De ha te megintetted a hitetlent, és ő meg nem tért hitetlenségéből és gonosz útjáról: ő az ő vétke miatt meghal, de te megmentetted a te lelkedet.
19 En varir þú hinn óguðlega við og snúi hann sér þó ekki frá guðleysi sínu og óguðlegri breytni sinni, þá mun hann deyja fyrir misgjörð sína, en þá hefir þú frelsað sál þína.
Ha pedig te megintetted azt az igazat, hogy az igaz ne vétkezzék, és õ nem vétkezik többé: élvén él, mert engedett az intésnek, és te a te lelkedet megmentetted.
En varir þú hinn ráðvanda við syndinni, og hann, hinn ráðvandi, syndgar þá ekki, þá mun hann lífi halda, af því að hann var varaður við, og hefir þú þá frelsað sál þína."
És vezérel téged az Úr szüntelen, megelégíti lelkedet nagy szárazságban is, és csontjaidat megerõsíti, és olyan leszel, mint a megöntözött kert, és mint vízforrás, a melynek vize el nem fogy.
Þá mun Drottinn stöðugt leiða þig og seðja þig, þótt þú sért staddur á vatnslausum stöðum, og styrkja bein þín, og þá munt þú verða sem vökvaður aldingarður og sem uppsprettulind, er aldrei þrýtur.
Az Úr megõriz téged minden gonosztól, megõrzi a te lelkedet.
Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína.
És elvivék Isbóset fejét Dávidhoz Hebronba, és mondának a királynak: Ímhol Isbósetnek, Saul fiának, a te ellenségednek feje; a ki üldözé a te lelkedet, és az Úr bosszút állott e mai napon az én uramért, a királyért, Saulon és az õ maradékán.
Og þeir færðu Davíð í Hebron höfuðið af Ísbóset og mæltu við konunginn: "Hér er höfuð Ísbósets, sonar Sáls, óvinar þíns, sem sat um líf þitt. Drottinn hefir nú látið herra mínum, konunginum, verða hefndar auðið á Sál og niðjum hans."
De ha te megintetted a hitetlent az õ útja felõl, hogy térjen meg róla, de nem tért meg útjáról, õ vétke miatt meghal, de te megmentetted a te lelkedet.
En hafir þú varað hinn óguðlega við breytni hans, að hann skuli láta af henni, en hann lætur samt ekki af breytni sinni, þá skal hann deyja fyrir misgjörð sína, en þú hefir frelsað líf þitt.
Kibocsátod a te lelkedet, megújulnak, és újjá teszed a földnek színét.
Þú sendir út anda þinn, þá verða þau til, og þú endurnýjar ásjónu jarðar.
Házadnak gyalázatára tervezted a sok nép kiirtását, és bûnössé tetted lelkedet.
Þú tókst upp það ráð, sem varð húsi þínu til smánar, að afmá margar þjóðir, og bakaðir sjálfum þér sekt.
És megesküvék Sedékiás király Jeremiásnak titkon, mondván: Él az Úr, a ki teremtette nékünk e lelket, hogy nem öllek meg és nem adlak azoknak az embereknek kezébe, a kik keresik a te lelkedet!
Þá vann Sedekía konungur Jeremía eið á laun og mælti: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er skapað hefir í oss þetta líf, skal ég ekki deyða þig né selja þig á vald þessara manna, sem sitja um líf þitt."
Tudtam, hogy eladnád az anyádat is, de nem gondoltam, hogy a hazádat és a lelkedet is eladod ennek a hitvány söpredéknek.
Ég vissi ađ ūú seldir mķđur ūína fyrir etrúska vasa. En ekki ađ ūú seldir land ūitt og sál ūessum úrhrökum mannkynsins.
Ha valami nyomja a lelkedet... én szívesen meghallgatlak.
Ef ūú vilt einhvern tíma tala um slíkt... geturđu leitađ til mín.
Adj tanácsot a te fiadnak és ő enyhet ád néked és örömmel tölti el a te lelkedet.
Kenndu syni ūínum og hann mun endurnũja ūig... og mun veita sálu ūinni gleđi.
Kitépem a lelkedet, te szánalmas pöcs!
Ég ríf úr þér sálina, aumi fantur!
Ne vess el engem a te orczád elől, és a te szent lelkedet ne vedd el tőlem.
Varpa mér ekki burt frá augliti þínu og tak ekki þinn heilaga anda frá mér.
19 De ha te megintetted a hitetlent, és ő meg nem tért hitetlenségéből és gonosz útjáról: ő az ő vétke miatt meghal, de te megmentetted a te lelkedet.
9 En hafir þú varað hinn guðlausa við breytni sinni til að hann hverfi frá henni, en hann hefur ekki horfið frá breytni sinni, skal hann deyja vegna syndar sinnar en þú hefur bjargað lífi þínu.
21Ha viszont figyelmezteted az igazat, hogy ne vétkezzen többé az igaz, és ő nem vétkezik, akkor életben marad, mert engedett a figyelmeztetésnek, és te is megmented a lelkedet.
21 En varir þú hinn ráðvanda við syndinni, og hann, hinn ráðvandi, syndgar þá ekki, þá mun hann lífi halda, af því að hann var varaður við, og hefir þú þá frelsað sál þína."
Mindazonáltal nem fogok mindenkit kiirtani oltárom mellõl, te éretted, hogy szemeidet emészszem és lelkedet gyötörjem; de egész házadnépe férfikorban hal meg.
En einum af þínum vil ég eigi útrýma frá altari mínu. En ég mun láta augu þín daprast og sálu þína örmagnast, og öll viðkoma húss þíns skal falla fyrir sverði manna.
Akkor méne Joáb a házba a királyhoz, és monda: Megszégyenítetted e mai napon minden te szolgáidnak orczáját, kik e mai napon a te lelkedet megszabadították, és a te fiaidnak és leányidnak lelkeit, és feleségidnek lelkeit, és ágyasidnak lelkeit;
Þá gekk Jóab inn í höllina fyrir konung og mælti: "Þú hefir í dag gjört opinbera hneisu öllum þjónum þínum, sem í dag hafa frelsað líf þitt, líf sona þinna og dætra, líf kvenna þinna og líf hjákvenna þinna
És a te jó lelkedet adád nékik, hogy õket oktatná; és mannádat nem vonád meg szájoktól, s vizet adál nékik szomjúságokban.
Og þú gafst þeim þinn góða anda til þess að fræða þá, og þú hélst ekki manna þínu frá munni þeirra og gafst þeim vatn við þorsta þeirra.
Ne vess el engem a te orczád elõl, és a te szent lelkedet ne vedd el tõlem.
að ég megi kenna afbrotamönnum vegu þína og syndarar megi hverfa aftur til þín.
Sõt a te lelkedet is általhatja az éles tõr; hogy sok szív gondolatai nyilvánvalókká legyenek.
og sjálf munt þú sverði níst í sálu þinni. Þannig munu hugsanir margra hjartna verða augljósar."
1.7642841339111s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?