És méré a kapu nyílásának szélességét tíz singre, és a kapu hosszúságát tizenhárom singre;
Þá mældi maðurinn dyravídd hliðsins, og var hún tíu álnir, en lengd hliðsins þrettán álnir.
És megméré a ház falát hat singre, és az oldalépület szélességét négy singre a ház körül mindenfelõl.
Þessu næst mældi hann musterisvegginn, og var hann sex álna þykkur og breidd hliðarhússins fjórar álnir allt í kringum musterið.
És méré a háznak hosszát száz singre, és az elkülönített helyet s az épületet és falait száz sing hosszúságra;
Þessu næst mældi hann musterishúsið, og var það hundrað álna langt. Afgirta svæðið og húsið með veggjum þess var hundrað álnir á lengd.
És megméré hosszúságát húsz singre, és szélességét húsz singre a templom felé, és mondá nékem: Ez a szentek szentje.
Og hann mældi lengd hússins, og var hún tuttugu álnir, og breiddin tuttugu álnir frammi við aðalhúsið. Og hann sagði við mig: "Þetta er Hið allrahelgasta."
És megméré a ház falát hat singre, és az oldalépület szélességét négy singre a ház körül mindenfelől.
12 En á þverhlið forgarðsins að vestanverðu skulu vera fimmtíu álna löng tjöld og tíu stólpar með tíu undirstöðum.
48 És vitt engem a ház tornáczába, és a tornácz gyámoszlopát megméré egyfelől is öt singre, másfelől is öt singre; a kapu szélességét pedig három singre egyfelől s másfelől is három singre.
40:48 Því næst leiddi hann mig að forsal musterisins og mældi súlur forsalarins, fimm álnir Forsalurinn var tuttugu álnir á lengd og tólf álnir á breidd, og var um tíu þrep upp að ganga að honum.
És vitt engem a ház tornáczába, és a tornácz gyámoszlopát megméré egyfelõl is öt singre, másfelõl is öt singre; a kapu szélességét pedig három singre egyfelõl s másfelõl is három singre.
Því næst leiddi hann mig að forsal musterisins og mældi súlur forsalarins, fimm álnir hvorumegin, og breidd dyranna var fjórtán álnir og dyraumbúnaðurinn þrjár álnir hvorumegin.
És az ajtó szélessége tíz sing vala, és az ajtó oldalfalai öt sing egyfelől és öt sing másfelől; és megméré hosszúságát is negyven singre, szélességét pedig húsz singre.
Það var tuttugu álna langt og fimm álna hátt í samræmi við breiddina á tjöldum forgarðsins.
4 És megméré Hosszúságát Húsz singre, és szélességét Húsz singre a templom felé, és Mondá nékem: Ez a szentek szente.
4 Og hann mældi lengd hússins, og var hún tuttugu álnir, og breiddin tuttugu álnir frammi við aðalhúsið. Og hann sagði við mig: "Þetta er Hið allrahelgasta."
4 És megméré hosszúságát húsz singre, és szélességét húsz singre a templom felé, és mondá nékem: Ez a szentek szentje.
41:3 Síðan gekk hann inn fyrir og mældi dyrastöplana, og voru þeir tuttugu álnir, og breiddin tuttugu álnir frammi við aðalhúsið. Og hann sagði við mig:,, Þetta er Hið allrahelgasta.``
13 És Amásiát, Júda királyát, Joásnak, az Akházia fiának fiát is elfogta Joás, Izráel királya Bethsemesnél; és Jeruzsálem ellen ment, és lerontotta Jeruzsálem kerítését, az Efraim kapujától egész a szegletkapuig, négyszáz singre.
14:13 En Jóas Ísraelskonungur tók höndum Amasía Júdakonung, son Jóasar Ahasíasonar, í Bet Semes og fór með hann til Jerúsalem. Hann braut niður múra Jerúsalem frá Efraímhliði allt að hornhliðinu, fjögur hundruð álnir.
5 És megméré a ház falát hat singre, és az oldalépület szélességét négy singre a ház körül mindenfelől.
2 Musterið, Forsalurinn fyrir framan musterishúsið var tuttugu álnir á breidd fram með musterisendanum og tíu álnir á dýpt fram af musterinu.
Amásiát, Júda királyát, Joásnak, az Akházia fiának fiát [is] elfogta Joás, Izráel királya Bethsemesnél; és Jeruzsálem ellen ment, és lerontotta Jeruzsálem kerítését, az Efraim kapujától egész a szegletkapuig, négyszáz singre.
En Jóas Ísraelskonungur tók höndum Amasía Júdakonung, son Jóasar Ahasíasonar, í Bet Semes og fór með hann til Jerúsalem. Hann braut niður múra Jerúsalem frá Efraímhliði allt að hornhliðinu, fjögur hundruð álnir.
az ajtó szélessége tíz sing vala, és az ajtó oldal[falai] öt sing egyfelõl és öt sing másfelõl; és megméré hosszúságát is negyven singre, szélességét pedig húsz singre.
Og dyrnar voru tíu álna breiðar og dyraveggurinn fimm álnir hvorumegin. Hann mældi lengd Hins heilaga, og var hún fjörutíu álnir og breiddin tuttugu álnir.
És beméne belsejébe, és megméré az ajtó gyámoszlopait két singre, és az ajtót hat singre, és az ajtó oldalfalait hét singre.
Síðan gekk hann inn fyrir og mældi dyrastöplana, og voru þeir tveggja álna þykkir og vídd dyranna sex álnir, og dyraveggurinn sjö álnir hvorumegin.
És a ház és az elkülönített hely elejének szélességét kelet felé száz singre.
Og framhlið musterishússins og afgirta svæðið austan megin var hundrað álnir á breidd.
méré az épület hosszúságát az elkülönített hely felé, mely ennek háta mögött vala, és ennek folyosóit mind egyfelõl, mind másfelõl száz singre.
Og hann mældi lengd hússins gegnt afgirta svæðinu vestan við það og súlnagöng þess beggja vegna, og var það hundrað álnir.
És megméré annak kõfalát száznegyvennégy singre, ember mértékével, azaz angyaléval.
Og hann mældi múr hennar, hundrað fjörutíu og fjórar álnir, eftir kvarða manns, sem er einnig mál engils.
0.47492599487305s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?