Þýðing af "lakozék" til Íslenska

Þýðingar:

settist

Hvernig á að nota "lakozék" í setningum:

Lót pedig felméne Czóárból, és letelepedék a hegyen, és vele együtt az ő két leánya is, mert fél vala Czóárban lakni; lakozék tehát egy barlangban ő és az ő két leánya.
30 Lot fór frá Sóar upp á fjöllin og staðnæmdist þar og báðar dætur hans með honum, því að hann óttaðist að vera kyrr í Sóar, og hann hafðist við í helli, hann og báðar dætur hans.
És az Íge testté lett és lakozék mi közöttünk (és láttuk az ő dicsőségét, mint az Atya egyszülöttjének dicsőségét), a ki teljes vala kegyelemmel és igazsággal.
14 Og Orðið varð hold, hann bjó með oss, fullur náðar og sannleika, og vér sáum dýrð hans, dýrð, sem sonurinn eini á frá föðurnum.
És lakozék Béthelben egy vén próféta, a kihez eljövén az ő fia, elbeszélé az ő atyjának mindazt a dolgot, a melyet aznap az Isten embere cselekedett volt Béthelben, és a beszédeket, a melyeket szólott vala a királynak; és elbeszélék azokat az ő atyjoknak.
11 Í Betel bjó gamall spámaður. Og synir hans komu og sögðu honum frá öllu því, sem guðsmaðurinn hafði gjört í Betel þennan dag, og orð þau, er hann hafði talað til konungs.
Megtére azért Ábrahám az õ szolgáihoz, és felkelének és együtt elmenének Beérsebába, mert lakozék Ábrahám Beérsebában.
19 Eftir það fór Abraham aftur til sveina sinna, og þeir tóku sig upp og fóru allir saman til Beerseba.
Elébb mozdítá azért sátorát Ábrám, és elméne, és lakozék Mamré tölgyesében, mely Hebronban van, és oltárt építe ott az Úrnak.
Og Abram færði sig með tjöld sín og kom og settist að í Mamrelundi, sem er í Hebron, og reisti Drottni þar altari.
És lõn ama napoknak száma, míg Dávid a Filiszteusok földén lakozék, egy esztendõ és négy hónap.
En sá tími, sem Davíð bjó í Filistalandi, var eitt ár og fjórir mánuðir.
Az Úr rendelése szerint adák néki azt a várost, a melyet kért vala: Timnath-Szeráhot az Efraim hegyén, és megépíté azt a várost, és abban lakozék.
Eftir boði Drottins gáfu þeir honum borg þá, er hann sjálfur kaus, en það var Timnat Sera í Efraímfjöllum. Hann byggði upp borgina og bjó þar síðan.
Lakozék azért Izráel Égyiptom földében a Gósen földén, és ott megöröködének, s megszaporodának és megsokasodának felette igen.
Ísrael bjó í Egyptalandi, í Gósenlandi, og þeir festu þar byggð og juku kyn sitt, svo að þeim fjölgaði mjög.
Méfibóset tehát Jeruzsálemben lakozék, mert mindenkor a király asztalánál eszik vala; és ő mind a két lábára sánta vala.
13 En Mefíbóset bjó í Jerúsalem, því að hann át jafnan við borð
22 József pedig Égyiptomban lakozék; mind ő, mind az ő atyjának házanépe.
28 Jakob lifði í seytján ár í Egyptalandi, og dagar Jakobs, æviár hans, voru hundrað fjörutíu og sjö ár.
Lakozék azért Támár nagy árvaságban az õ bátyjának, Absolonnak házában.
Og Tamar dvaldi ein og yfirgefin í húsi Absalons bróður síns.
30 Lót pedig felméne Czóárból, és letelepedék a hegyen, és vele együtt az õ két leánya is, mert fél vala Czóárban lakni; lakozék tehát egy barlangban õ és az õ két leánya.
35 Þá kom hann aftur, gekk einu sinni aftur og fram um húsið, fór síðan upp og beygði sig yfir hann. Þá hnerraði sveinninn sjö sinnum. Því næst lauk hann upp augunum.
Lakozék pedig Párán pusztájában, és võn néki anyja feleséget Égyiptom földérõl.
Og hann hafðist við í Paraneyðimörk, og móðir hans tók honum konu af Egyptalandi.
Lõn pedig Ábrahám halála után, megáldá Isten az õ fiát Izsákot; Izsák pedig lakozék a Lakhai Rói forrásánál.
Og eftir andlát Abrahams blessaði Guð Ísak son hans. En Ísak bjó hjá Beer-lahaj-róí.
Lõn pedig, mikor Izráel azon a földön lakozék, elméne Rúben, és hála Bilhával, az õ atyjának ágyasával, s meghallá Izráel. Valának pedig a Jákób fiai tizenketten.
Meðan Ísrael hafðist við í því byggðarlagi, bar svo við, að Rúben fór og lagðist með Bílu, hjákonu föður síns. Og Ísrael varð þess áskynja. Jakob átti tólf sonu.
Jákób pedig lakozék az õ atyja bujdosásának földén, Kanaán földén.
Jakob bjó í landi því, er faðir hans hafði dvalist í sem útlendingur, í Kanaanlandi.
