Þýðing af "istentõl" til Íslenska

Þýðingar:

guði

Hvernig á að nota "istentõl" í setningum:

Mindez pedig Istentõl van, a ki minket magával megbékéltetett a Jézus Krisztus által, és a ki nékünk adta a békéltetés szolgálatát;
Allt er frá Guði, sem sætti oss við sig fyrir Krist og gaf oss þjónustu sáttargjörðarinnar.
Mert maga az Atya szeret titeket, mivelhogy ti szerettetek engem, és elhittétek, hogy én az Istentõl jöttem ki.
því sjálfur elskar faðirinn yður, þar eð þér hafið elskað mig og trúað, að ég sé frá Guði út genginn.
Ez a gonosz embernek osztályrésze Istentõl, és a kegyetlenek öröksége a Mindenhatótól, a melyet elvesznek:
Þetta er hlutskipti óguðlegs manns hjá Guði, arfleifð ofbeldismanns, sú er hann fær frá hinum Almáttka:
Ha már a jót elvettük Istentõl, a rosszat nem vennõk-é el?
Fyrst vér höfum þegið hið góða af Guði, ættum vér þá ekki einnig að taka hinu vonda?"
Az oroszlánkölykök, a melyek ordítanak a prédáért, sürgetvén Istentõl eledelöket.
Ljónin öskra eftir bráð og heimta æti sitt af Guði.
Kegyelem, irgalmasság és békesség az Atya Istentõl és az Úr Jézus Krisztustól, a mi Megtartónktól.
Náð og friður frá Guði föður og Kristi Jesú, frelsara vorum.
Mi nem a világ lelkét kaptuk, hanem az Istentõl eredõ Lelket, hogy megismerjük, amit az Isten a kegyelemben ajándékozott nekünk.
12 En vér höfum ekki hlotið anda heimsins, heldur andann, sem er frá Guði, til þess að vér skulum vita, hvað oss er af Guði gefið.
Mert szeretném, ha minden ember úgy volna, mint én magam is; de kinek kinek tulajdon kegyelmi ajándéka vagyon Istentõl, egynek így, másnak pedig úgy.
En þess óska ég, að allir menn væru eins og ég er sjálfur, en hver hefur sína náðargjöf frá Guði, einn þessa og annar hina.
Mindaz, a ki hiszi, hogy Jézus a Krisztus, Istentõl született; és mindaz, a ki szereti a szülõt, azt is szereti, a ki attól született.
Hver sem trúir, að Jesús sé Kristur, er af Guði fæddur, og hver sem elskar föðurinn elskar einnig barn hans.
A hatodik hónapban pedig elküldeték Gábriel angyal Istentõl Galileának városába, a melynek neve Názáret,
En á sjötta mánuði var Gabríel engill sendur frá Guði til borgar í Galíleu, sem heitir Nasaret,
Tõle vagytok pedig ti a Krisztus Jézusban, ki bölcseségül lõn nékünk Istentõl, és igazságul, szentségül és váltságul:
Honum er það að þakka að þér eruð í samfélagi við Krist Jesú. Hann er orðinn oss vísdómur frá Guði, bæði réttlæti, helgun og endurlausn.
Nem az egész népnek, hanem az Istentõl eleve választott bizonyságoknak, nékünk, kik együtt ettünk és együtt ittunk õ vele, minekutána feltámadott halottaiból.
ekki öllum lýðnum, heldur þeim vottum, sem Guð hafði áður kjörið, oss, sem átum og drukkum með honum, eftir að hann var risinn upp frá dauðum.
Kegyelem és békesség nektek Atyánktól, az Istentõl és Jézus Krisztustól, a mi Urunktól!
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.
Atyámfiai, szívem szerint kívánom és Istentõl könyörgöm az Izráel idvességét.
Bræður, það er hjartans ósk mín og bæn til Guðs, að þeir megi hólpnir verða.
Mert a mikor az Atya Istentõl azt a tisztességet és dicsõséget nyerte, hogy hozzá a felséges dicsõség ilyen szózata jutott: Ez az én szeretett Fiam, a kiben én gyönyörködöm:
Því að hann meðtók af Guði föður heiður og dýrð, þá er raust barst honum frá hinni dýrlegu hátign: "Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á."
