Szóla a király, és monda Dánielnek: Te vagy-é ama Dániel, a ki a júdabeli foglyok fiai közül való, a kit ide hozott a király, az én atyám, Júdából?
Konungur tók til máls og sagði við Daníel: 'Ert þú Daníel, einn af þeim herleiddu Gyðingum, sem konungurinn, faðir minn, flutti burt frá Júda?
És ezt mondván, szóla néki: Kövess engem!
Og hann sagði við þá: 'Þér segið, að ég sé sá.'
És monda: Így s így szóla nékem, mondván: Azt mondja az Úr: Királylyá kentelek téged Izráelen.
16 En Elísa mælti: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er ég þjóna: Ég tek ekki við neinu!"
Szóla ismét az Úr Mózesnek s Áronnak, mondván:
16:23 Þá talaði Drottinn við Móse og sagði:
Az Úr pedig szóla Mózeshez mondván:
26 Drottinn talaði við Móse og Aron og sagði:
És szóla az Úr nékem, mondván:
Og orð Drottins kom til mín, svo hljóðandi:
11 Szóla továbbá nékem az Úr, mondván: Mit látsz te, Jeremiás?
4 Þá tók ég til máls og sagði við engilinn, er við mig talaði: "Hvað merkir þetta, herra minn?"
És jöve hozzám egy a hét angyal közül, a kinél a hét utolsó csapással telt hét pohár vala, és szóla nékem, mondván: Jer, megmutatom néked a menyasszonyt, a Bárány feleségét.
Nú kom einn af englunum sjö, sem héldu á skálunum sjö, sem fullar voru af síðustu plágunum sjö, og talaði við mig og sagði: "Kom hingað, og ég mun sýna þér brúðina, eiginkonu lambsins."
És szóla az Úr Jeremiásnak, mondván:
Þá kom orð Drottins til Jeremía, svo hljóðandi:
Akkor Dániel szóla a királynak: Király, örökké élj!
Þá sagði Daníel við konung: "Konungurinn lifi eilíflega!
Mind ezeket példázatokban mondá Jézus a sokaságnak, és példázat nélkül semmit sem szóla nékik,
Þetta allt talaði Jesús í dæmisögum til fólksins, og án dæmisagna talaði hann ekki til þeirra.
Szóla ismét az Úr Mózesnek a Sinai hegyen, mondván:
Kafla 8 1 Drottinn talaði við Móse og sagði:
Szóla azután az Úr Mózesnek, mondván:
1 Þá talaði Drottinn við Móse og sagði:
Szóla ismét az Úr Mózesnek, mondván:
Móse 27 1 Drottinn talaði við Móse og sagði:
Szóla a király, és mondá Dánielnek: A te Istened, a kinek te szüntelen szolgálsz, ő szabadítson meg téged!
Og konungur tók til máls og sagði við Daníel: "Guð þinn, sem þú dýrkar án afláts, frelsi þig!"
Szóla azért a Tékoabeli asszony a királynak, minekutána arczczal a földre leborult, és térdet-fejet hajtott, és monda: Segíts meg, óh király!
11 En er hún rétti honum þær að eta, þreif hann til hennar og sagði við hana: "Kom þú og leggst með mér, systir mín!"
Szóla azért Mózes az Úrnak, mondván:
16 Og Drottinn talaði við Móse og sagði:
8 És szóla hozzám az Úr, mondván:
6 Og engill Drottins vitnaði fyrir Jósúa og sagði:
9 Akkor szóla az Úr Gádnak, a Dávid prófétájának, mondván:
11 Er Davíð reis morguninn eftir, kom orð Drottins til Gaðs spámanns, sjáanda Davíðs, svolátandi:
Szóla azután az Úr Mózesnek és Áronnak, mondván:
7:8 Drottinn talaði við þá Móse og Aron og sagði:
Kiméne azért ama másik tanítvány, a ki a főpappal ismerős vala, és szóla az ajtóőrzőnek, és bevivé Pétert.
19:15 Símon Pétur fylgdi Jesú og annar sem var kunnugur æðsta prestinum, kom út aftur, talaði við þernuna, sem dyra gætti, og fór inn með Pétur.
