Þýðing af "míglen" til Íslenska

Þýðingar:

þangað

Hvernig á að nota "míglen" í setningum:

Melyik angyalnak mondotta pedig valaha: Ülj az én jobbkezem felõl, míglen ellenségeidet lábaidnak zsámolyává teszem?
En við hvern af englunum hefur hann nokkru sinni sagt: Set þig mér til hægri handar, uns ég gjöri óvini þína að fótskör þinni?
De az Úr, a te Istened elõdbe veti õket, és nagy romlással rontja meg õket, míglen elvesznek.
En Drottinn Guð þinn mun gefa þær á þitt vald og koma miklum ruglingi á þær, uns þær eru gjöreyddar.
Mindazt a betegséget és mindazt a csapást is, a melyek nincsenek megírva e törvénynek könyvében, reád rakja az Úr, míglen kipusztulsz.
Auk þess mun Drottinn láta yfir þig koma alla þá sjúkdóma og allar þær plágur, sem ekki eru ritaðar í þessari lögmálsbók, uns þú ert gjöreyddur.
Szolgálod majd a te ellenségeidet, a kiket reád bocsát az Úr, éhen és szomjan, mezítelen és mindennek szûkiben; és vasigát vet a te nyakadra, míglen elpusztít téged.
þá skalt þú þjóna óvinum þínum, þeim er Drottinn sendir í móti þér, hungraður og þyrstur, klæðlaus og farandi alls á mis, og hann mun leggja járnok á háls þér, uns hann hefir gjöreytt þér.
És ez átkok mind reád szállanak, és üldöznek téged és megteljesednek rajtad, míglen elpusztulsz; mert nem hallgattál az Úrnak, a te Istenednek szavára, hogy megtartottad volna az õ parancsolatait és rendeléseit, a melyeket parancsolt néked;
Allar þessar bölvanir munu koma fram á þér, elta þig og á þér hrína, uns þú ert gjöreyddur, af því að þú hlýddir ekki raustu Drottins Guðs þíns, að varðveita skipanir hans og lög, þau er hann fyrir þig lagði,
18 Mert mondom néktek, hogy nem iszom a szőlőtőkének gyümölcséből, míglen eljő az Isten országa.
Skyldi hann geta komist aftur í líf móður sinnar og fæðst?“ Jesús svaraði: „Sannlega, sannlega segi ég þér: Enginn getur komist inn í Guðs ríki nema hann fæðist af vatni og anda.”
14 És e városoknak minden zsákmányolni valóját, és a barmokat is magoknak zsákmányolák el Izráel fiai; csak az embereket hányák mind fegyver élére, míglen kipusztíták őket.
14 En öllu herfangi úr borgum þessum rændu Ísraelsmenn sér til handa, svo og fénaðinum, en menn alla felldu þeir með sverðseggjum, uns þeir höfðu gjöreytt þeim. Létu þeir enga lifandi sálu eftir.
Józsué ugyanis nem voná vissza a kezét, a melyet a kopjával együtt felemelt vala, míglen megölék Ainak minden lakosát.
Jósúa dró ekki að sér höndina, sem hann hélt í spjótinu, uns hann hafði gjöreytt öllum Aí-búum.
És menének mind a ketten, míglen Bethlehembe érkezének.
Síðan héldu þær báðar áfram, uns þær komu til Betlehem.
Az õ királyaikat is kezedbe adja, hogy eltöröljed az õ nevöket az ég alól; senki ellened nem állhat, míglen elveszted õket.
Og hann mun gefa konunga þeirra í hendur þér, og þú munt afmá nöfn þeirra undir himninum. Enginn mun standast fyrir þér, uns þú hefir gjöreytt þeim.
Hiszen Dávid maga mondotta a Szent Lélek által: Monda az Úr az én uramnak: ülj az én jobb kezem felõl, míglen vetem a te ellenségeidet lábaid alá zsámolyul.
Sjálfur mælti Davíð af heilögum anda: Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar, þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni.
Míglen nem fordítod el tõlem szemedet, nem távozol csak addig is tõlem, a míg nyálamat lenyelem?
Hvenær ætlar þú loks að líta af mér, loks að sleppa mér, meðan ég renni niður munnvatninu?
