Þýðing af "reánk" til Íslenska

Þýðingar:

oss


Hvernig á að nota "reánk" í setningum:

Ezért reánk szakad az átok és eskü, a mely meg van írva Mózesnek, az Isten szolgájának törvényében; mert vétkeztünk ellene!
Þá var þeirri eiðfestu bölvan úthellt yfir oss, sem skrifuð er í lögmáli Móse, þjóns Guðs, því að vér höfum syndgað móti honum.
Mikor pedig ezt látta Péter, monda a népnek: Izráel férfiai, mit csodálkoztok ezen, vagy mit néztek mi reánk, mintha tulajdon erõnkkel vagy jámborságunkkal míveltük volna azt, hogy az járjon?
Þegar Pétur sá það, ávarpaði hann fólkið: "Ísraelsmenn, hví furðar yður á þessu eða hví starið þér á okkur, eins og við hefðum af eigin mætti eða guðrækni komið því til leiðar, að þessi maður gengur?
Mikor pedig én elkezdtem szólni, leszálla a Szent Lélek õ reájok, miképen mi reánk is kezdetben.
En þegar ég var farinn að tala, kom heilagur andi yfir þá, eins og yfir oss í upphafi.
Azért készen tartotta az Úr a veszedelmet, és azt reánk hozá: mert igaz az Úr, a mi Istenünk minden cselekedetében, melyeket cselekszik; mert nem hallgattunk az õ szavára.
Og Drottinn vakti yfir ógæfunni og lét hana yfir oss koma, því að Drottinn Guð vor er réttlátur í öllum verkum sínum, þeim er hann gjörir, en vér höfum eigi hlýtt raustu hans.
Kevésbe múlt, hogy feleségeddel nem hált valaki a nép közűl, és bűnt hoztál volna mi reánk.
Hæglega gat það viljað til, að einhver af lýðnum hefði lagst með konu þinni, og hefðir þú þá leitt yfir oss syndasekt.``
És teljesíté az õ szavait, a melyeket szóla ellenünk és a mi bíráink ellen, a kik minket ítéltek, hogy nagy veszedelmet hoz reánk; mert nem történt olyan az egész ég alatt, a milyen történt Jeruzsálemben.
Og hann efndi orð sín, þau er hann hafði talað gegn oss og dómurum vorum, þeim er yfirráð höfðu yfir oss, að hann skyldi láta mikla ógæfu yfir oss koma, svo að hvergi á jarðríki hefir slík ógæfa orðið sem í Jerúsalem.
Bosszúsággal illetének pedig minket az Égyiptombeliek, és nyomorgatának minket, és vetének reánk kemény szolgálatot.
En Egyptar fóru illa með oss og þjáðu oss og lögðu á oss þunga þrælavinnu.
Megtagadták az Urat, és azt mondták: Nincsen õ, és nem jöhet reánk veszedelem: sem fegyvert, sem éhséget nem látunk!
Þeir hafa afneitað Drottni og sagt: "Það er ekki hann, og engin ógæfa mun yfir oss koma, sverð og hungur munum vér ekki sjá.
A te atyád igen megnehezítette a mi igánkat, de te most könnyebbítsd meg atyádnak kemény szolgálatát, és a nehéz igát, a melyet mi reánk vetett, és szolgálunk néked.
4 "Faðir þinn lagði á oss hart ok, en gjör nú léttari hina hörðu ánauð föður þíns og hið þunga ok, er hann á oss lagði, og munum vér þjóna þér."
Hogyha pedig nem hallgattok reánk, hogy körûlmetélkedjetek: felveszszük a mi leányunkat és elmegyünk.
En viljið þér eigi láta að orðum vorum og umskerast, þá tökum vér dóttur vora og förum burt."
És monda azoknak: Ti micsoda tanácsot adtok, hogy választ adjunk e népnek, a kik nékem így szólának: Könnyebbítsd meg az igát, a melyet a te atyád reánk vetett.
og hann sagði við þá: "Hver ráð gefið þér til, hversu vér skulum svara lýð þessum, er talað hefir til mín á þessa leið:, Gjör léttara ok það, er faðir þinn á oss lagði'?"
Melyet kitöltött reánk bõséggel a mi megtartó Jézus Krisztusunk által;
Hann úthellti anda sínum yfir oss ríkulega fyrir Jesú Krist, frelsara vorn,
Fegyver által halnak meg az én népemnek minden bûnösei, a kik azt mondják: Nem ér el minket és nem jõ reánk a veszedelem.
