Þýðing af "jószágot" til Íslenska

Þýðingar:

það

Hvernig á að nota "jószágot" í setningum:

És visszahozá mind a jószágot; Lótot is, az ő atyjafiát jószágával egybe visszahozá, meg az asszonyokat és a népet.
Sneri hann því næst heimleiðis með alla fjárhlutina og bróðurson sinn Lot, og fjárhluti hans hafði hann einnig heim með sér, sömuleiðis konurnar og fólkið.
És monda Sodoma királya Ábrámnak: Add nékem a népet, a jószágot pedig vedd magadnak.
Konungurinn í Sódómu sagði við Abram: "Gef mér mennina, en tak þú fjárhlutina."
Ha elevenen kapják kezében a lopott jószágot, akár ökör, akár szamár, akár juh: két annyit fizessen érette.
Ef hið stolna finnst lifandi hjá honum, hvort heldur það er uxi, asni eða sauður, þá skal hann gjalda tvöfalt aftur.
Szedjük össze a poggyászt meg a jószágot!
Viđ skulum taka saman ūennan farangur og fénađ.
Sok éve vagyok már tréner, de nem láttam még olyan jószágot, aki így élvezte a futást.
Í öll ūau ár sem ég hef ūjálfađ hesta hef ég aldrei haft hest sem elskar ađ hlaupa eins og ūessi.
És bevivé Salamon az ő atyjától, Dávidtól az [Istennek] szenteltetett jószágot, az ezüstöt, aranyat és az edényeket és azokat is az Úr házának kincsei közé tevé.
7:51 Og er öllu því verki var lokið, er Salómon konungur lét gjöra í húsi Drottins, þá flutti hann helgigjafir Davíðs föður síns inn í það, silfrið og gullið, en áhöldin lét hann í féhirslur Drottins húss.
Szomszédaik minden segítséget megadtak nekik: ezüstöt, aranyat, természetbeli adományt, jószágot és rengeteg értékes holmit, ezenkívül mindenféle önkéntes adományt.
6 Allir nágrannar þeirra studdu þá með silfurgripum, gulli og öðru lausafé, búfénaði og dýrgripum auk alls þess sem gefið var af frjálsum vilja.
5 Aháb azt mondta Óbadjáhúnak: Menj el mindenhova az országban a vizek forrásaihoz és a patakokhoz, hátha találunk egy kis füvet, hogy a lovakat és öszvéreket életben tarthassuk, és ne hagyjuk a jószágot mindenestül elpusztulni.
5 Akab sagði við Óbadía: "Kom þú, við skulum fara um landið og leita uppi allar vatnslindir og alla læki. Vera má, að við finnum gras, svo að við getum haldið lífinu í hestum og múlum og þurfum ekki að fella nokkurn hluta af skepnunum."
21 Sodoma királya pedig azt mondta Abrámnak: Add nekem a népet, a jószágot pedig tartsd meg magadnak.
21 Þá sagði konungurinn í Sódómu við Abram: „Láttu mig halda fólkinu en taktu eigurnar.“
k felkelvén Midiánból, menének Páránba, és melléjök vévén a Páránbeli férfiak közül, bemenének Égyiptomba a Faraóhoz, az Égyiptombeli királyhoz, a ki házat ada néki, és ételt, [italt] szolgáltata néki, és jószágot is ada néki.
Þeir tóku sig upp frá Midían og komu til Paran. Og þeir tóku menn með sér frá Paran og komu til Egyptalands, til Faraós Egyptalandskonungs. Hann gaf Hadad hús og fékk honum uppeldi og gaf honum land.
gy zsákmányt vess és prédát prédálj, hogy fordítsd kezedet a [már] népes pusztaságok ellen s a nép ellen, a mely a pogányok közül gyûjtetett egybe, mely jószágot és gazdagságot szerez s lakozik a földnek köldökén.
til þess að fara með rán og rifs, til þess að leggja hönd þína á borgarrústir, sem aftur eru byggðar orðnar, og á þjóð, sem saman söfnuð er frá heiðingjunum, sem aflar sér búfjár og fjármuna, á menn, sem búa á nafla jarðarinnar.
0.75384902954102s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?