Hanem egy egész hónapig, míglen kijön az orrotokon, és útálatossá lesz elõttetek; mivelhogy megvetettétek az Urat, a ki közöttetek van; és sírtatok õ elõtte mondván: Miért jöttünk ide ki Égyiptomból?
heldur heilan mánuð, þangað til það gengur út af nösum yðar og yður býður við því, af því að þér hafið hafnað Drottni, sem meðal yðar er, og kveinað fyrir augliti hans og sagt: Hví fórum vér burt úr Egyptalandi?'"
18 Mert mondom néktek, hogy nem iszom a szõlõtõkének gyümölcsébõl, míglen eljõ az Isten országa.
25 Sannlega segi ég yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vínviðarins til þess dags, er ég drekk hann nýjan í Guðs ríki."
És megszáll téged minden városodban, míglen leomolnak a te magas és erõs kõfalaid, a melyekben bízol, minden te földeden: megszáll téged minden városodban, minden te földeden, a melyet az Úr, a te Istened ád néked.
Hún mun gjöra umsát um þig í öllum borgum þínum, uns hinir háu og rammgjörvu múrar þínir, sem þú treystir á, eru hrundir um land þitt allt. Og hún mun gjöra umsát um þig í öllum borgum þínum alls staðar í landi þínu, því er Drottinn Guð þinn gefur þér.
És monda nékik Mózes: Legyetek veszteg, míglen megértem: mit parancsol az Úr ti felõletek?
Móse sagði við þá: "Bíðið þér, ég ætla að heyra, hvað Drottinn skipar fyrir um yður."
Míglen vetem a te ellenségeidet lábaid alá zsámolyul.
þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni.
Rendületlen az õ szíve; nem fél, míglen ellenségeire lenéz.
Hjarta hans er öruggt, hann óttast eigi, og loks fær hann að horfa á fjendur sína auðmýkta.
Miután pedig mind az egész nép körülmetéltetett vala, veszteg lõnek az õ helyökön a táborban, míglen meggyógyulának.
Er gjörvallt fólkið hafði verið umskorið, héldu þeir kyrru fyrir, hver á sínum stað, í herbúðunum, uns þeir voru grónir.
Józsué könyve 8:26 Józsué ugyanis nem voná vissza a kezét, a melyet a kopjával együtt felemelt vala, míglen megölék Ainak minden lakosát.
26 Jósúa dró ekki að sér höndina, sem hann hélt í spjótinu, uns hann hafði gjöreytt öllum Aí-búum.
52 És megszáll téged minden városodban, míglen leomolnak a te magas és erős kőfalaid, a melyekben bízol, minden te földeden: megszáll téged minden városodban, minden te földeden, a melyet az Úr, a te Istened ád néked.
52 Hún mun gjöra umsát um þig í öllum borgum þínum, uns hinir háu og rammgjörvu múrar þínir, sem þú treystir á, eru hrundir um land þitt allt.
Hiszen Dávid maga mondotta a Szent Lélek által: Monda az Úr az én uramnak: ülj az én jobb kezem felől, míglen vetem a te ellenségeidet lábaid alá zsámolyul.
42 Davíð segir sjálfur í sálmunum: Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar,
52 És megszáll téged minden városodban, míglen leomolnak a te magas és erõs kõfalaid, a melyekben bízol, minden te földeden: megszáll téged minden városodban, minden te földeden, a melyet az Úr, a te Istened ád néked.
10 Þegar Drottinn Guð þinn leiðir þig inn í landið, sem hann sór feðrum þínum, Abraham, Ísak og Jakob, að gefa þér, stórar og fagrar borgir, sem þú hefir ekki reist,
48 Szolgálod majd a te ellenségeidet, a kiket reád bocsát az Úr, éhen és szomjan, mezítelen és mindennek szûkiben; és vasigát vet a te nyakadra, míglen elpusztít téged.
12 Ef bróðir þinn, hebreskur maður eða hebresk kona, selur sig þér, þá skal hann þjóna þér í sex ár, en sjöunda árið skalt þú láta hann lausan frá þér fara.
3 Mert az Úr haragjáért vala ez Jeruzsálemen és Júdán, míglen elveté őket színe elől.
3 Vegna reiði Drottins fór svo fyrir Jerúsalem og Júda, að hann varpaði þeim burt frá augliti sínu. Sedekía brá trúnaði við Babelkonung,
Mert az Isten adta azoknak szívébe, hogy az ő szándékát cselekedjék, és egy szándékon legyenek, és adják az ő birodalmukat a fenevadnak, míglen betelnek az Isten beszédei.