Most tudjuk, hogy te mindent tudsz, és nincs szükséged arra, hogy valaki téged megkérdezzen: errõl hiszszük, hogy az Istentõl jöttél ki.
Nú vitum vér, að þú veist allt og þarft eigi, að nokkur spyrji þig. Þess vegna trúum vér, að þú sért út genginn frá Guði."
Ha ez nem Istentõl volna, semmit sem cselekedhetnék.
Ef þessi maður væri ekki frá Guði, gæti hann ekkert gjört."
Nem mintha magunktól volnánk alkalmatosak valamit gondolni, úgy mint magunkból; ellenkezõleg a mi alkalmatos voltunk az Istentõl van:
Ekki svo, að vér séum sjálfir hæfir og eitthvað komi frá oss sjálfum, heldur er hæfileiki vor frá Guði,
27 Mert maga az Atya szeret titeket, mivelhogy ti szerettek engem, és elhittétek, hogy én az Istentõl jöttem ki.
27 því sjálfur elskar faðirinn yður, þar eð þér hafið elskað mig og trúað, að ég sé frá Guði út genginn.
Kegyelem nektek és békesség Atyánktól, az Istentõl és Urunktól, Jézus Krisztustól!
2 Náð sé með yður og friður frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi.
17 Ha valaki cselekedni akarja az õ Akaratát, megismerheti e Tudományról, valjon Istentõl van-é, vagy én Magamtól Szólok?
17 Sá sem vill gjöra vilja hans, mun komast að raun um, hvort kenningin er frá Guði eða ég tala af sjálfum mér.
Aki a jót teszi, az Istentõl van, aki a rosszat teszi, az nem látta az Istent.
Sá sem gott gjörir, er af Guði, en sá sem ilt gjörir, hefir ekki séð Guð.
Timótheusnak, az én szeretett fiamnak: kegyelem, irgalmasság, békesség az Atya Istentõl és Krisztus Jézustól, a mi Urunktól.
Tímóteusi, elskuðum syni sínum. Náð, miskunn og friður frá Guði föður og Kristi Jesú, Drottni vorum.
Ha pedig Istentõl van, ti fel nem bonthatjátok azt; nehogy esetleg Isten ellen harczolóknak is találtassatok.
en sé það frá Guði, þá megnið þér ekki að yfirbuga þá. Eigi má það verða, að þér berjist við sjálfan Guð."
Most is az Istentõl a mi atyáinknak tett ígéret reménységéért állok itt ítélet alatt:
Og hér stend ég nú lögsóttur vegna vonarinnar um fyrirheitið, sem Guð gaf feðrum vorum
De Istentõl segítséget vévén, mind e mai napig állok, bizonyságot tévén mind kicsinynek, mind nagynak, semmit sem mondván azokon kívül, a mikrõl mind a próféták megmondották, mind Mózes, hogy be fognak teljesedni:
En Guð hefur hjálpað mér, og því stend ég allt til þessa dags og vitna bæði fyrir háum og lágum. Mæli ég ekki annað en það, sem bæði spámennirnir og Móse hafa sagt að verða mundi,
Mindeneknek, a kik Rómában vagytok, Isten szerelmeseinek, hivatalos szenteknek: Kegyelem néktek és békesség Istentõl, a mi Atyánktól és az Úr Jézus Krisztustól.
Ég heilsa öllum Guðs elskuðu í Róm, sem heilagir eru samkvæmt köllun. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.
nem az a zsidó, a ki belsõképen az; és a szívnek lélekben, nem betû szerint való körülmetélése [az igazi körülmetélkedés;] a melynek dícsérete nem emberektõl, hanem Istentõl van.
En sá er Gyðingur, sem er það hið innra, og umskurnin er umskurn hjartans í anda, en ekki í bókstaf. Lofstír hans er ekki af mönnum, heldur frá Guði.
t mondunk tehát: Vajjon nem igazságtalanság-é [ez] az Istentõl? Távol legyen!
Hvað eigum vér þá að segja? Er Guð óréttvís? Fjarri fer því.