Allir syndarar þjóðar minnar skulu falla fyrir sverði, þeir sem segja: "Ógæfan mun eigi ná oss né yfir oss koma!"
Akkor kezdik mondani a hegyeknek: Essetek mi reánk; és a halmoknak: Borítsatok el minket!
Þá munu menn segja við fjöllin: Hrynjið yfir oss! og við hálsana: Hyljið oss!
Nem fogsz-é haragudni reánk mindaddig, míg megemésztetünk, hogy sem maradékunk, sem hírmondónk ne legyen?
Mundir þú eigi reiðast oss, þar til er vér værum gjöreyddir, svo að engar leifar væru eftir né nokkrir þeir, er undan hefðu komist?
És monda azoknak: Micsoda tanácsot adtok ti, hogy választ adjunk e népnek, a mely nékem szólván, azt mondja: Könnyebbítsd meg az igát, a melyet reánk vetett a te atyád?
og sagði við þá: "Hver ráð gefið þér til, hversu vér skulum svara lýð þessum, er talað hefir til mín á þessa leið:, Gjör léttara ok það, er faðir þinn á oss lagði'?"
14 Kiáltának azért az Úrhoz, és mondák: Kérünk Uram, kérünk, ne veszszünk el ez ember lelkéért, és ne háríts reánk ártatlan vért; mert te, Uram, úgy cselekedtél, a mint akartad!
Lát oss eigi farast, þótt vér glötum lífi þessa manns, og lát oss ekki gjalda þess, svo sem vér hefðum fyrirkomið saklausum manni, því að þú, Drottinn, hefir gjört það, sem þér þóknaðist."
Péter pedig mikor szemeit reá vetette Jánossal egyben, monda: Nézz mi reánk!
Þeir horfðu fast á hann, og Pétur sagði: "Lít þú á okkur."
Hozd fel reánk arczodnak világosságát, oh Uram!
Lyft yfir oss ljósi auglitis þíns, Drottinn.
Kiáltának azért az Úrhoz, és mondák: Kérünk Uram, kérünk, ne veszszünk el ez ember lelkéért, és ne háríts reánk ártatlan vért; mert te, Uram, úgy cselekedtél, a mint akartad!
Þá kölluðu þeir til Drottins og sögðu: "Æ, Drottinn! Lát oss eigi farast, þótt vér glötum lífi þessa manns, og lát oss ekki gjalda þess, svo sem vér hefðum fyrirkomið saklausum manni, því að þú, Drottinn, hefir gjört það, sem þér þóknaðist."
Olyanok voltak reánk nézve, mint a kõfal, mind éjjel, mind nappal, az alatt az egész idõ alatt, míg velök valánk, mikor a juhokat õriztük.
Þeir voru sem varnargarður í kringum oss bæði um nætur og daga allan þann tíma, er vér héldum fénu til haga nálægt þeim.
És ímé betöltöttétek Jeruzsálemet tudományotokkal, és mi reánk akarjátok hárítani annak az embernek vérét.
28 "Stranglega bönnuðum vér yður að kenna í þessu nafni, og nú hafið þér fyllt Jerúsalem með kenningu yðar og viljið steypa yfir oss blóði þessa manns."
És mondának egymásnak: Bizony vétkeztünk mi a mi atyánkfia ellen, a kinek láttuk lelki szorongását, mikor nékünk könyörög vala, de nem hallgattunk reá; azért következett reánk ez a nyomorúság.
Þá sögðu þeir hver við annan: "Sannlega erum vér í sök fallnir fyrir bróður vorn, því að vér sáum sálarangist hans, þegar hann bað oss vægðar, en vér daufheyrðumst við. Þess vegna erum vér komnir í þessar nauðir."
véneknek pedig monda: Várjatok itt reánk, míg visszatérünk hozzátok: Ímé Áron és Húr veletek [vannak]; a kinek valami ügye van, õ hozzájok menjen.
En við öldungana sagði hann: "Verið hér kyrrir, þar til er vér komum aftur til yðar, og sjá, Aron og Húr eru hjá yður. Hver sem mál hefir að kæra, snúi sér til þeirra."
kor azért látták az Asdódbeliek, hogy így van a [dolog,] mondának: Ne maradjon nálunk Izráel Istenének ládája, mert reánk nehezedett az õ keze, és Dágonra, a mi istenünkre.
