E mai napon lettél az Úrnak, a te Istenednek népévé.
Í dag ert þú orðinn lýður Drottins, Guðs þíns.
És áldott legyen a te tanácsod, és áldott légy te magad is, hogy a mai napon megakadályoztál engem, hogy gyilkosságba ne essem, és ne saját kezemmel szerezzek magamnak elégtételt!
Og blessuð séu hyggindi þín og blessuð sért þú sjálf, sem aftrað hefir mér í dag frá að baka mér blóðskuld og að hefna mín sjálfur.
Mikor azért meghallotta Hírám a Salamon izenetét, igen megörült, és monda: Áldott legyen e mai napon az Úr, a ki Dávidnak bölcs fiat adott e nagy népen.
Þegar Híram heyrði orðsending Salómons, varð hann harla glaður og sagði: "Lofaður sé Drottinn í dag, er gefið hefir Davíð vitran son til að ríkja yfir þessari fjölmennu þjóð."
Lásd, én e mai napon népek fölé és országok fölé rendellek téged, hogy gyomlálj, irts, pusztíts, rombolj, építs és plántálj!
Sjá þú, ég set þig í dag yfir þjóðirnar og yfir konungsríkin til þess að uppræta og umturna, eyða og rífa niður, byggja og gróðursetja!
Ki megtartottad a te szolgádnak, az én atyámnak, Dávidnak, a mit szólottál néki; mert te magad szólottál, és kezeiddel beteljesítéd, a mint e mai napon megtetszik.
þú sem hefir haldið það við þjón þinn, Davíð föður minn, er þú hést honum. Þú talaðir það með munni þínum og efndir það með hendi þinni, eins og nú er fram komið.
És te megmondottad nékem a mai napon, minémű jót cselekedtél velem, hogy az Úr kezedbe adott engem, és te még sem öltél meg engem.
18 Af því að þú hlýddir ekki boði Drottins og framkvæmdir ekki hans brennandi reiði á Amalek, fyrir því hefir Drottinn gjört þér þetta í dag.
De egyedül a ti atyáitokat kedvelte az Úr, hogy szeresse őket, és az ő magvokat: titeket választott ki ő utánok minden nép közül, a mint e mai napon [is látszik].
15 og þó hneigðist Drottinn að feðrum þínum einum, svo að hann elskaði þá, og hann útvaldi yður, niðja þeirra, eftir þá af öllum þjóðum, og er svo enn í dag.
Saul azonban azt mondá: Senkit se öljetek meg a mai napon, mert ma szerzett szabadulást az Úr Izráelnek.
En Sál sagði: "Engan mann skal deyða á þessum degi, því að í dag hefir Drottinn veitt Ísrael sigur."
És ez ígék, a melyeket e mai napon parancsolok néked, legyenek a te szívedben.
Þessi orð, sem ég legg fyrir þig í dag, skulu vera þér hugföst.
Tartsd meg azért a parancsolatot, a rendeléseket és végzéseket, a melyeket én e mai napon parancsolok néked, hogy azokat cselekedjed.
Fyrir því skalt þú varðveita skipanir þær, lög og ákvæði, sem ég legg fyrir þig í dag, svo að þú breytir eftir þeim.
Brand doktor, az édesapja a mai napon elhunyt.
Dr. Brand, faðir þinn lést í dag.
Ez nagy hatással volt rám, és azóta, tehát 33 éve minden reggel a tükörben ezt kérdeztem magamtól:” ha ez lenne életem utolsó napja, akkor is azt tenném a mai napon, amit mára elterveztem?”
Þetta hafði áhrif á mig, og síðan þá, síðustu 33 ár, hef ég litið í spegilinn á hverjum morgni og spurt sjálfan mig: “Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur lífs míns, myndi mig langa að gera það sem ég er að fara að gera í dag?”
Az áldást, ha engedelmeskedtek az Úrnak, a ti Istenetek parancsolatainak, a melyeket én e mai napon parancsolok néktek;
blessunina, ef þér hlýðið skipunum Drottins Guðs yðar, sem ég býð yður í dag,
És szólának azok, mondván: Ha e mai napon szolgája lész e népnek, és nékik szolgálsz, és választ adsz nékik, és jó szót adsz nékik: mind éltig szolgálnak néked.
Þeir svöruðu honum og mæltu: "Ef þú í dag verður lýð þessum eftirlátur, lætur að orðum þeirra, gjörir að vilja þeirra og tekur vel máli þeirra, munu þeir verða þér eftirlátir alla daga."
Tudd meg azért e mai napon, és vedd szívedre, hogy az Úr az Isten, fent a mennyben, és alant e földön, és nincsen több!