Minden lélek engedelmeskedjék a felsõ hatalmasságoknak; mert nincsen hatalmasság, hanem csak Istentõl: és a mely hatalmasságok vannak, az Istentõl rendeltettek.
Sérhver maður hlýði þeim yfirvöldum, sem hann er undirgefinn. Því ekki er neitt yfirvald til nema frá Guði, og þau sem til eru, þau eru skipuð af Guði.
Bátorságosabban írtam pedig néktek atyámfiai, részben, mintegy emlékeztetvén titeket az Istentõl nékem adott kegyelem által,
En ég hef sums staðar ritað yður full djarflega, til þess að minna yður á sitthvað. Ég hef gjört það vegna þess að Guð hefur gefið mér þá náð
Mert tudjuk, hogy ha e mi földi sátorházunk elbomol, épületünk van Istentõl, nem kézzel csinált, örökké való házunk a mennyben.
Vér vitum, að þótt vor jarðneska tjaldbúð verði rifin niður, þá höfum vér hús frá Guði, eilíft hús á himnum, sem eigi er með höndum gjört.
Kegyelem néktek és békesség az Atya Istentõl, és a mi Urunk Jézus Krisztustól,
Náð sé með yður og friður frá Guði föður og Drottni vorum Jesú Kristi,
meg nem félemlvén semmiben az ellenségek elõtt: a mi azoknak a veszedelem jele, néktek pedig az üdvösségé, és ez az Istentõl [van;]
og látið í engu skelfast af mótstöðumönnunum. Fyrir þá er það merki frá Guði um glötun þeirra, en um hjálpræði yðar.
Timótheusnak, az én igaz fiamnak a hitben: Kegyelem, irgalmasság és békesség Istentõl, a mi Atyánktól, és Krisztus Jézustól, a mi Urunktól.
Tímóteusi, skilgetnum syni sínum í trúnni. Náð, miskunn og friður frá Guði föður og Kristi Jesú, Drottni vorum.
A teljes írás Istentõl ihletett és hasznos a tanításra, a feddésre, a megjobbításra, az igazságban való nevelésre,
Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu, til umvöndunar, til leiðréttingar, til menntunar í réttlæti,
Vigyázzatok atyámfiai, hogy valaha ne legyen bármelyikõtöknek hitetlen gonosz szíve, hogy az élõ Istentõl elszakadjon;
Gætið þess, bræður, að enginn yðar búi yfir vondu vantrúar hjarta og falli frá lifanda Guði.
rõl ismerhetõk meg az Isten gyermekei és az ördög gyermekei: a ki igazságot nem cselekszik, az egy sem az Istentõl való, és az [sem], a ki nem szereti az õ atyjafiát.
Af þessu eru augljós börn Guðs og börn djöfulsins. Sá sem iðkar ekki réttlætið og elskar ekki bróður sinn heyrir ekki Guði til.
Errõl ismerjétek meg az Isten Lelkét: valamely lélek Jézust testben megjelent Krisztusnak vallja, az Istentõl van;
Af þessu getið þér þekkt anda Guðs: Sérhver andi, sem játar, að Jesús sé Kristur kominn í holdi, er frá Guði.
valamely lélek nem vallja Jézust testben megjelent Krisztusnak, nincsen az Istentõl: és az az antikrisztus [lelke,] a melyrõl hallottátok, hogy eljõ; és most e világban van már.
En sérhver andi, sem ekki játar Jesú, er ekki frá Guði. Hann er andkristsins andi, sem þér hafið heyrt um að komi, og nú þegar er hann í heiminum.
Júdás, Jézus Krisztusnak szolgája, Jakabnak pedig atyafia, az elhívottaknak a kik az Atya Istentõl megszenteltettek és Jézus Krisztustól megtartattak:
Júdas, þjónn Jesú Krists, bróðir Jakobs, heilsar hinum kölluðu, sem eru elskaðir af Guði föður og varðveittir Jesú Kristi.
De három és fél nap mulva életnek lelke adaték Istentõl õ beléjök, és lábaikra állának; és nagy félelem esék azokra, a kik õket nézik vala.
Og eftir dagana þrjá og hálfan fór lífsandi frá Guði í þá, og þeir risu á fætur. Og ótti mikill féll yfir þá, sem sáu þá.
1.1550779342651s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?