7 Ez pedig azért történt, mert az Izráel fiai vétkeztek az Úr ellen, az õ Istenök ellen, a ki õket kihozta Égyiptom földébõl, Faraónak, az égyiptomi Királynak kezébõl, és idegen isteneket tiszteltek,
7 Þannig fór, af því að Ísraelsmenn höfðu syndgað gegn Drottni, Guði sínum, þeim er leiddi þá út af Egyptalandi, undan valdi Faraós Egyptalandskonungs, og dýrkað aðra guði.
6 És megerősítem a Júda házát, és a József házát megsegítem, és visszahozom őket, mert szánom őket, és olyanokká lesznek, mintha el sem vetettem volna őket; mert én vagyok az Úr, az ő Istenök, és meghallgatom őket.
6 Ég gjöri Júda hús sterkt, og Jósefs húsi veiti ég hjálp. Ég leiði þá aftur heim, því að ég aumkast yfir þá, og þeir skulu vera eins og ég hefði aldrei útskúfað þeim.
Mert megerõsítetted magadnak a te népedet, az Izráelt, népedül mindörökké; és te voltál, Uram, nékik Istenök.
Þú hefir gjört lýð þinn Ísrael að þínum lýð um aldur og ævi, og þú, Drottinn, gjörðist Guð þeirra.
Azért, hogy el ne tévelyedjék többé Izráel háza én tőlem, és többé meg ne fertéztessék magokat minden ő elszakadásukkal, hanem legyenek az én népem és én legyek Istenök, ezt mondja az Úr Isten.
11 til þess að Ísraelsmenn villist ekki framar frá mér og saurgi sig ekki framar á alls konar glæpum, heldur skulu þeir vera mín þjóð, og ég skal vera þeirra Guð _ segir Drottinn Guð."
3 És megállának helyökön, és olvasának az Úrnak, az ő Istenöknek törvénye könyvéből a nap negyedrésze alatt, negyedrésze alatt pedig vallást tőnek és leborulának az Úr előtt, az ő Istenök előtt.
3 Og þeir stóðu upp þar sem þeir voru, og menn lásu upp úr lögmálsbók Drottins, Guðs þeirra, fjórða hluta dagsins, og annan fjórða hluta dagsins játuðu þeir syndir sínar og féllu fram fyrir Drottni, Guði sínum.
És megsegíti õket az Úr, az õ Istenök ama napon, mint az õ népének nyáját, és mint korona-kövek ragyognak az õ földén.
Drottinn Guð þeirra mun veita þeim sigur á þeim degi sem hjörð síns lýðs, því að þeir eru gimsteinar í höfuðdjásni, sem gnæfa glitrandi á landi sínu.
De mindamellett is, ha az õ ellenségeik földén lesznek is, akkor sem vetem meg õket, és nem útálom meg õket annyira, hogy mindenestõl elveszítsem õket, felbontván velök való szövetségemet, mert én, az Úr, az õ Istenök vagyok.
En jafnvel þá, er þeir eru í landi óvina sinna, hafna ég þeim ekki og býður mér ekki við þeim, svo að ég vilji aleyða þeim og rjúfa þannig sáttmála minn við þá, því að ég er Drottinn, Guð þeirra.
28 És megtudják, hogy én vagyok az Úr, az ő Istenök, ki fogságra vittem őket a pogányok közé, majd egybegyűjtém őket földjökre, és senkit közülök többé ott nem hagyok.
28 Og þá skulu þeir viðurkenna, að ég, Drottinn, er Guð þeirra, með því að ég herleiddi þá til þjóðanna, en safna þeim nú saman inn í þeirra eigið land og læt engan þeirra framar verða þar eftir.
És az Izráel fiai között lakozom, és nékik Istenök lészek.
Ég vil búa á meðal Ísraelsmanna og vera þeirra Guð.
Mert ez az a szövetség, melyet kötök az Izráel házával, ama napok multán, mond az Úr: Adom az én törvényemet az ő elméjökbe, és az ő szívökbe írom azokat, és leszek nekik Istenök és ők lesznek nekem népem.
10 Þetta er sáttmálinn, sem ég mun gjöra við hús Ísraels eftir þá daga, segir Drottinn: Ég mun leggja lög mín í hugskot þeirra og rita þau á hjörtu þeirra.
És adom tenéked és a te magodnak te utánnad a te bujdosásod földét, Kanaánnak egész földét, örök birtokul; és Istenök lészek nékik.
8 Landið þar sem þú nú býrð landlaus, allt Kanaansland, gef ég þér og niðjum þínum eftir þig til ævinlegrar eignar. Og ég vil vera þeirra Guð.“ Sáttmáli umskurnarinnar
Zálogos ruhákon nyujtózkodnak minden oltár mellett, és az elítéltek borát iszszák az õ istenök házában.
