Þýðing af "kiméne" til Íslenska

Þýðingar:

gekk

Hvernig á að nota "kiméne" í setningum:

Majd ismét kiméne Pilátus, és monda nékik: Ímé kihozom őt néktek, hogy értsétek meg, hogy nem találok benne semmi bűnt.
4 Pílatus gekk þá aftur út og segir við þá: Sjá, eg leiði hann nú aftur út til yðar, til þess að þér vitið, að eg finn enga sök hjá honum.
Kiméne azért Lót, és szóla az ő vőinek, kik az ő leányait elvették vala, és monda: Keljetek fel, menjetek ki e helyből, mert elveszti az Úr e várost; de az ő vőinek úgy tetszék, mintha tréfálna.
14 Þá gekk Lot út og talaði við tengdasyni sína, sem ætluðu að ganga að eiga dætur hans, og mælti: "Standið upp skjótt og farið úr þessum stað, því að Drottinn mun eyða borgina."
Kiméne tehát József a Faraó elől, és bejárá az egész Égyiptom földét.
10 Síðan kvaddi Jakob Faraó með blessunaróskum og gekk út frá honum.
És ott hagyván őket, kiméne a városból Bethániába, és ott marada éjjel.
19 Þegar leið að kvöldi fóru þeir úr borginni.
És kiméne Khámor, Sekhem atyja Jákóbhoz, hogy szóljon vele.
Þá gekk Hemor, faðir Síkems, út til Jakobs til þess að tala við hann.
Két nap mulva pedig kiméne onnét, és elméne Galileába.
Eftir þessa tvo daga fór hann þaðan til Galíleu.
És kiméne Hírám Tírusból, hogy megnézze azokat a városokat, a melyeket Salamon néki ada, de nem tetszettek azok néki.
Og Híram fór frá Týrus til þess að skoða borgirnar, er Salómon hafði gefið honum, en honum líkuðu þær ekki.
És kiméne a tornáczra; és a kakas megszólala.
Og hann gekk út í forgarðinn, [en þá gól hani.]
Kiméne tehát Sodoma királya, Gomora királya, Admáh királya, Czeboim királya, és Bélah, azaz Czoár királya, és megütközének azokkal a Sziddim völgyében:
Þá lögðu þeir af stað, konungurinn í Sódómu, konungurinn í Gómorru, konungurinn í Adma, konungurinn í Sebóím og konungurinn í Bela (það er Sóar), og þeir fylktu liði sínu móti þeim á Síddímsvöllum,
5 Kiméne azért Jézus a töviskoronát és a bíbor köntöst viselve.
5 Jesús kom þá út fyrir með þyrnikórónuna og í purpurakápunni. Pílatus segir við þá: "Sjáið manninn!"
És monda a királynak: Ne tulajdonítsa [vétkül] nékem az én uram [az én] álnokságomat; és ne emlékezzél meg arról, hogy gonoszul cselekedék veled a te szolgád azon a napon, a melyen az én uram, a király Jeruzsálemből kiméne, hogy szívére venné a király;
19 og mælti við hann: "Herra minn tilreikni mér ekki misgjörð mína og minnst ekki þess, er þjónn þinn gjörði illa á þeim degi, er minn herra konungurinn fór burt úr Jerúsalem, og erf það eigi við mig,
A szombat végén pedig, a hét elsõ napjára virradólag, kiméne Mária Magdaléna és a másik Mária, hogy megnézzék a sírt.
Að liðnum hvíldardegi, þegar lýsti af fyrsta degi vikunnar, komu þær María Magdalena og María hin til að líta á gröfina.
Kiméne azért ama másik tanítvány, a ki a főpappal ismerős vala, és szóla az ajtóőrzőnek, és bevivé Pétert.
19:15 Símon Pétur fylgdi Jesú og annar sem var kunnugur æðsta prestinum, kom út aftur, talaði við þernuna, sem dyra gætti, og fór inn með Pétur.
Kiméne azért Péter és a másik tanítvány, és menének a sírhoz.
3 Þá fór Pétur út og hinn lærisveinninn, og þeir komu til grafarinnar.
