Akkor kiûzi az Úr mind azokat a nemzeteket ti elõletek, és úrrá lesztek nálatoknál nagyobb és erõsebb nemzeteken.
þá mun Drottinn stökkva burt undan yður öllum þessum þjóðum, og þér munuð leggja undir yður þjóðir, sem eru stærri og voldugri en þér.
És elvevém a pohárt az Úr kezébõl, és megitatám mindama nemzeteket, a kikhez külde engem az Úr:
Þá tók ég við bikarnum af hendi Drottins og lét allar þær þjóðir drekka, sem Drottinn hafði sent mig til:
Mert ezt mondotta az Úr, Izráelnek Istene nékem: Vedd el kezembõl e harag borának poharát, és itasd meg vele mindama nemzeteket, a kikhez én küldelek téged.
Svo sagði Drottinn, Ísraels Guð, við mig: Tak við þessum bikar reiðivínsins af hendi mér og lát allar þjóðirnar drekka af honum, þær er ég sendi þig til,
Põrölyöm vagy te nékem, hadi fegyverem, és nemzeteket zúztam össze veled, és országokat vesztettem el veled.
Þú varst mér hamar, hervopn, að ég gæti molað sundur með þér þjóðir og eytt með þér konungsríki,
Mikor kiirtja elõled az Úr, a te Istened a nemzeteket, a kikhez bemégy, hogy bírjad õket, és bírni fogod õket, és lakozol majd az õ földükön:
Þegar Drottinn Guð þinn upprætir þær þjóðir fyrir þér, er þú heldur nú til, til þess að leggja þær undir þig, og er þú hefir lagt þær undir þig og ert setstur að í landi þeirra,
Mikor kiírtja az Úr, a te Istened a nemzeteket, a kiknek földjét néked adja az Úr, a te Istened, és bírni fogod őket, és lakozol az ő városaikban és az ő házaikban:
1 Þegar Drottinn Guð þinn upprætir þær þjóðir, hverra land Drottinn Guð þinn gefur þér, og er þú hefir lagt þær undir þig og ert setstur að í borgum þeirra og húsum,
Nemzeteket növel fel, azután elveszíti õket; nemzeteket terjeszt ki messzire, azután elûzi õket.
Hann veitir þjóðunum vöxt og eyðir þeim, útbreiðir þjóðirnar og leiðir þær burt.
Vajjon azért ürítheti-é gyalmát, és szüntelen ölheti-é a nemzeteket kímélet nélkül?!
Fyrir því bregða þeir sverði sínu án afláts til þess að drepa þjóðir vægðarlaust.
Zsoltárok 47:3 (47:4) Népeket vet alánk, nemzeteket lábaink alá.
4 Hann leggur undir oss lýði og þjóðir fyrir fætur vora.
Így szól az Úr fölkentjéhez, Ciruszhoz, akinek megfogja a jobbját, hogy színe elõtt meghódoltassa a nemzeteket, és megoldja a királyok derekán az övet; hogy megnyissa elõtte az ajtókat, és ne maradjon egyetlen kapu se zárva:
1 Svo segir Drottinn við sinn smurða, við Kýrus, sem ég held í hægri höndina á, til þess að leggja að velli þjóðir fyrir augliti hans og spretta belti af lendum konunganna, til þess að opna fyrir honum dyrnar og til þess að borgarhliðin verði eigi lokuð:
Feltételezhető, hogy ezek egyike azoknak az okoknak, amelyek a nemzeteket, törzseket vagy uralkodókat vezetik, hogy a sasot standardként alkalmazzák.
Það er sanngjarnt að ætla að þetta séu nokkrar af ástæðunum sem urðu til þess að þjóðir eða ættkvíslir eða ráðamenn tóku upp örninn sem staðal.
Ezt (az angyalt) egy másik angyal követte; ezt hirdette: "Elesett, elesett a nagy Babilon, amely kicsapongása tüzes borával megrészegítette mind a nemzeteket."
8 Og enn annar engill kom á eftir og sagði: "Fallin er, fallin er Babýlon hin mikla, sem byrlað hefur öllum þjóðum af reiði-víni saurlifnaðar síns."
Mózes 5. könyve, a törvény summája 12:28 Mózes 5. könyve, a törvény summája 12:29 Mikor kiirtja előled az Úr, a te Istened a nemzeteket, a kikhez bemégy, hogy bírjad őket, és bírni fogod őket, és lakozol majd az ő földükön:
29 Þegar Drottinn Guð þinn upprætir þær þjóðir fyrir þér, er þú heldur nú til, til þess að leggja þær undir þig, og er þú hefir lagt þær undir þig og ert setstur að í landi þeirra,
Vajon megszabadították-e isteneik azokat a nemzeteket, amelyeket atyáim elpusztítottak: Gozánt, Háránt, Reszefet és Éden népét Tel Básárban?
12 Hvort hafa guðir þjóðanna, er feður mínir hafa að velli lagt, frelsað þær - Gósan, Haran og Resef og Edenmenn, sem voru í Telessar?