Að Guð hefir sett í hjörtu þeirra til að uppfylla tilgang sinn og einum huga, og gefa ríki þeirra við dýrið, þar til orð Guðs skal uppfyllt.
Orczád verítékével egyed a te kenyeredet, míglen visszatérsz a földbe, mert abból vétettél: mert por vagy te s ismét porrá leszesz.
Í sveita andlitis þíns skalt þú neyta brauðs þíns, þangað til þú hverfur aftur til jarðarinnar, því að af henni ert þú tekinn. Því að mold ert þú og til moldar skalt þú aftur hverfa!"
A miképen cselekedtek én velem az Ézsaú fiai, a kik Szeirben laknak; és a Moábiták, a kik Arban laknak; míglen átmegyek a Jordánon arra a földre, a melyet az Úr, a mi Istenünk ád nékünk!
eins og þeir leyfðu mér, Esaú synir, sem búa í Seír, og Móabítar, sem búa í Ar -, uns ég fer yfir Jórdan inn í landið, sem Drottinn Guð vor gefur oss."
Sõt még a darázsokat is rájok bocsátja az Úr, a te Istened mind addig, míglen elvesznek azok is, a kik megmaradtak, és a kik elrejtõztek te elõled.
Já, jafnvel skelfingu mun Drottinn Guð þinn senda meðal þeirra, uns allir þeir eru dauðir, sem eftir hafa orðið og falið hafa sig fyrir þér.
Lelkem is igen megháborodott, és te, oh Uram, míglen?
Snú þú aftur, Drottinn, frelsa sálu mína, hjálpa mér sakir elsku þinnar.
Míglen meghûsül a nap és az árnyékok elmúlnak: térj meg és légy hasonló, én szerelmesem, az õzhöz, vagy a szarvasoknak fiához a Béther hegyein.
Þangað til dagurinn verður svalur og skuggarnir flýja, snú þú aftur, unnusti minn, og líkst þú skógargeitinni eða hindarkálfi á anganfjöllum.
Míglen kiöntetik reánk a lélek a magasból, és lészen a puszta termõfölddé, és a termõföld erdõnek tartatik;
uns úthellt verður yfir oss anda af hæðum. Þá skal eyðimörkin verða að aldingarði og aldingarður talinn verða kjarrskógur,
Monda az Úr az én Uramnak: Ülj az én jobb kezem felõl, míglen vetem a te ellenségeidet a te lábaid alá zsámolyul.
Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar, þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni.
keresztséggel kell nékem megkereszteltetnem; és mely igen szorongattatom, míglen [az] elvégeztetik.
Skírn á ég að skírast. Hversu þungt er mér, uns hún er fullnuð.
És elhullanak fegyvernek éle által, és fogva vitetnek minden pogányok közé; és Jeruzsálem megtapodtatik a pogányoktól, míglen betelik a pogányok ideje.
Þeir munu falla fyrir sverðseggjum og herleiddir verða til allra þjóða, og Jerúsalem verður fótum troðin af heiðingjum, þar til tímar heiðingjanna eru liðnir.
Mert mondom néktek, hogy többé nem eszem abból, míglen beteljesedik az Isten országában.
Því ég segi yður: Eigi mun ég framar neyta hennar, fyrr en hún fullkomnast í Guðs ríki."
Filep pedig találtaték Azótusban; és széjjeljárva hirdeté az evangyéliomot minden városnak, míglen Czézáreába juta.
En Filippus kom fram í Asdód, fór um og flutti fagnaðarerindið í hverri borg, uns hann kom til Sesareu.
Gyermekeim! kiket ismét fájdalommal szûlök, míglen kiábrázolódik bennetek Krisztus.
börn mín, sem ég að nýju el með harmkvælum, þangað til Kristur er myndaður í yður!
Mert az Isten adta azoknak szívébe, hogy az õ szándékát cselekedjék, és egy szándékon legyenek, és adják az õ birodalmukat a fenevadnak, míglen betelnek az Isten beszédei.
því að Guð hefur lagt þeim í brjóst að gjöra vilja sinn og vera samráða og gefa ríki þeirra dýrinu, allt til þess er orð Guðs koma fram.
1.1392199993134s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?