Kiméne azért Ebed-Melek a király házából, és szóla a királynak, mondván:
þá gekk Ebed-Melek út úr konungshöllinni og mælti til konungs á þessa leið:
Kiméne pedig egy izráelbeli asszonynak fia, a ki égyiptomi férfiútól való vala, Izráel fiai közé, és versengének a táborban az izráelbeli asszonynak fia és egy izráelbeli férfi.
Sonur ísraelskrar konu gekk út meðal Ísraelsmanna, en faðir hans var egypskur. Lenti þá sonur ísraelsku konunnar í deilu við ísraelskan mann í herbúðunum.
Az pedig, mihelyt a falatot elvevé, azonnal kiméne: vala pedig éjszaka.
Þá er hann hafði tekið við bitanum, gekk hann jafnskjótt út. Þá var nótt.
Márdokeus pedig kiméne a király elõl kék bíbor és fehér királyi ruhában, és nagy arany koronával, és bíborbársony palástban, és Susán városa vígada és örvendeze.
En Mordekai gekk út frá konungi í konunglegum skrúða, purpurabláum og hvítum, með stóra gullkórónu og í möttli úr býssus og rauðum purpura, og í borginni Súsa varð gleði mikil og fögnuður.
Ismét meg akarák azért õt fogni; de kiméne az õ kezökbõl.
Nú reyndu þeir aftur að grípa hann, en hann gekk úr greipum þeirra.
Kiméne azért Jórám király azon a napon Samariából, és megszámlálá az egész Izráelt;
6 Jóram konungur hélt þegar í stað frá Samaríu og kvaddi allan Ísrael til vopna.
Lőn pedig azokban a napokban, mikor Mózes felnevekedék, kiméne az ő atyjafiaihoz és látá az ő nehéz munkájokat s látá, hogy egy Égyiptombeli férfi üt vala egy héber férfit az ő atyjafiai közűl.
11 Um þær mundir bar svo við, þegar Móse var orðinn fulltíða maður, að hann fór á fund ættbræðra sinna og sá þrældóm þeirra. Sá hann þá egypskan mann ljósta hebreskan mann, einn af ættbræðrum hans.
Kora reggel pedig, még szürkületkor, fölkelvén, kiméne, és elméne egy puszta helyre és ott imádkozék.
Og árla, löngu fyrir dögun, fór hann á fætur og gekk út, vék burt á óbyggðan stað og baðst þar fyrir.
Mikor pedig a templomból kiméne, monda néki egy az ő tanítványai közül: Mester, nézd, milyen kövek és milyen épületek!
5 Einhverjir höfðu orð á, að helgidómurinn væri prýddur fögrum steinum og heitgjöfum. Þá sagði Jesús:
Mikor ezeket mondta vala Jézus, kiméne az õ tanítványaival együtt túl a Kedron patakán, a hol egy kert vala, a melybe bemenének õ és az õ tanítványai.
Þegar Jesús hafði þetta mælt, fór hann út með lærisveinum sínum og yfir um lækinn Kedron. Þar var grasgarður, sem Jesús gekk inn í og lærisveinar hans.
Az pedig azonnal fölkele és felvévén nyoszolyáját, kiméne mindenkinek láttára; úgy hogy mindenki elálmélkodék, és dicsõíté az Istent, ezt mondván: Soha sem láttunk ilyet!
Hann stóð upp, tók jafnskjótt rekkjuna og gekk burt í allra augsýn, svo að allir voru furðu lostnir, lofuðu Guð og sögðu: "Aldrei áður höfum vér þvílíkt séð."
És kiméne Lót õ hozzájok az ajtó eleibe, és bezárá maga után az ajtót.
Lot gekk þá út til þeirra, út fyrir dyrnar, og lokaði hurðinni að baki sér.
Beméne tehát Lábán Jákób sátorába, és Lea sátorába, és a két szolgáló sátorába, és nem találá meg; akkor kiméne Lea sátorából, és méne a Rákhel sátorába.
Laban gekk í tjald Jakobs og tjald Leu og í tjald beggja ambáttanna, en fann ekkert. Og hann fór út úr tjaldi Leu og gekk í tjald Rakelar.
Azután megmosá orczáját, és kiméne, és megtartóztatá magát, és monda: Hozzatok enni valót.
Síðan þvoði hann andlit sitt og gekk út, og hann lét ekki á sér sjá og mælti: "Berið á borð!"
