Szólt pedig Jézus az ellene kivonult főpapoknak és a templomőrség tisztjeinek és a véneknek: mint egy rablóra, úgy jöttetek ki (harci)kardokkal és furkósbotokkal?
52 Þá sagði Jesús við æðstu prestana, varðforingja helgidómsins og öldungana, sem komnir voru á móti honum: "Eruð þér að fara að mér með sverðum og bareflum eins og gegn ræningja?
És miért jöttetek most hozzám a ti nyomorúságtoknak idején?
Hví komið þér þá nú til mín, þá er þér eruð í nauðum staddir?``
Józsué ezt kérdezte tőlük: Kik vagytok, és honnan jöttetek?
Jósúa sagði við þá: 'Hverjir eruð þér og hvaðan komið þér?'
Akkor mondának a Júda férfiai: Miért jöttetek fel ellenünk?
Og Júdamenn sögðu: "Hví hafið þér farið í móti oss?"
És most miért jöttetek fel hozzám, hogy hadakozzatok én ellenem?
Hvers vegna komið þér þá í dag til mín til þess að berjast við mig?``
Alámenvén azért Péter a férfiakhoz, kiket Kornélius küldött õ hozzá, monda: Ímé, én vagyok, a kit kerestek: mi dolog az, a miért jöttetek?
Pétur gekk þá niður til mannanna og sagði: "Ég er sá sem þér leitið að. Hvers vegna eruð þér komnir hér?"
És monda nékik Izsák: Miért jöttetek én hozzám, holott gyűlöltök engem s elűztetek magatok közűl?
27 Þá sagði Ísak við þá: "Hví komið þér til mín, þar sem þér þó hatið mig og hafið rekið mig burt frá yður?"
És mikor a követek visszajöttek õ hozzá, monda nékik: Miért jöttetek vissza?
Þá er sendimennirnir komu aftur til konungs, sagði hann við þá: "Hví eruð þér komnir aftur?"
Ismét monda: Nem úgy van, hanem azért jöttetek, hogy az ország védetlen részeit meglássátok.
En hann sagði við þá: "Eigi er svo, heldur eruð þér komnir til þess að sjá, hvar landið er varnarlaust fyrir."
Ugyanekkor monda Jézus a sokaságnak: Mint valami latorra, úgy jöttetek fegyverekkel és fustélyokkal, hogy megfogjatok engem?
48 Þá sagði Jesús við þá: „Eruð þið að fara að mér með sverðum og bareflum eins og gegn ræningja til að handtaka mig?
Jézus pedig felelvén, monda nékik: Mint egy rablóra, úgy jöttetek-é reám fegyverekkel és botokkal, hogy megfogjatok engem?!
48 Og Jesús tók til máls og sagði við þá: Lögðuð þér af stað eins og á móti ræningja, með sverðum og bareflum, til þess að handtaka mig?
Amint meglátá József az ő bátyjait, megismeré őket, de idegennek mutatá magát hozzájok, és kemény beszédekkel szóla nékik, mondván: Honnan jöttetek?
7 Og er Jósef sá bræður sína, þekkti hann þá, en vék ókunnuglega að þeim og talaði harðlega til þeirra og mælti við þá: "Hvaðan komið þér?"