Elmentek tehát sietve, és megtalálták Máriát és Józsefet, és a jászolban fekvő kisdedet.
Og þeir fóru með skyndi og fundu Maríu og Jósef og ungbarnið, sem lá í jötu.
Akkor Nabukodonozor király megijedt és sietve felkele, szóla és monda az ő tanácsosainak: Nem három férfiút veténk-é a tűz közepébe megkötözve?
24 Þá varð Nebúkadnesar konungur forviða og spratt upp skyndilega. Hann tók til máls og sagði við ráðgjafa sína: "Höfum vér ekki kastað þremur mönnum fjötruðum inn í eldinn?"
Roboám király pedig sietve harci szekerébe szállt, és Jeruzsálembe menekült.
En Rehabeam konungi tókst að komast upp í vagn sinn og flýja til Jerúsalem.
Az az ember pedig sietve eljöve, és megmondotta Élinek.
Og maðurinn hraðaði sér og kom og sagði Elí tíðindin.
Akkor Abigail sietve võn kétszáz kenyeret, két tömlõ bort, öt juhot elkészítve, öt mérték pergelt búzát, száz kötés aszúszõlõt és kétszáz kötés száraz fügét, és a szamarakra rakta.
Þá brá Abígail við og tók tvö hundruð brauð og tvo vínlegla, fimm tilreidda sauði og fimm mæla af bökuðu korni, hundrað rúsínukökur og tvö hundruð fíkjukökur og klyfjaði með asna
És monda Isai az õ fiának, Dávidnak: Vedd testvéreid számára ezt az efa pergelt búzát és ezt a tíz kenyeret, és sietve vidd el a táborba testvéreidhez.
Dag nokkurn sagði Ísaí við Davíð son sinn: "Tak þú efu af þessu bakaða korni handa bræðrum þínum og þessi tíu brauð og flýt þér og færðu bræðrum þínum þetta í herbúðirnar.
Ne vesd oda az életed sietve!
Ekki kasta lífi ūínu á glæ í bráđræđi.
Brad sietve tusolt, mert a szex ritka reménye csillant fel Kathyvel.
Brad flũtti sér og skynjađi fágætt tækifæri til ástarleikja međ frúnni.
16. Ekkor a fáraó sietve hívatta Mózest és Áront, s így szólt: "Vétettem az Úr ellen, Istenetek ellen és ellenetek.
16 Þá gjörði Faraó í skyndi boð eftir Móse og Aroni og sagði: "Ég hefi syndgað á móti Drottni Guði yðar, og á móti yður.
És sietve leeresztette a vedret az ő kezére, és inni adott néki.
18 Og hún svaraði: "Drekk, herra minn!" Og hún tók jafnskjótt skjóluna niður af öxlinni í hönd sér og gaf honum að drekka.
25 Akkor Ariók sietve bevivé Dánielt a király elébe, és mondá: Találtam férfiút Júdának fogoly fiai között, a ki a megfejtést megjelenti a királynak.
25 Og Arjók leiddi Daníel tafarlaust fyrir konung og sagði: „Ég fann mann meðal herleiddu mannanna frá Júda, sem getur sagt konungi merkingu draumsins.“
Így egyétek: derekatokat övezzétek fel, sarutok legyen a lábatokon, bototokat tartsátok a kezetekben, és sietve egyétek, mert az Úr Pászkája (vagyis: Átvonulása) ez.
11 Og þannig skuluð þér neyta þess: Þér skuluð vera gyrtir um lendar yðar, hafa skó á fótum og stafi í höndum. Þér skuluð eta það í flýti. Það eru páskar Drottins.
25A leány erre sietve bement a királyhoz, és azt mondta: „Szeretném, ha rögtön ideadnád nekem egy tálon Keresztelő János fejét.”
25 Jafnskjótt skundaði hún til konungs og bað hann: "Gef mér þegar á fati höfuð Jóhannesar skírara."
Mikor pedig meglátta Abigail Dávidot, sietve leszállott a szamárról, és arczczal leborula Dávid elõtt, és meghajtá magát a földig.
En er Abígail sá Davíð, sté hún sem skjótast niður af asnanum og féll fram á ásjónu sína fyrir Davíð og laut til jarðar.
És Abigail sietve felkele, és felült a szamárra és az õ öt szolgálóleánya, a kik körülötte valának, és elment Dávid követei után, és az õ felesége lõn.
Síðan bjó Abígail sig í skyndi og steig á bak asna sínum, svo og meyjar hennar fimm, þær er með henni fóru. Hún fór með sendimönnum Davíðs og varð kona hans.
la pedig az asszony házánál egy hízott borjú, és sietve levágta azt; [azután] lisztet vett, és meggyúrta, és sütött kovásztalan pogácsát.
Og konan átti alikálf í húsinu. Slátraði hún honum í skyndi, tók mjöl, hnoðaði það og bakaði úr því ósýrðar kökur.
Azért sietve küldjetek el, és izenjétek meg Dávidnak ilyen szóval: Ne maradj ez éjjel a pusztának mezején, hanem inkább menj át, hogy valamiképen el ne nyelettessék a király és az egész nép, mely vele van.
Sendið því sem skjótast og segið Davíð:, Lát þú eigi fyrirberast í nótt við vöðin í eyðimörkinni, heldur far þú yfir um, svo að konungur og allt liðið, sem með honum er, tortímist ekki skyndilega.'"
A futárok a királyi gyors paripákon kimenének sietve és sürgõsen a király parancsolata szerint; és kiadatott a törvény Susán várában is.
Hraðboðarnir, sem riðu fyrirmannagæðingunum, fóru af stað með skyndingu og flýti, að boði konungs, þegar er lagaboðið var gefið út í borginni Súsa.
Hajnalban a király azonnal felkele még szürkületkor, és sietve az oroszlánok verméhez méne.
Síðan reis konungur á fætur í dögun, þá er lýsa tók, og skundaði til ljónagryfjunnar.
És a királyhoz nagy sietve azonnal bemenvén, kéré õt mondván: Akarom, hogy mindjárt add ide nékem a Keresztelõ János fejét egy tálban.
Jafnskjótt skundaði hún til konungs og bað hann: "Gef mér þegar á fati höfuð Jóhannesar skírara."
És sietve leszálla, és örömmel fogadá õt.
Hann flýtti sér ofan og tók á móti honum glaður.
0.6453230381012s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?