Þýðing af "orczámra" til Íslenska

Þýðingar:

ásjónu

Hvernig á að nota "orczámra" í setningum:

És bevitt engem az északi kapu útján a ház eleibe, és látám, és ímé, az Úr háza betelék az Úr dicsõségével, és orczámra esém.
Því næst leiddi hann mig að norðurhliðinu fyrir framan framhlið musterisins. Sá ég þá, hversu dýrð Drottins fyllti musteri Drottins, og ég féll fram á ásjónu mína.
És hallám az õ beszédének szavát; és mikor hallám az õ beszédének szavát, én ájultan orczámra esém, és pedig orczámmal a földre.
Og ég heyrði hljóminn af orðum hans, og er ég heyrði hljóminn af orðum hans, hné ég í ómegin á ásjónu mína, með andlitið að jörðinni.
Ezékiel próféta könyve 44:3 próféta könyve 44:4 És bevitt engem az északi kapu útján a ház eleibe, és látám, és ímé, az Úr háza betelék az Úr dicsőségével, és orczámra esém.
4 Því næst leiddi hann mig að norðurhliðinu fyrir framan framhlið musterisins. Sá ég þá, hversu dýrð Drottins fyllti musteri Drottins, og ég féll fram á ásjónu mína.
Mint a milyen a szivárvány, mely a felhõben szokott lenni esõs idõben, olyan vala a fényesség köröskörül. Ilyen vala az Úr dicsõségének formája, és látám, és orczámra esém, és hallám egy szólónak szavát.
Bjarminn umhverfis var tilsýndar líkur boga þeim, sem í skýjum stendur, þegar rignir. Þannig var ímynd dýrðar Drottins á að líta. Og er ég sá hana, féll ég fram á ásjónu mína, og ég heyrði rödd einhvers, sem talaði.
Fölkelék azért és kimenék a völgybe és ímé ott áll vala az Úrnak dicsõsége, hasonlatos ahhoz a dicsõséghez, a melyet a Kébár folyó mellett láttam, és orczámra esém.
Þá stóð ég upp og gekk niður í dalinn, og sjá, þar stóð dýrð Drottins, sú hin sama, er ég hafði séð við Kebarfljótið. Þá féll ég fram á ásjónu mína.
És lõn, hogy levágák õket, és én megmaradtam és esém az én orczámra és kiálték és mondék: Ah, ah, Uram Isten, avagy ki akarod-é írtani Izráel egész maradékát, mikor kiöntöd búsulásodat Jeruzsálemre?
Meðan þeir brytjuðu niður, féll ég fram á ásjónu mína, kallaði og sagði: "Æ, Drottinn Guð, ætlar þú að gjöreyða öllum eftirleifum Ísraels, þar sem þú eys út reiði þinni yfir Jerúsalem?"
És lõn, mikor prófétáltam, Pelatjáhu, Benájáhu fia meghala, én pedig orczámra esém és kiálték nagy felszóval, és mondék: Ah, ah, Uram Isten, te véget vetsz Izráel maradékának!
Meðan ég spáði þannig, féll Pelatja Benajason dauður niður. Þá féll ég fram á ásjónu mína, kallaði upp hárri röddu og sagði: "Æ, Drottinn Guð, ætlar þú að gjöreyða öllum eftirleifum Ísraels?"
És oda jöve, a hol én állék, és a mint jöve, megrettenék és orczámra esém, és monda nékem: Értsd meg, embernek fia!
Og hann gekk til mín, þar sem ég stóð, en er hann kom, varð ég hræddur og féll fram á ásjónu mína.
0.1557149887085s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?