Faraó is meghallá azt a dolgot és Mózest halálra keresteti vala: de elfuta Mózes a Faraó elõl és lakozék Midián földén; leûle pedig [egy] kútnál.
Er Faraó frétti þennan atburð, leitaði hann eftir að drepa Móse, en Móse flýði undan Faraó og tók sér bústað í Midíanslandi og settist að hjá vatnsbólinu.
Adá azért Mózes Gileádot Mákirnak, a Manasse fiának, és lakozék abban.
Og Móse fékk Makír Manassesyni Gíleað, og festi hann þar byggð.
És lakozék Dávid abban a várban, és nevezé azt Dávid városának; és megépíté Dávid köröskörül, Millótól fogva befelé.
Því næst settist Davíð að í víginu, og nefndi hann það Davíðsborg. Hann reisti og víggirðingar umhverfis, frá Milló og þaðan inn á við.
lyet is szerzék az én népemnek Izráelnek, és [ott] elplántálám õt, és lakozék az õ helyében, és többé helyébõl ki nem mozdíttatik, és nem fogják többé az álnokságnak fiai nyomorgatni õt, mint annakelõtte,
og fá lýð mínum Ísrael stað og gróðursetja hann þar, svo að hann geti búið á sínum stað og geti verið öruggur framvegis. Níðingar skulu ekki þjá hann framar eins og áður,
Méfibóset tehát Jeruzsálemben lakozék, mert mindenkor a király asztalánál eszik vala; és õ mind a két lábára sánta vala.
En Mefíbóset bjó í Jerúsalem, því að hann át jafnan við borð konungs. Hann var haltur á báðum fótum.
monda néki a bátyja, Absolon: Talán Amnon bátyád volt veled? Azért hallgass most, hugom, [mert] atyádfia, ne bánkódjál azon felettébb. Lakozék azért Támár nagy árvaságban az õ bátyjának, Absolonnak házában.
Og Absalon bróðir hennar sagði við hana: "Hefir Amnon bróðir þinn verið með þér? Þegi þú nú, systir mín, hann er bróðir þinn. Láttu þetta ekki á þig fá." Og Tamar dvaldi ein og yfirgefin í húsi Absalons bróður síns.
És lakozék Júda és Izráel bátorsággal, kiki mind az õ szõlõtõje és fügefája alatt. Dántól fogva Bersebáig; Salamonnak minden idejében.
svo að Júda og Ísrael bjuggu öruggir, hver maður undir sínu víntré og fíkjutré, frá Dan til Beerseba, alla ævi Salómons.
És lakozék Béthelben egy vén próféta, a kihez eljövén az õ fia, elbeszélé az õ atyjának mindazt a dolgot, a melyet aznap az Isten embere cselekedett volt Béthelben, és a beszédeket, a melyeket szólott vala a királynak; és elbeszélék azokat az õ atyjoknak.
Í Betel bjó gamall spámaður. Og synir hans komu og sögðu honum frá öllu því, sem guðsmaðurinn hafði gjört í Betel þennan dag, og orð þau, er hann hafði talað til konungs. Og er þeir sögðu föður sínum frá þessu,
Lakozék azért Roboám Jeruzsálemben, és megerõsíté a városokat Júdában.
Rehabeam bjó síðan í Jerúsalem. Og hann gjörði nokkrar borgir í Júda að köstulum,
Ezek pedig a tartomány fejei, a kik Jeruzsálemben megtelepedének; de Júda városaiban lakozék kiki az õ örökségében, városaikban: az Izráel, a papok, a Léviták, a Léviták szolgái és Salamon szolgáinak fiai.
Þessir eru höfðingjar skattlandsins, þeir er bjuggu í Jerúsalem og í Júdaborgum - þeir bjuggu í borgum sínum, hver á eign sinni: Ísrael, prestarnir, levítarnir, musterisþjónarnir og niðjar þræla Salómons.
Elindula azért és ment és visszatért Szanhérib, az assiriai király, és lakozék Ninivében.
Þá tók Sanheríb Assýríukonungur sig upp, hélt af stað og sneri heim aftur og sat um kyrrt í Níníve.
És oda jutván, lakozék Názáret nevû városban, hogy beteljesedjék, a mit a próféták mondottak, hogy názáretinek fog neveztetni.
Þar settist hann að í borg, sem heitir Nasaret, en það átti að rætast, sem sagt var fyrir munn spámannanna: "Nasarei skal hann kallast."
És odahagyva Názáretet, elméne és lakozék a tengerparti Kapernaumban, a Zebulon és Naftali határain;
Hann fór frá Nasaret og settist að í Kapernaum við vatnið í byggðum Sebúlons og Naftalí.
Akkor kimenvén a Káldeusok földébõl, lakozék Háránban: és onnét, minekutána megholt az õ atyja, kihozta õt e földre, a melyen ti most laktok:
Þá fór hann burt úr Kaldealandi og settist að í Haran. En eftir lát föður hans leiddi Guð hann þaðan til þessa lands, sem þér nú byggið.
És ott lakozék egy esztendeig és hat hónapig, tanítva köztük az Isten ígéjét.
Hann var þar um kyrrt þrjú misseri og kenndi þeim orð Guðs.
1.4196670055389s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?