Þýðing af "kalászokat" til Íslenska

Þýðingar:

tína

Hvernig á að nota "kalászokat" í setningum:

14Új kenyeret pedig és pergelt búzaszemeket és zsenge kalászokat ne egyetek mind a napig, a míg be nem viszitek a ti Isteneteknek áldozatját.
14 Eigi skuluð þér eta brauð, bakað korn eða korn úr nýslegnum kornstöngum allt til þess dags, allt til þess er þér hafið fært fórnargjöf Guði yðar.
És lészen, mint mikor az arató összefogja a gabonát és a kalászokat kezével learatja, és lészen, mint mikor valaki kalászokat szed össze a Refáim völgyében;
Þá mun fara líkt og þegar kornskurðarmaður safnar kornstöngum og armleggur hans afsníður öxin, og eins og þegar öx eru tínd í Refaím-dal.
Máté Evangyélioma 12 1Abban az időben a vetéseken át haladt Jézus szombatnapon; tanítványai pedig megéheztek, és kezdték a kalászokat tépni és enni.
12.1 Um þessar mundir fór Jesús um sáðlönd á hvíldardegi. Lærisveinar hans kenndu hungurs og tóku að tína kornöx og eta.
14 Új kenyeret pedig és pergelt búzaszemeket és zsenge kalászokat ne egyetek mind a napig, a míg be nem viszitek a ti Isteneteknek áldozatját.
14 Eigi skuluð þér eta brauð, bakað korn eða korn úr nýslegnum kornstöngum allt til þess dags, allt til þess er þér hafið fært fórnargjöf Guði yðar. Það skal vera yður ævarandi lögmál frá kyni til kyns í öllum bústöðum yðar.
12:1 Abban az idõben a vetéseken át haladt Jézus szombatnapon; tanítványai pedig megéheztek, és kezdték a kalászokat tépni és enni.
23 Og svo bar við, að hann fór um sáðlönd nokkur á hvíldardegi; og lærisveinar hans tóku að tína öx á leiðinni.
23És történt, hogy egy szombaton gabonaföldeken ment át, és tanítványai útközben tépdesni kezdték a kalászokat.
23 Svo bar við, að Jesús fór um sáðlönd á hvíldardegi, og lærisveinar hans tóku að tína kornöx á leiðinni.
Abban az időben a vetéseken át haladt Jézus szombatnapon; tanítványai pedig megéheztek, és kezdték a kalászokat tépni és enni.
Þegar Salómon hafði lokið þessari bæn og grátbeiðni til Drottins, þá stóð hann upp frammi fyrir altari Drottins, þar sem hann hafði kropið á kné og fórnað höndum til himins.
Tanítványai megéheztek, és elkezdték a kalászokat tépdesni és enni.
Lærisveinar hans kenndu hungurs og tóku að tína kornöx og eta.
j] kenyeret pedig és pergelt búzaszemeket és zsenge kalászokat ne egyetek mind a napig, a míg be nem viszitek a ti Isteneteknek áldozatját.
Eigi skuluð þér eta brauð, bakað korn eða korn úr nýslegnum kornstöngum allt til þess dags, allt til þess er þér hafið fært fórnargjöf Guði yðar.
Ha bemégy a te felebarátod vetésébe, kezeddel szaggass kalászokat, de sarlóval ne vágj be a te felebarátod vetésébe.
Þegar þú kemur á kornakur náunga þíns, þá mátt þú tína öx með hendinni, en sigð mátt þú ekki sveifla yfir kornstöngum náunga þíns.
És monda a Moábita Ruth Naóminak: Hadd menjek, kérlek, a mezõre, hogy kalászokat szedegessek az után, a kinek szemei elõtt kedvességet találok.
Og Rut hin móabítíska sagði við Naomí: "Ég ætla að fara út á akurinn og tína upp öx á eftir einhverjum þeim, er kann að sýna mér velvild."
És lõn, hogy szombatnapon a vetések közt megy vala által, és az õ tanítványai mentökben a kalászokat kezdék vala szaggatni.
Svo bar við, að Jesús fór um sáðlönd á hvíldardegi, og lærisveinar hans tóku að tína kornöx á leiðinni.
0.42723393440247s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?