Þýðing af "lakosaira" til Íslenska

Þýðingar:

íbúa

Hvernig á að nota "lakosaira" í setningum:

A Dávid házára és Jeruzsálem lakosaira pedig kiöntöm a kegyelemnek és könyörületességnek lelkét, és reám tekintenek, a kit átszegeztek, és siratják õt, a mint siratják az egyetlen fiút, és keseregnek utána, a mint keseregnek az elsõszülött után.
En yfir Davíðs hús og yfir Jerúsalembúa úthelli ég líknar- og bænaranda, og þeir munu líta til mín, til hans, sem þeir lögðu í gegn, og harma hann eins og menn harma lát einkasonar, og syrgja hann eins og menn syrgja frumgetinn son.
én rajtam esett erõszak és az én testem Babilonra [térjen,] azt mondja a Sionnak lakója, és az én vérem Káldeának lakosaira, azt mondja Jeruzsálem!
"Það ofbeldi og sú misþyrming, sem ég hefi orðið fyrir, komi yfir Babýlon, " segi Síonbúar, og "blóð mitt komi yfir íbúa Kaldeu, " segi Jerúsalem.
Azért terjesztettem ilyen hírünket, hogy távol tarthassam innen a leggonoszabb dolgot, ami az ország lakosaira leselkedik.
Ég bjó til okkar hræðilega orðspor til að sleppa undan þeirri verstu mannvonsku sem fyrir finnst í þessu landi.
Az egyértelműség kedvéért a Tiltó Joghatóságokra vonatkozó fenti korlátozások egyaránt vonatkoznak a Tiltó Joghatóság lakosaira és a más országok állampolgáraira, amíg ott tartózkodnak.
Til að taka af allan vafa gilda takmarkanirnar hér á undan um spilun í raunpeningum í bönnuðum lögsögum jafnt um alla, bæði íbúa og borgara annarra þjóða á meðan þeir eru staðsettir í bönnuðum lögsögum.
Az adó nem vonatkozik Milánó állandó lakosaira és gyermekekre 18 éves életkor alatt.
Þessi skattur gildir ekki um íbúa Mílanó eða börn undir 18 ára aldri.
Ugyanez a rendtartás vonatkozzék mind a jövevényekre, mind a föld lakosaira.
Skulu vera ein lög hjá yður bæði fyrir útlenda menn og innborna."
3 Megtartva minden ahatalmat, olyannyira, hogy belpusztítsam a Sátánt és az ő munkáit a cvilág végén, és az ítélet utolsó nagy napján, amelyet annak lakosaira hozok, minden embert cselekedetei és az általa elkövetett dtettek szerint eítélve meg.
3 Ég hef allt avald, jafnvel til að btortíma Satan og verki hans við cendalok veraldar og hinn síðasta mikla dómsdag, sem ég mun láta koma yfir íbúa hennar, og ddæmi hvern mann í samræmi við everk hans og þær dáðir, sem hann drýgði.
És házaik idegenekre szálljanak, mezõik és feleségeik is egyszersmind; mert kinyújtom kezemet e föld lakosaira, azt mondja az Úr.
En hús þeirra munu verða annarra eign, akrar og konur hvað með öðru, því að ég rétti hönd mína út gegn íbúum landsins" - segir Drottinn.
De jól tudjátok meg, hogy ha megöltök engem, ártatlan vér száll ti reátok és e városra és ennek lakosaira, mert bizony az Úr küldött el engem hozzátok, hogy a ti füleitekbe mondjam mind e szókat.
En það skuluð þér vita, að ef þér deyðið mig, þá leiðið þér saklaust blóð yfir yður og yfir þessa borg og yfir íbúa hennar, því að Drottinn hefir sannlega sent mig til yðar til þess að flytja yður öll þessi orð."
1.331396818161s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?