És lõn, hogy mikor Mózes kiméne a sátorhoz, az egész nép felkele, és kiki mind az õ sátorának ajtajában álla; nézvén Mózes után míg a sátorba beméne.
Og þegar Móse gekk út til tjaldsins, þá stóð upp allur lýðurinn og gekk hver út í sínar tjalddyr og horfði á eftir honum, þar til er hann var kominn inn í tjaldið.
És kiméne Izráel a Filiszteusok ellen harczolni, és tábort járának Ében-Ézernél, a Filiszteusok pedig tábort járának Áfekben.
Og Ísrael fór í móti Filistum til hernaðar, og settu þeir herbúðir sínar hjá Ebeneser, en Filistar settu herbúðir sínar hjá Afek.
És kiméne híred a pogányok közé a te szépségedért; mert tökéletes vala az ékességeim által, a melyeket reád tettem, azt mondja az Úr Isten.
Og nú fór orð af þér til heiðinna þjóða sökum fegurðar þinnar, því að hún var fullkomin fyrir skart það, er ég hafði á þig látið - segir Drottinn Guð.
És sokat beszéle nékik példázatokban, mondván: Ímé kiméne a magvetõ vetni,
Hann talaði margt til þeirra í dæmisögum. Hann sagði: "Sáðmaður gekk út að sá,
Mert hasonlatos a mennyeknek országa a gazdaemberhez, a ki jó reggel kiméne, hogy munkásokat fogadjon az õ szõlejébe.
Líkt er um himnaríki og húsbónda einn, sem gekk út árla morguns að ráða verkamenn í víngarð sinn.
És kiméne hozzá Júdeának egész tartománya és a Jeruzsálembeliek is, és megkeresztelkedének mindnyájan õ általa a Jordán vizében, bûneikrõl vallást tévén.
og menn streymdu til hans frá allri Júdeubyggð og allir Jerúsalembúar og létu skírast af honum í ánni Jórdan og játuðu syndir sínar.
És a mint a hajóból kiméne, azonnal elébe méne egy ember a sírboltokból, a kiben tisztátalan lélek volt,
Og um leið og Jesús sté úr bátnum, kom maður á móti honum frá gröfunum, haldinn óhreinum anda.
És kiméne onnét, és méne az õ hazájába, és követék õt az õ tanítványai.
Þaðan fór Jesús og kom í ættborg sína, og lærisveinar hans fylgdu honum.
És kiáltás és erõs szaggatás között kiméne; az pedig olyan lõn, mint egy halott, annyira, hogy sokan azt mondják vala, hogy meghalt.
Þá æpti andinn, teygði hann mjög og fór, en sveinninn varð sem nár, svo að flestir sögðu: "Hann er dáinn."
Mikor pedig a templomból kiméne, monda néki egy az õ tanítványai közül: Mester, nézd, milyen kövek és milyen épületek!
Þegar Jesús gekk út úr helgidóminum, segir einn lærisveina hans við hann: "Meistari, lít á, hvílíkir steinar, hvílíkar byggingar!"
És lõn azokban a napokban, kiméne a hegyre imádkozni, és az éjszakát az Istenhez való imádkozásban tölté el.
En svo bar við um þessar mundir, að hann fór til fjalls að biðjast fyrir og var alla nóttina á bæn til Guðs.
Köveket ragadának azért, hogy reá hajigálják; Jézus pedig elrejtõzködék, és kiméne a templomból, átmenvén közöttük; és ilyen módon eltávozék.
Þá tóku þeir upp steina til að grýta Jesú. En hann duldist og fór út úr helgidóminum.
Kiméne azért e beszéd az atyafiak közé, hogy az a tanítvány nem hal meg: pedig Jézus nem mondta néki, hogy nem hal meg; hanem: Ha akarom, hogy ez megmaradjon, a míg eljövök, mi közöd hozzá?
Því barst sá orðrómur út meðal bræðranna, að þessi lærisveinn mundi ekki deyja. En Jesús hafði ekki sagt Pétri, að hann mundi ekki deyja. Hann sagði: "Ef ég vil, að hann lifi, þangað til ég kem, hverju skiptir það þig?"
2.2847230434418s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?