þá ber þér í dag að kannast við það og hugfesta það, að Drottinn, hann er Guð á himnum uppi og á jörðu niðri og enginn annar.
A mai napon... olyan körülmények között találkozunk, melyek...
Ég geng fyrir ykkur í dag viđ ađstæđur sem eru...
A Filiszteusok seregének tetemét pedig az égi madaraknak és a mezei vadaknak fogom adni a mai napon, hogy tudja meg az egész föld, hogy van Izráelnek Istene.
19 Og Drottinn mun og gefa Ísrael ásamt þér í hendur Filista, og á morgun munt þú og synir þínir hjá mér vera.
48 És ekképen is szóla a király: Áldott az Úr, Izráel Istene, a ki adott e mai napon olyat, a ki szemeim láttára helyettem üljön az én királyi székemben.
53 (22:54) Og hann dýrkaði Baal og tilbað hann og egndi Drottin, Ísraels Guð, til reiði, alveg eins og faðir hans hafði gjört.
Vigyázz magadra, hogy el ne felejtkezzél az Úrról, a te Istenedről, meg nem tartván az ő parancsolatait, végzéseit, rendeléseit, a melyeket én parancsolok néked e mai napon;
61 Hjörtu yðar séu heil og óskipt gagnvart Drottni, Guði vorum, svo að þér breytið eftir lögum hans og haldið boðorð hans, eins og nú."
Te azért térj meg, és hallgass az Úr szavára, és teljesítsd minden parancsolatát, a melyeket én e mai napon parancsolok néked.
En þú munt aftur hlýða raustu Drottins og halda allar skipanir hans, þær er ég legg fyrir þig í dag.
Én meg a mai napon erõs várossá teszlek; vasoszloppá és ércfallá az egész ország ellenében; Júda királyai és fõemberei ellen, papjai és egész népe ellen.
18 Sjá, ég gjöri þig í dag að rammbyggðri borg og að járnsúlu og að eirveggjum gegn öllu landinu, gegn Júdakonungunum, gegn höfðingjum þess, gegn prestum þess og gegn öllum landslýðnum,
Ha pedig teljesen megfelejtkezel az Úrról, a te Istenedről, és idegen istenek után jársz, és azoknak szolgálsz, és meghajtod magadat azoknak; bizonyságot tészek e mai napon ti ellenetek, hogy végképen elvesztek.
17 Þú hefir látið Drottin lýsa yfir því í dag, að hann vilji vera þinn Guð og að þér skuluð ganga á hans vegum og varðveita lög hans, skipanir og ákvæði og hlýða hans raustu.
És megparancsolta nékünk az Úr, hogy cselekedjünk mind e rendelések szerint, hogy féljük az Urat, a mi Istenünket, hogy jó dolgunk legyen teljes életünkben, hogy megtartson minket az életben, mint e mai napon.
Og hann bauð oss að halda öll þessi lög með því að óttast Drottin Guð vorn, svo að oss mætti vegna vel alla daga og hann halda oss á lífi, eins og allt til þessa.
Monda továbbá a Filiszteus: Én gyalázattal illetém a mai napon Izráel seregét, állítsatok azért ki ellenem egy embert, hogy megvívjunk egymással.
Og Filistinn mælti: "Ég hefi smánað fylkingar Ísraels í dag. Fáið til mann, að við megum berjast."
És ímé egy próféta méne Akhábhoz, az Izráel királyához, a ki ezt mondá: Azt mondja az Úr: Avagy nem láttad-é mindezt a nagy sokaságot: ímé e mai napon kezedbe adom azt, hogy megtudjad, hogy én vagyok az Úr!
En spámaður nokkur gekk fyrir Akab Ísraelskonung og mælti: "Svo segir Drottinn: Sér þú allan þennan mikla manngrúa? Hann gef ég þér í hendur í dag, svo að þú viðurkennir, að ég er Drottinn."
Ha e mai napon mi egy nyavalyás emberrel való jótétemény felõl hallgattatunk ki, mi által gyógyult meg ez:
með því að við eigum í dag að svara til saka vegna góðverks við sjúkan mann og gera grein fyrir því, hvernig hann sé heill orðinn,
Hacsak ez egy szó tekintetében nem, melyet közöttük állva kiáltottam, hogy: A halottak feltámadása felõl vádoltatom én tõletek e mai napon.
Nema það sé þetta eina, sem ég hrópaði, þegar ég stóð meðal þeirra:, Fyrir upprisu dauðra er ég lögsóttur í dag frammi fyrir yður.'"
1.4574458599091s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?