Þýðing af "megnyugovék" til Íslenska

Þýðingar:

friður

Hvernig á að nota "megnyugovék" í setningum:

Mert hat napon teremté az Úr az eget és a földet, a tengert és mindent, a mi azokban van, a hetedik napon pedig megnyugovék.
því að á sex dögum gjörði Drottinn himin og jörð, hafið og allt sem í þeim er, og hvíldist sjöunda daginn.
Eljuta annakutána a király és az egész nép, mely vele vala, Ajefimbe, és ott megnyugovék.
Síðan kom konungur og allt fólkið, sem með honum var, uppgefið til Jórdanar og hvíldi sig þar.
11 Mert hat napon teremté az Úr az eget és a földet, a tengert és mindent, a mi azokban van, a hetedik napon pedig megnyugovék.
11 Því að á sex dögum gerði Drottinn himin og jörð, hafið og allt sem í því er en hvíldist sjöunda daginn. Þess vegna blessaði Drottinn hvíldardaginn og helgaði hann.
Megnyugovék azért a Jósafát országa, és békességet ada néki az ő Istene minden felől.
30 Og friður ríkti því í ríki Jósafats og Guð hans veitti honum frið allt um kring.
10 De a hetedik nap az Úrnak a te Istenednek szombatja: semmi dolgot se tégy azon se magad, se fiad, se teremté az Úr az eget és a földet, a tengert és mindent, a mi azokban van, a hetedik napon pedig megnyugovék.
10 en sjöundi dagurinn er hvíldardagur helgaður Drottni Guði þínum. Þá skalt þú ekkert verk vinna og ekki sonur þinn eða dóttir þín, þræll þinn eða ambátt þín eða skepnur þínar, eða nokkur útlendingur, sem hjá þér er innan borgarhliða þinna,
Exodus 20:11 Mert hat napon teremté az Úr az eget és a földet, a tengert és mindent, a mi azokban van, a hetedik napon pedig megnyugovék.
Því að á sex dögum gerði Drottinn himin og jörð, hafið og allt sem í því er en hvíldist sjöunda daginn.
Mert hat napon teremté az Úr az eget és a földet, a tengert és mindent, ami azokban van, a hetedik napon pedig megnyugovék.
Því að á sex dögum gjörði Drottinn himin og jörð og sjóinn og allt það sem þar inni er og hann hvíldist þann sjöunda dag.
Mihelyt pedig megnyugovék õ rajtok a lélek, menten prófétálának, de nem többé.
Og er andinn kom yfir þá, spáðu þeir, og aldrei síðan.
A föld pedig megnyugovék a harcztól.
Eftir það létti ófriði af landinu.
És megnyugovék a föld negyven esztendeig, és meghalt Othniel, a Kénáz fia.
Var síðan friður í landi í fjörutíu ár. Þá andaðist Otníel Kenasson.
És megnyugovék a föld nyolczvan esztendeig.
Var nú friður í landi um áttatíu ár.
És megnyugovék a föld negyven esztendeig.
Var nú friður í landi í fjörutíu ár.
Így aláztattak meg a Midiániták az Izráel fiai elõtt, és nem is emelték fel azután már fejüket, és megnyugovék a föld negyven esztendeig Gedeon idejében.
Þannig urðu Midíanítar að lúta í lægra haldi fyrir Ísraelsmönnum og máttu aldrei síðan höfuð hefja. Var nú friður í landi í fjörutíu ár, meðan Gídeon var á lífi.
És örvendezett mind az egész föld népe, és megnyugovék a város, miután megölték Atháliát fegyverrel a király háza mellett.
Allur landslýður fagnaði og borgin sefaðist. En Atalíu drápu þeir með sverði í konungshöllinni.
Megnyugovék azért a Jósafát országa, és békességet ada néki az õ Istene minden felõl.
Og friður var í ríki Jósafats, og Guð hans veitti honum frið allt um kring.
És örvendezett a föld minden népe, és a város is megnyugovék; minekutána Atháliát megölék fegyverrel.
Allur landslýður fagnaði og borgin sefaðist. En Atalíu drápu þeir með sverði.
És bizonyságot tõn János, mondván: Láttam a Lelket leszállani az égbõl, mint egy galambot; és megnyugovék õ rajta.
Og Jóhannes vitnaði: "Ég sá andann koma af himni ofan eins og dúfu, og hann nam staðar yfir honum.
Mert valahol a hetedik napról ekképen szólott: És megnyugovék Isten a hetedik napon minden õ cselekedeteitõl.
Því að einhvers staðar er svo að orði kveðið um hinn sjöunda dag: "Og Guð hvíldist hinn sjöunda dag eftir öll verk sín."
1.1961050033569s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?