Þýðing af "magára" til Íslenska

Þýðingar:

ūig

Hvernig á að nota "magára" í setningum:

Simon Péter azért, amikor hallotta, hogy az Úr van ott, magára vette az ingét, mert mezítelen volt, és bevetette magát a tengerbe.
Þegar Símon Pétur heyrði, að það væri Drottinn, brá hann yfir sig flík hann var fáklæddur og stökk út í vatnið.
A valóban özvegy és magára hagyatott asszony pedig reménységét az Istenben veti, és foglalatos a könyörgésekben és imádságokban éjjel és nappal.
Sú sem er í raun og veru ekkja og er orðin munaðarlaus, festir von sína á Guði og er stöðug í ákalli og bænum nótt og dag.
És bement, és bezárta az ajtót magára és a gyermekre, és könyörgött az Úrnak.
Þá gekk hann inn og lokaði dyrunum að þeim báðum og bað til Drottins.
Az igazságot magamra öltém és az is magára ölte engem; palást és süveg gyanánt volt az én ítéletem.
Ég íklæddist réttlætinu, og það íklæddist mér, ráðvendni mín var mér sem skikkja og vefjarhöttur.
Ekkor végképp magára maradt, hogy növekvő félelemmel ápolja királyát.
Ūá var hún ein eftir til ađ sinna konungi sínum í vaxandi ķtta.
Egyelőre senki sem vállalta magára a robbantást.
Engin samtök hafa lũst tilræđinu á hendur sér enn...
Ma már nem lesz szükségem magára.
Ég ūarfnast ūín ekki frekar í kvöld.
Mérhetetlenül sajnálom, hogy magára hagyom önt ilyen válságos időkben.
Mér ūykir leitt ađ yfirgefa ūig á ūessum erfiđu tímum.
Csak addig eszmélhet magára, míg megtekinti művét, és amikor felkiált, kettéhasítom a koponyáját!
Ūá fær hann ađ vaka nķgu lengi til ađ sjá afraksturinn og ūegar hann öskrar klũf ég höfuđkúpu hans.
Ám mikor felfedezik, hogy Dumbó képes repülni, a cirkusz élete hihetetlen fordulatot vesz, magára irányítva a meggyőző üzletember, V.A.
En þegar þau komast að því að Dumbo getur flogið, þá nær sirkusinn vopnum sínum á ný, og vekur áhuga frumkvöðulsins V.A.
11 Kínjaik füstje felszáll majd örökkön-örökké, és nem lesz nyugalmuk sem nappal, sem éjjel azoknak, akik a fenevad és annak képmása előtt hódolnak, sem annak, aki magára veszi a fenevad nevének bélyegét.
11 Og reykurinn frá kvalastað þeirra stígur upp um aldir alda og þeir sem tilbiðja dýrið og líkneski þess og hver sem ber merki þess mun enga ró hafa nótt og dag.“
És elkülde az Izráel királya arra a helyre, a melyrõl néki az Isten embere szólott, és õt megintette volt, és vigyázott magára nem egyszer, sem kétszer.
Þá sendi Ísraelskonungur á þann stað, sem guðsmaðurinn hafði nefnt við hann. Varaði hann konung þannig við í hvert sinn, og gætti hann sín þar, og það oftar en einu sinni eða tvisvar.
Simon Péter ezért, amint meghallotta, hogy az Úr az, magára övezte felső ruháját, mert mezítelen volt, és belevetette magát a tengerbe.
En er Símon Pétur heyrði, að það væri drottinn, gyrti hann kyrtilinn að sér, — því að hann var fáklæddur, — og fleygði sér í vatnið.
Amikor Hiszkija király ezeket meghallotta, megszaggatta ruháját, zsákruhát öltött magára, és elment az Úr templomába.
Kafla 37 1 Og er Hiskía konungur heyrði þetta, reif hann klæði sín, huldi sig hærusekk og gekk í hús Drottins.
De Jézus Krisztus magára vette a büntetést, amelyet én érdemlek, így a Benne való hit által bocsánatot kaphatok.
En Jesús Kristur tók á sig refsinguna sem ég verðskuldaði, svo mér yrði fyrirgefið fyrir trúna á Hann.
Amint Simon Péter meghallotta, hogy az Úr az, magára öltötte köntösét, mert mezítelen volt, és a tengerbe vetette magát.
Þegar Símon Pétur heyrði, að það væri Drottinn, brá hann yfir sig flík - hann var fáklæddur - og stökk út í vatnið.
33 És bement, és bezárta az ajtót magára és a gyermekre, és könyörgött az Úrnak.
21 En Ísraelskonungur fór út og náði hestunum og vögnunum.
A Webhelyhez történő hozzáféréssel és/vagy annak használatával Ön magára nézve elfogadja a Feltételek és kikötések érvényességét.
Með því að fara inn á og/eða nota vefsvæðið samþykkir þú að hlíta ákvæðum þessara notkunarskilmála.
Gyolcsból készült szent köntöst öltsön magára, és gyolcs lábravaló legyen a testén, gyolcs övvel övezze be magát, és gyolcs süveget tegyen fel; szent ruhák ezek; mossa meg azért a testét vízben, és úgy öltse fel ezeket.
Hann skal klæðast helgum línkyrtli og hafa línbrækur yfir holdi sínu og gyrða sig línbelti og setja á sig vefjarhött af líni. Þetta eru helg klæði. Og skal hann lauga líkama sinn í vatni og klæðast þeim.
Mert szükség, hogy ez a romlandó test romolhatatlanságot öltsön magára, és e halandó test halhatatlanságot öltsön magára.
Þetta forgengilega á að íklæðast óforgengileikanum og þetta dauðlega að íklæðast ódauðleikanum.
0.4665219783783s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?