És mondának egymásnak: Avagy nem gerjedezett-é a mi szívünk mi bennünk, mikor nékünk szóla az úton, és mikor magyarázá nékünk az írásokat?
Og þeir sögðu hvor við annan: "Brann ekki hjartað í okkur, meðan hann talaði við okkur á veginum og lauk upp fyrir okkur ritningunum?"
Szóla ismét az Úr Mózesnek és Áronnak, mondván nékik:
5 Drottinn talaði við Móse og sagði:
Az a beszéd, a melyet az Úr szóla Jeremiásnak, mondván:
Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni:
Majd szóla az Úr nékem, mondván:
1 Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
És szóla Jeremiás mindazoknak a fejedelmeknek és az egész népnek, mondván: Az Úr küldött engem, hogy prófétáljak e ház ellen és e város ellen mind e szókkal, a melyeket hallottatok.
Jeremía mælti til allra höfðingjanna og alls lýðsins á þessa leið: "Drottinn hefir sent mig til þess að boða öll þessi orð, sem þér hafið heyrt, gegn þessu húsi og þessari borg.
És ímé az Úr áll vala azon és szóla: Én [vagyok] az Úr, Ábrahámnak a te atyádnak Istene, és Izsáknak Istene; ezt a földet a melyen fekszel néked adom és a te magodnak.
8 Og ég mun gefa þér og niðjum þínum eftir þig það land, sem þú nú býr í sem útlendingur, allt Kanaanland til ævinlegrar eignar, og ég skal vera Guð þeirra."
13 És másodszor is szóla hozzám az Úr, mondván: Mit látsz te?
27 Þá mælti hann til sona sinna: "Söðlið mér asnann."
Mózes pedig felméne az Istenhez, és szóla hozzá az Úr a hegyről, mondván: Ezt mondd a Jákób házanépének és ezt add tudtára az Izráel fiainak.
9 Móse og levítaprestarnir töluðu til alls Ísraels og sögðu: "Ver hljóður og hlýð á, Ísrael! Í dag ert þú orðinn lýður Drottins, Guðs þíns.
Szóla pedig az Úr Mózesnek, mondván:
Móse 31 1 Drottinn talaði við Móse og sagði:
És hozzájuk menvén Jézus, szóla nékik, mondván: Nékem adatott minden hatalom mennyen és földön.
51 En það varð, meðan hann var að blessa þau, að hann skildist frá þeim og var upp numinn til himins.
Azután szóla az Úr Mózesnek, mondván:
Og hann gjörði svo sem Drottinn hafði boðið Móse.
És jöve egy a hét angyal közül, a kinél a hét pohár vala, és szóla velem, mondván nékem: Jövel, és megmutatom néked a nagy paráznának kárhoztatását, a ki a sok vizen ül;
Og einn af englunum sjö, sem halda á skálunum sjö, kom til mín og sagði: "Kom hingað, og ég mun sýna þér dóminn yfir skækjunni miklu, sem er við vötnin mörgu.
És szóla az Úr Mózesnek és Áronnak, mondván:
og Drottinn talaði við þá Móse og Aron og sagði:
És szóla az Úr Mózesnek, mondván:
Og Drottinn sagði við Móse: "Dætur Selofhaðs hafa rétt að mæla.
És szóla Sekhánia, Jéhielnek fia, az Élám fiai közül, és monda Ezsdrásnak: Mi vétkeztünk a mi Istenünk ellen, hogy idegen feleségeket vettünk magunknak e föld népei közül: mindazáltal van reménysége Izráelnek, mind e mellett is!
Þá tók Sekanja Jehíelsson, af niðjum Elams, til máls og sagði við Esra: "Vér höfum brotið á móti Guði vorum, þar sem vér höfum gengið að eiga útlendar konur af hinum heiðnu íbúum landsins. Þó er ekki öll von úti fyrir Ísrael í þessu efni.
És Jojákimnak, a Jósiás fiának, Júda királyának negyedik esztendejében is szóla az Úr Jeremiásnak, mondván:
Á fjórða ríkisári Jójakíms Jósíasonar, Júdakonungs, kom þetta orð til Jeremía frá Drottni:
2.9256150722504s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?