Mert magatokat csaljátok meg a ti szívetekben: mert ti küldöttetek engem az Úrhoz, a ti Istenetekhez, mondván: Könyörögj az Úrnak, a mi Istenünknek, és a mint szól az Úr, a mi Istenünk, úgy jelentsd meg nékünk, és akképen cselekszünk.
Því að þér dróguð sjálfa yður á tálar, er þér senduð mig til Drottins, Guðs yðar, og sögðuð: "Bið til Drottins, Guðs vors, fyrir oss og seg oss nákvæmlega svo frá sem Drottinn, Guð vor, mælir, og vér skulum gjöra það!"
Légy erõs és legyünk bátrak a mi nemzetségünkért és a mi Istenünknek városaiért; és az Úr cselekedjék úgy, a mint néki tetszik.
Vertu hughraustur, og sýnum nú af oss karlmennsku fyrir þjóð vora og borgir Guðs vors, en Drottinn gjöri það, sem honum þóknast."
És tettél minket a mi Istenünknek királyokká és papokká; és uralkodunk a földön.
Og þú gjörðir þá, Guði vorum til handa, að konungsríki og prestum. Og þeir munu ríkja á jörðunni.
Hogy hozzuk ide a mi Istenünknek ládáját mi hozzánk, mert a Saul idejében nem törõdtünk vele.
Skulum vér sækja örk Guðs vors, því að á dögum Sáls höfum vér ekki spurt um hana."
Mózes pedig monda: Sõt inkább néked kell kezünkbe adnod véres áldozatra és égõ-áldozatra valókat, hogy megáldozzuk a mi Urunknak Istenünknek.
En Móse svaraði: "Þú verður einnig að fá oss dýr til sláturfórnar og brennifórnar, að vér megum fórnir færa Drottni Guði vorum.
Ha még tovább halljuk az Úrnak, a mi Istenünknek szavát, meghalunk!
Ef vér höldum áfram að hlusta á raust Drottins Guðs vors, munum vér deyja.
És elhozák nékünk, Istenünknek rajtunk nyugvó jó kegyelme szerint, Is- szekhelt, a Mahli fiai közül, a ki Lévi fia, a ki meg Izráel fia vala, és Serébiát, fiaival és tizennyolcz testvérével együtt.
Og með því að hönd Guðs vors hvíldi náðarsamlega yfir oss, þá færðu þeir oss vel kunnandi mann af niðjum Mahelí Levísonar, Ísraelssonar, og Serebja og sonu hans og bræður - átján alls,
Ne tolvajkodjanak, hanem teljes jó hûséget tanusítsanak; hogy a mi megtartó Istenünknek tudományát ékesítsék mindenben.
ekki hnuplsamir, heldur skulu þeir auðsýna hvers konar góða trúmennsku, til þess að þeir prýði kenningu Guðs frelsara vors í öllum greinum.
Az Úrnak, a mi Istenünknek házáért hadd kivánhassak jót tenéked!
Sakir húss Drottins, Guðs vors, vil ég leita þér hamingju.
Õk pedig mondának: A héberek Istene megjelent nékünk; hadd mehessünk hát háromnapi útra a pusztába, hogy áldozhassunk az Úrnak a mi Istenünknek, hogy meg ne verjen minket döghalállal vagy fegyverrel.
Þeir sögðu: "Guð Hebrea hefir komið til móts við oss. Leyf oss að fara þriggja daga leið út í eyðimörkina til að færa fórnir Drottni, Guði vorum, að hann láti eigi yfir oss koma drepsótt eða sverð."
A futók és a Babilon földébõl menekülõk zaja megjelentik majd a Sionon az Úrnak a mi Istenünknek bosszúállását, az õ templomáért való bosszúállását.
Heyr! Hér eru menn, sem flúið hafa og komist undan frá Babýlon til þess að boða í Síon að Drottinn, Guð vor, hefnir, hefnir fyrir musteri sitt.
Gyalázatunkban heverünk, és elborít minket a mi szégyenünk; mert vétkeztünk az Úr ellen, a mi Istenünk ellen: mi és a mi atyáink gyermekségünk óta mind e mai napig, és nem hallgattunk az Úrnak, a mi Istenünknek szavára.
Vér skulum leggjast niður í smán vorri, og skömm vor hylji oss, því að á móti Drottni Guði vorum höfum vér syndgað, bæði vér og feður vorir, frá æsku vorri og allt fram á þennan dag, og höfum eigi hlýtt raustu Drottins Guðs vors.