En þegar Asdód-búar sáu, að þetta var þannig, þá sögðu þeir: "Örk Ísraels Guðs skal eigi lengur hjá oss vera, því að hörð er hönd hans á oss og á Dagón, guði vorum."
A harmadrésze legyen a Súr kapuban, és a harmadrésze a testõrök háta mögött való kapuban, és nagy szorgalmatossággal õrizzétek e házat, hogy senki reánk ne üthessen.
Skal einn þriðjungurinn vera í Súrhliði, annar í hliðinu bak við varðliðsmennina, svo að þér haldið vörð í konungshöllinni.
nthogy kezdettõl fogva nem [mívelték ezt,] az Úr, a mi Istenünk csapást bocsátott reánk, mert nem kerestük õt a rendtartás szerint.
Af því að þér voruð eigi við hið fyrra skipti, hefir Drottinn Guð vor lostið oss, af því að vér leituðum hans eigi svo sem vera bar."
mikor veszedelem jövend mi reánk, háború, ítélet, döghalál vagy éhség, megállunk e házban elõtted (mert a te neved e házban van) és a mikor kiáltunk hozzád a mi nyomorúságainkban: hallgass meg és szabadíts meg [minket].
, Ef ógæfa dynur yfir oss, ófriður, refsidómur, drepsótt eða hallæri, þá munum vér ganga fram fyrir þetta hús og fram fyrir þig, því að þitt nafn býr í húsi þessu, og vér munum hrópa til þín í nauðum vorum, að þú megir heyra og hjálpa.'
Mindazok után pedig, a mik reánk jövének gonosz cselekedeteinkért és nagy vétkünkért, hiszen te, mi Istenünk, jobban kedveztél nékünk, sem mint bûneink miatt érdemeltünk volna, s adád nékünk e maradékot,
Og eftir allt það, sem yfir oss er komið vegna vondra verka vorra og vorrar miklu sektar - því að þú, Guð vor, hefir vægt oss og ekki hegnt oss, svo sem vér áttum skilið fyrir misgjörð vora, og veitt oss slíkar leifar
Hiszen te igaz vagy mindenekben, valamelyek reánk jövének; mert te igazságot mûveltél, mi pedig hamisságot cselekvénk!
En þú ert réttlátur í öllu því, sem yfir oss hefir komið, því að þú hefir auðsýnt trúfesti, en vér höfum breytt óguðlega.
Sokan mondják: Kicsoda láttat velünk jót? Hozd fel reánk arczodnak világosságát, oh Uram!
Þú hefir veitt hjarta mínu meiri gleði en menn hafa af gnægð korns og vínlagar.
Noha kiûztél minket a sakálok helyére, és reánk borítottad a halál árnyékát.
Ef vér hefðum gleymt nafni Guðs vors og fórnað höndum til útlendra guða,
Míglen kiöntetik reánk a lélek a magasból, és lészen a puszta termõfölddé, és a termõföld erdõnek tartatik;
uns úthellt verður yfir oss anda af hæðum. Þá skal eyðimörkin verða að aldingarði og aldingarður talinn verða kjarrskógur,
Még a port is, a mely reánk ragadt a ti várostokból, itt köztetek letöröljük; mindazáltal ez legyen tudtotokra, hogy az Isten országa elközelített hozzátok.
, Jafnvel það dust, sem loðir við fætur vora úr borg yðar, þurrkum vér af oss handa yður. Vitið samt þetta, að Guðs ríki er komið í nánd.'
egy Lidia nevû, Thiatira városbeli bíborárús asszony, ki féli vala az Istent, hallgata [reánk.] Ennek az Úr megnyitá szívét, hogy figyelmezzen azokra, a miket Pál mond vala.
Kona nokkur guðrækin úr Þýatíruborg, Lýdía að nafni, er verslaði með purpura, hlýddi á. Opnaði Drottinn hjarta hennar, og hún tók við því, sem Páll sagði.
Hanem a miképen az Isten méltatott minket arra, hogy reánk bízza az evangyéliomot, akképen szólunk; nem úgy, hogy embereknek tessünk hanem az Istennek, a ki megvizsgálja a mi szívünket.
En Guð hefur talið oss maklega þess að trúa oss fyrir fagnaðarerindinu. Því er það, að vér tölum ekki eins og þeir, er þóknast vilja mönnum, heldur Guði, sem rannsakar hjörtu vor.
0.49036002159119s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?