És monda Ákhis a Filiszteusok vezéreinek: Avagy nem ez-é Dávid, Saulnak, az Izráel királyának szolgája, a ki már napok óta, sőt évek óta nálam van, és nem találtam benne semmi rosszat attól a naptól fogva, hogy átjött, a mai napig.
Akís sagði við höfðingja Filista: 'Það er Davíð, hirðmaður Sáls konungs í Ísrael, sem nú hefir með mér verið í tvö ár, og hefi ég ekki haft neitt út á hann að setja frá þeirri stundu, er hann gjörðist minn maður, og allt fram á þennan dag.'
Nincsen-é ez elrejtve nálam, lepecsételve az én kincseim között?
Er þetta ekki geymt hjá mér, innsiglað í forðabúrum mínum?
Ez pedig monda: Te tudod mimódon szolgáltalak téged, és hogy mivé lett nálam a te jószágod.
Jakob sagði við hann: "Þú veist sjálfur, hvernig ég hefi þjónað þér og hvað fénaður þinn er orðinn hjá mér.
A mélység azt mondja: Nincsen az bennem; a tenger azt mondja: én nálam sincsen.
Undirdjúpið segir: "Í mér er hún ekki!" og hafið segir: "Ekki er hún hjá mér!"
És mikor fenszóval kezdtem kiáltani, ruháját nálam hagyá és kifuta.
En þegar ég hrópaði og kallaði, lét hann eftir skikkju sína hjá mér og flýði út."
7 és ezt prédikálta:,, Utánam jön, aki erősebb nálam, akinek nem vagyok méltó, hogy lehajolva sarujának szíját megoldjam.
7 Hann prédikaði svo: "Sá kemur eftir mig, sem mér er máttugri, og er ég ekki verður þess að krjúpa niður og leysa skóþveng hans.
Maradj nálam, ne félj; mert a ki az én életemet halálra keresi, az keresi a te életedet is, azért te bátorságosan lehetsz mellettem.
Vertu hjá mér og óttast ekki, því að sá sem leitar eftir mínu lífi, leitar eftir þínu lífi. Hjá mér er þér óhætt."
A földet pedig senki el ne adja örökre, mert enyém a föld; csak jövevények és zsellérek vagytok ti nálam.
Landið skal eigi selt fyrir fullt og allt, því að landið er mín eign, því að þér eruð dvalarmenn og hjábýlingar hjá mér.
Szóval... nálam most ez a helyzet van.
Svo ég er að fást við þetta.
Aki bennem marad, és én őbenne, az bő termést hoz, mert nálam nélkül semmit sem tehettek.
Sá ber mikinn ávöxt, sem er í mér og ég í honum, en án mín getið þér alls ekkert gjört.
Ha szeretnétek, örülnétek, hogy az Atyához megyek, mert az Atya nagyobb nálam.
Ef þér elskuðuð mig, yrðuð þér glaðir af því, að ég fer til föðurins, því faðirinn er mér meiri.
30 Ő az, akiről én megmondtam: Utánam jön egy férfi, aki nagyobb nálam, mert előbb volt, mint én.
30 Þar er sá er ég sagði um: Eftir mig kemur maður sem er mér fremri því hann var til á undan mér.
Ján 15:5 Én vagyok a szőlőtő, ti a szőlővesszők: Aki énbennem marad, én pedig őbenne, az terem sok gyümölcsöt: mert nálam nélkül semmit sem cselekedhettek.
5 Ég er vínviðurinn, þér eruð greinarnar. Sá ber mikinn ávöxt, sem er í mér og ég í honum, en án mín getið þér alls ekkert gjört.
ha mégis meggondolnák magukat, nálam mindig itt van a másik,
ef þú vilt skipta um skoðun, Þá hef ég alltaf hina hérna,
És monda Lábán: Jobb néked adnom õt, hogysem másnak adjam õt, maradj én nálam.
Laban svaraði: "Betra er að ég gefi þér hana en að ég gefi hana öðrum manni. Ver þú kyrr hjá mér."
Töltsd ki ennek hetét, azután amazt is néked adjuk a szolgálatért, melylyel majd szolgálsz nálam még más hét esztendeig.
Enda þú út brúðkaupsviku þessarar, þá skulum vér einnig gefa þér hina fyrir þá vinnu, sem þú munt vinna hjá mér í enn önnur sjö ár."
És lõn, a mint hallja vala, hogy fenszóval kezdék kiáltani, ruháját nálam hagyá és elfuta és kiméne.
Og er hann heyrði, að ég hrópaði og kallaði, lét hann skikkju sína eftir hjá mér og flýði og hljóp út."
És te ne imádkozzál e népért, se jajszót, se könyörgést ne emelj érettök, és nálam közben ne járj; mert én meg nem hallgatlak téged!
Þú skalt ekki biðja fyrir þessum lýð og ekki hefja þeirra vegna grátbeiðni né fyrirbón, og legg ekki að mér, því að ég heyri þig ekki.
És az Élõ; pedig halott valék, és ímé élek örökkön örökké Ámen, és nálam vannak a pokolnak és a halálnak kulcsai.
og hinn lifandi." Ég dó, en sjá, lifandi er ég um aldir alda, og ég hef lykla dauðans og Heljar.
0.48387408256531s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?