Þýðing af "szerette" til Íslenska


Hvernig á að nota "szerette" í setningum:

És Hírám, Tírus királya elküldé az ő szolgáit Salamonhoz, mikor meghallotta, hogy őt kenték királylyá az ő atyja helyett; mert Hírám szerette Dávidot teljes életében.
1 Híram konungur í Týrus sendi þjóna sína til Salómons, því hann hafði heyrt að hann hefði verið smurður til konungs í stað föður síns, en Híram hafði ætíð verið góðvinur Davíðs.
Mondának azért a zsidók: Ímé, mennyire szerette õt!
Gyðingar sögðu: "Sjá, hversu hann hefur elskað hann!"
Mert úgy szerette Isten a világot, hogy egyszülött Fiát adta oda, hogy aki benne hisz, el ne vesszen, hanem örök élete legyen.
Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
Mert úgy szerette Isten e világot, hogy az õ egyszülött Fiát adta, hogy valaki hiszen õ benne, el ne vesszen, hanem örök élete legyen.
Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
A Biblia ezt mondja: „Mert úgy szerette Isten a világot, hogy egyszülött Fiát adta, hogy aki hisz őbenne, el ne vesszen, hanem örök élete legyen.”
Í Jóhnnesi 3:16 segir: „Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.”
Legyen az Úr, a te Istened áldott, a ki kedvelt téged, hogy az Izráel királyi székibe ültetett, mert szerette az Úr az Izráelt mindörökké, és királylyá tett téged, hogy ítéletet és igazságot szolgáltass.
9 Lofaður sé Drottinn, Guð þinn, sem hafði þóknun á þér, svo að hann setti þig í hásæti Ísraels.
Ti férfiak, szeressétek a ti feleségeteket, miképen a Krisztus is szerette az egyházat, és Önmagát adta azért;
Þér menn, elskið konur yðar eins og Kristur elskaði kirkjuna og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir hana,
János 3:16 – “Mert úgy szerette Isten a világot, hogy egyszülött fiát adta, hogy aki hisz őbenne, el ne vesszen, hanem örök élete legyen.”
Biblían segir það með þessum hætti: „Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf” (Jóhannes 3:16).
Elmondta, hogy ön mennyire szerette a munkáját, a gazdálkodást.
Hún staðfesti að þú hefðir unun af landbúnaði.
8Amikor Heródes meglátta Jézust, nagyon megörült, mert már jó ideje szerette volna látni, mivel hallott róla, és azt remélte, hogy valami csodát tesz majd az ő szeme láttára.
8 En Heródes varð næsta glaður, er hann sá Jesú, því hann hafði lengi langað að sjá hann, þar eð hann hafði heyrt frá honum sagt. Vænti hann nú að sjá hann gjöra eitthvert tákn.
Keresés: Mert úgy szerette Isten a világot, hogy egyszülött fiát adta, hogy aki hisz őbenne, el ne vesszen, hanem örök élete legyen.
Jóhannes 3:16-17 flytur þennan undursamlega boðskap: „Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
Erre a zsidók megjegyezték: "Nézzétek, mennyire szerette!"
36 Þá sögðu Gyðingarnir: Sjá, hve hann hefir elskað hann.
János Evangéliuma 13. fejezet 1 A husvét ünnepe előtt pedig, tudván Jézus, hogy eljött az ő órája, hogy átmenjen e világból az Atyához, mivelhogy szerette az övéit e világon, mindvégig szerette őket.
Hátíð páskanna var að ganga í garð. Jesús vissi, að stund hans var kominn og að hann færi burt úr þessum heimi til föðurins.
Erre a zsidók megjegyezték: „Lám, mennyire szerette őt!”
36 Gyðingar sögðu: "Sjá, hversu hann hefur elskað hann!"
Mert Úgy szerette Isten a világot, hogy egyszülött Fiát adta, hogy aki hisz Őbenne, el ne vesszen, hanem örök élete legyen. János 3, 16
Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf.
20Pilátus ismét szólt hozzájuk, mert szerette volna szabadon bocsátani Jézust.
20 Pílatus talaði enn til þeirra og vildi láta Jesú lausan.
A husvét ünnepe elõtt pedig, tudván Jézus, hogy eljött az õ órája, hogy átmenjen e világból az Atyához, mivelhogy szerette az övéit e világon, mindvégig szerette õket.
Hátíð páskanna var að ganga í garð. Jesús vissi, að stund hans var kominn og að hann færi burt úr þessum heimi til föðurins. Hann hafði elskað sína, þá sem í heiminum voru. Hann elskaði þá, uns yfir lauk.
Másnap pontosabban is meg szerette volna tudni, hogy mivel vádolják a zsidók, ezért levétette a bilincseit, összehívta a fõpapokat és az egész fõtanácsot, elõvezettette Pált, és eléjük állította.
30 Daginn eftir vildi hann ganga úr skugga um, fyrir hvað Gyðingar kærðu hann, lét leysa hann og bauð, að æðstu prestarnir og allt ráðið kæmi saman.
Izsák Ézsaut szerette, mert szívesen evett vadat. Rebekka ellenben Jákobot szerette.
28 Ísak elskaði Esaú því að honum þótti villibráð góð en Rebekka elskaði Jakob.
„Mert Isten úgy szerette a világot, hogy egyszülött Fiát adta érte, hogy aki hisz őbenne, el ne vesszen, hanem örök élete legyen. ”
Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til ess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
Jákob szerette Ráchelt, azért így szólt: "Hét évig szolgálok neked fiatalabb lányodért, Ráchelért."
Hét hin eldri Lea, en Rakel sagði: "Ég vil þjóna þér í sjö ár fyrir Rakel, yngri dóttur þína."
mivel szerette a te atyáidat, és kiválasztotta az õ magvokat [is] õ utánok, és kihozott téged az õ orczájával Égyiptomból, az õ nagy erejével:
Og fyrir því að hann elskaði feður þína og útvaldi niðja þeirra eftir þá og leiddi þig sjálfur af Egyptalandi með hinum mikla mætti sínum
Mert a Siont választotta ki az Úr, azt szerette meg magának lakhelyül:
Því að Drottinn hefir útvalið Síon, þráð hana sér til bústaðar:
1.1423001289368s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?