Azután folytatta: "A vizek, amelyeken - mint láttad - a kéjnõ ült, a népeket, fajokat, nemzeteket és nyelveket jelenti.
Og hann segir við mig: Vötnin, sem þú sást, þar sem skækjan situr, eru lýðir og fólk, þjóðir og tungur.
Mert ezt mondotta az Úr, Izráelnek Istene nékem: Vedd el kezemből e harag borának poharát, és itasd meg vele mindama nemzeteket, a kikhez én küldelek téged.
11 Fyrir því segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Sjá, ég sný andliti mínu gegn yður til óhamingju, og það til þess að uppræta allan Júda.
Ha Egyiptom népe nem vonul és nem jön fel, ugyanaz a csapás sújtja õket, amellyel az Úr azokat a nemzeteket fogja sújtani, amelyek nem jönnek fel, hogy megünnepeljék a sátoros ünnepet.
18 Og ef kynkvísl Egyptalands fer eigi upp þangað og kemur ekki, þá mun sama plágan koma yfir þá sem Drottinn lætur koma yfir þær þjóðir, er eigi fara upp þangað til að halda laufskálahátíðina.
Nem akarjuk, hogy gengszterek és gerillák illegális kábítószerpénzzel finanszírozva terrorizálják és irányítsák a nemzeteket.
Við viljum ekki að glæpamenn og skæruliðar, fjármagnaðir með ólöglegum fíkniefnapeningum, ógni eða taki yfir aðrar þjóðir.
Az Úr, a te Istened maga megy át elõtted, õ pusztítja el e nemzeteket elõtted, hogy bírjad õket; Józsué az, a ki átmegy elõtted, a mint megmondotta az Úr.
Drottinn Guð þinn fer sjálfur yfir um fyrir þér, hann mun sjálfur eyða þessum þjóðum fyrir þér, svo að þú getir tekið lönd þeirra til eignar. Jósúa skal fara yfir um fyrir þér, eins og Drottinn hefir sagt.
Nemzeteket ûztél te ki saját kezeddel, õket pedig beplántáltad; népeket törtél össze, õket pedig kiterjesztetted.
Eigi unnu þeir landið með sverðum sínum, og eigi hjálpaði armleggur þeirra þeim, heldur hægri hönd þín og armleggur þinn og ljós auglitis þíns, því að þú hafðir þóknun á þeim.
Alánk veti a népeket, a nemzeteket lábaink alá.
Hann útvaldi handa oss óðal vort, fremdarhnoss Jakobs, sem hann elskar.
gy bosszút álljanak a pogányokon, [és] megfenyítsék a nemzeteket!
til þess að framkvæma hefnd á þjóðunum, hirtingu á lýðunum,
[többi] királyságokhoz képest alacsony lészen s többé nem emeli magát a nemzetek fölé; és megkevesbítem õket, hogy el ne tapodják a nemzeteket.
Það mun verða lítilfjörlegra en hin ríkin og ekki framar hefja sig upp yfir þjóðirnar, og ég gjöri þá fámenna, til þess að þeir geti ekki drottnað yfir þjóðunum.
Zuhanásának hangja miatt megreszkettetém a nemzeteket, mikor leszállítám õt a sírba együtt velök, kik sírgödörbe szállnak; és vígasztalást võn a mélység országában Éden minden fája, a Libánon szépsége és java, minden vízivó.
Ég skelfdi þjóðirnar með þeim gný, sem varð af falli hans, er ég steypti honum niður til Heljar, til þeirra, sem eru niður stignir í gröfina. Og þá hugguðust í undirheimum öll Edentré, ágætustu og bestu tré Líbanons, öll þau er á vatni höfðu vökvast.
sok népek között ítéletet tészen, és megfedd erõs nemzeteket nagy messze [földig] és fegyvereiket kapákká kovácsolják, dárdáikat pedig sarlókká; nép népre fegyvert nem emel, és hadakozást többé nem tanulnak.
Og hann mun dæma meðal margra lýða og skera úr málum voldugra þjóða langt í burtu. Og þær munu smíða plógjárn úr sverðum sínum og sniðla úr spjótum sínum. Engin þjóð skal sverð reiða að annarri þjóð, og ekki skulu þær temja sér hernað framar.
Haragodban eltaposod a földet, búsultodban szétmorzsolod a nemzeteket.
Í gremi fetar þú yfir jörðina, í reiði þreskir þú þjóðirnar.
Nemzeteket irtottam ki; elpusztultak tornyaik; feldúltam falvaikat, nincs, a ki átmenjen rajtok; elromboltattak városaik, egy ember sincs bennök, nincsen lakosuk!
Ég hefi afmáð þjóðir, múrtindar þeirra voru brotnir niður. Ég hefi lagt stræti þeirra í eyði, svo að enginn var þar á ferð. Borgir þeirra voru eyddar, urðu mannlausar, svo að þar bjó enginn.
0.64028382301331s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?