þeir liggja á veðteknum klæðum hjá hverju altari og drekka sektarvín í húsi Guðs síns.
Mert ez az a szövetség, melyet kötök az Izráel házával, ama napok multán, mond az Úr: Adom az én törvényemet az õ elméjökbe, és az õ szívökbe írom azokat, és leszek nekik Istenök és õk lesznek nekem népem.
Þetta er sáttmálinn, sem ég mun gjöra við hús Ísraels eftir þá daga, segir Drottinn: Ég mun leggja lög mín í hugskot þeirra og rita þau á hjörtu þeirra. Ég mun vera Guð þeirra, og þeir munu vera lýður minn.
És lesz az én lakhelyem felettök, és leszek nékik Istenök és õk nékem népem.
Og bústaður minn skal vera hjá þeim, og ég skal vera þeirra Guð og þeir skulu vera mín þjóð.
És megtudja Izráel háza, hogy én vagyok az Úr, az õ Istenök, attól a naptól fogva és azután.
En Ísraelsmenn skulu viðurkenna, að ég, Drottinn, er Guð þeirra, upp frá þeim degi og framvegis.
Miért mondanák a pogányok: Hol van hát az õ Istenök?
Hví eiga heiðingjarnir að segja: "Hvar er Guð þeirra?"
És lesz az én lakhelyem felettök, és leszek nékik Istenök és ők nékem népem.
22 Og þá munuð þér vera mín þjóð, og ég mun vera yðar Guð.
Mint a kik megőrzik Istenök rendtartását s a tisztaság rendtartását, és az énekesek és a kapunállók [is ott állának tisztökben], Dávidnak és az ő fiának, Salamonnak parancsolatja szerint;
45 Þeir gættu þess, sem gæta átti við Guð þeirra, og þess sem gæta átti við hreinsunina. Svo gjörðu og söngvararnir og hliðverðirnir, samkvæmt fyrirmælum Davíðs og Salómons sonar hans,
38És népemmé lesznek nékem, én pedig nékik Istenök leszek.
27 Og bústaður minn skal vera hjá þeim, og ég skal vera þeirra Guð og þeir skulu vera mín þjóð.
És megtudják, hogy én, az Úr vagyok az ő Istenök, a ki kihoztam őket Égyiptom földéről, hogy közöttök lakozhassam, én, az Úr az ő Istenök.
46 Og þeir skulu viðurkenna, að ég er Drottinn, Guð þeirra, sem leiddi þá út af Egyptalandi, til þess að ég mætti búa meðal þeirra.
8 És adom tenéked és a te magodnak te utánnad a te bujdosásod földét, Kanaánnak egész földét, örök birtokul; és Istenök lészek nékik.
4 og sagði við mig:, Sjá, ég vil gjöra þig frjósaman og margfalda þig og gjöra þig að fjölda þjóða og gefa niðjum þínum eftir þig þetta land til ævinlegrar eignar.'
És megtudják, hogy én, az Úr vagyok az õ Istenök, a ki kihoztam õket Égyiptom földérõl, hogy közöttök lakozhassam, én, az Úr az õ Istenök.
Og þeir skulu viðurkenna, að ég er Drottinn, Guð þeirra, sem leiddi þá út af Egyptalandi, til þess að ég mætti búa meðal þeirra. Ég er Drottinn, Guð þeirra.
És az õ Istenök szeme vala a zsidók vénein, hogy nem akadályozzák meg õket az építésben, míg az ügy Dárius elébe jutand, a mikor is levélben fognak felelni e dologra nézve.
En auga Guðs þeirra vakti yfir öldungum Gyðinga, svo að menn gátu ekki stöðvað þá, þar til er málið kæmi til Daríusar og bréfleg skipun um þetta væri komin aftur.
mindazt az ezüstöt és aranyat, melyet kapni fogsz Babilónia egész tartományában, együtt a nép és a papok önkénytes ajándékával, mit [ezek] önkénytesen ajándékoznak az õ Istenök házának, mely Jeruzsálemben van.
svo og allt það silfur og gull, er þú fær í öllu Babelskattlandi, ásamt sjálfviljagjöfum lýðsins og prestanna, sem og gefa sjálfviljuglega til musteris Guðs síns í Jerúsalem.
nt a kik megõrzik Istenök rendtartását s a tisztaság rendtartását, és az énekesek és a kapunállók [is ott állának tisztökben], Dávidnak és az õ fiának, Salamonnak parancsolatja szerint;
Þeir gættu þess, sem gæta átti við Guð þeirra, og þess sem gæta átti við hreinsunina. Svo gjörðu og söngvararnir og hliðverðirnir, samkvæmt fyrirmælum Davíðs og Salómons sonar hans,
És népemmé lesznek nékem, én pedig nékik Istenök leszek.
Þá skulu þeir vera mín þjóð og ég skal vera þeirra Guð,
a mint Jeremiás teljesen elmondta az egész népnek az Úr, az õ Istenök minden rendelését, melyekért az Úr, az õ Istenök küldötte vala õ hozzájok, mindazokat a rendeléseket, [mondom,]
En er Jeremía hafði lokið að mæla til alls lýðsins öll orð Drottins, Guðs þeirra, öll þau orð, er Drottinn, Guð þeirra, hafði sent hann með til þeirra,
Hogy az én végzéseimben járjanak és rendeléseimet megõrizzék és cselekedjék azokat, és legyenek nékem népem és én leszek nékik Istenök.
til þess að þeir hlýði boðorðum mínum og varðveiti setninga mína og breyti eftir þeim. Og þá skulu þeir vera mín þjóð og ég skal vera þeirra Guð.
És laknak azon bátorsággal, és házakat építenek s szõlõket plántálnak, és laknak bátorsággal, mikor ítéleteket cselekedtem mindazokon, kik õket megvetik vala õ körülöttök, hogy megtudják, hogy én vagyok az Úr, az õ Istenök.
Og þeir munu búa þar óhultir og reisa hús og planta víngarða og búa óhultir, með því að ég læt refsidóma ganga yfir alla nágranna þeirra, er þá hafa óvirt, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn, Guð þeirra."
Én pedig, az Úr, leszek nékik Istenök, és az én szolgám, Dávid, fejedelem közöttök.
Og ég Drottinn, mun vera Guð þeirra, og þjónn minn Davíð mun vera höfðingi meðal þeirra.
És megismerik, hogy én, az Úr, az õ Istenök, velök vagyok, és õk népem, Izráel háza, ezt mondja az Úr Isten;
Og þeir skulu viðurkenna, að ég, Drottinn, Guð þeirra, er með þeim, og að þeir, Ísraelsmenn, eru mín þjóð, - segir Drottinn Guð.
De a Júda házának megkegyelmezek, és megtartom õket az Úr, az õ Istenök által; de nem tartom meg õket ív, vagy kard, vagy háború által, sem lovak és lovasok által.
En ég mun auðsýna náð Júda húsi og hjálpa þeim fyrir Drottin, Guð þeirra, en ég mun eigi hjálpa þeim með boga, sverði, bardögum, stríðshestum né riddurum."
Népem az õ bálványát kérdezi, és az õ pálczája mond néki jövendõt; mert a fajtalanság lelke megtéveszt, és paráználkodnak az õ Istenök megett.
Lýður minn gengur til frétta við trédrumb sinn, og stafsproti hans veitir honum andsvör. Því að hórdómsandi hefir leitt þá afvega, svo að þeir drýgja hór, ótrúir Guði sínum.
[az a] vidék a Júda házának maradékáé lesz, õk legeltetnek azon; estére Askelon házaiban heverésznek, mert meglátogatja õket az Úr, az õ Istenök, és visszahozza az õ foglyaikat.
Þá mun sjávarsíðan falla til þeirra, sem eftir verða af Júda húsi. Þar skulu þeir vera á beit, í húsum Askalon skulu þeir leggjast fyrir að kveldi. Því að Drottinn, Guð þeirra, mun vitja þeirra og snúa við högum þeirra.
És megerõsítem a Júda házát, és a József házát megsegítem, és visszahozom õket, mert szánom õket, és olyanokká lesznek, mintha el sem vetettem volna õket; mert én vagyok az Úr, az õ Istenök, és meghallgatom õket.
Ég gjöri Júda hús sterkt, og Jósefs húsi veiti ég hjálp. Ég leiði þá aftur heim, því að ég aumkast yfir þá, og þeir skulu vera eins og ég hefði aldrei útskúfað þeim. Því að ég er Drottinn, Guð þeirra, og ég vil bænheyra þá.
knek végök veszedelem, kiknek Istenök az õ hasok, és a kiknek dicsõségök az õ gyalázatukban van, kik [mindig] a földiekkel törõdnek.
Afdrif þeirra eru glötun. Guð þeirra er maginn, þeim þykir sómi að skömminni og þeir hafa hugann á jarðneskum munum.
És hallék nagy szózatot, a mely ezt mondja vala az égbõl: Ímé az Isten sátora az emberekkel van, és velök lakozik, és azok az õ népei lesznek, és maga az Isten lesz velök, az õ Istenök.
Og ég heyrði raust mikla frá hásætinu, er sagði: "Sjá, tjaldbúð Guðs er meðal mannanna og hann mun búa hjá þeim, og þeir munu vera fólk hans og Guð sjálfur mun vera hjá þeim, Guð þeirra.
1.5604541301727s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?