Üdv, dicsõség és hatalom legyen a mi Istenünknek,
Hjálpræðið og dýrðin og mátturinn er Guðs vors.
Már hallatszik azok hangja, akik Babilonból elmenekültek, és eljöttek, hogy hirdessék a Sionon az Úrnak, a mi Istenünknek bosszúját.
Hér eru menn, sem flúið hafa og komist undan frá Babýlon til þess að boða í Síon að Drottinn, Guð vor, hefnir, hefnir fyrir musteri sitt.
Nagy az Úr és igen dicséretes a mi Istenünknek városában, az õ szentséges hegyén.
Yndisleg rís hún, gleði alls landsins, Síonarhæð, yst í norðri, borg hins mikla konungs.
1Simon Péter, Jézus Krisztus szolgája és apostola, azoknak, akik velünk egyenlő hitben részesültek a mi Istenünknek és az üdvözítő Jézus Krisztusnak igazságossága által.
1 Símon Pétur, þjónn og postuli Jesú Krists, heilsar þeim, sem hlotið hafa hina sömu dýrmætu trú og vér fyrir réttlæti Guðs vors og frelsara vors Jesú Krists.
10 És tettél minket a mi Istenünknek királyokká és papokká; és uralkodunk a földön.
10 Og þú gjörðir þá, Guði vorum til handa, að konungsríki og prestum.
Pál, Jézus Krisztus apostola a mi megtartó Istenünknek, és Jézus Krisztusnak a mi reménységünknek rendelése szerint,
Páll, postuli Krists Jesú, að boði Guðs frelsara vors og Krists Jesú, vonar vorrar, heilsar
És új éneket adott szájamba, a mi Istenünknek dicséretét; sokan látták és megfélemlettek, és bíztak az Úrban.
Sæll er sá maður, er gjörir Drottin að athvarfi sínu og snýr sér eigi til hinna dramblátu né þeirra er snúist hafa afleiðis til lygi.
28 A futók és a Babilon földéből menekülők zaja megjelentik majd a Sionon az Úrnak a mi Istenünknek bosszúállását, az ő templomáért való bosszúállását.
28 Hlýðið á! Flóttamennirnir, sem hafa sloppið frá landi Babýlonar, greina frá hefnd Drottins, Guðs vors, á Síon,
Mózes pedig monda: Nincs rendén, hogy úgy cselekedjünk, hogy mi azt áldozzuk az Úrnak a mi Istenünknek, a mi utálatos az Égyiptombeliek elõtt: ímé, ha azt áldozzuk az õ szemeik elõtt, a mi az Égyiptombelieknek utálatos, nem köveznek-é meg minket?
En Móse svaraði: "Ekki hæfir að vér gjörum svo, því að vér færum Drottni, Guði vorum, þær fórnir, sem eru Egyptum andstyggð. Ef vér nú bærum fram þær fórnir, sem eru Egyptum andstyggð, að þeim ásjáandi, mundu þeir þá ekki grýta oss?
Háromnapi járó földre megyünk a pusztába és úgy áldozunk a mi Urunknak Istenünknek, a mint megmondja nékünk.
Vér verðum að fara þrjár dagleiðir út á eyðimörkina til að færa fórnir Drottni, Guði vorum, eins og hann hefir boðið oss."
És velünk jõnek a mi barmaink is, egy körömnyi sem marad el, mert azokból veszünk, hogy szolgáljunk a mi Urunknak Istenünknek; magunk sem tudjuk, mivel szolgálunk az Úrnak, míg oda nem jutunk.
Kvikfé vort skal og fara með oss, ekki skal ein klauf eftir verða, því að af því verðum vér að taka til þess að þjóna Drottni Guði vorum. En eigi vitum vér, hverju vér skulum fórnfæra Drottni, fyrr en vér komum þangað."
ek szekerekben, amazok lovakban [bíznak;] mi pedig az Úrnak, a mi Istenünknek nevérõl emlékezünk meg.
Þeir fá knésig og falla, en vér rísum og stöndum uppréttir.
ánták [õk] az Úrnak házában; a mi Istenünknek tornáczaiban virágzanak.
Jafnvel í hárri elli bera þeir ávöxt, þeir eru safamiklir og grænir.
Megemlékezett az õ kegyelmérõl és Izráel házához való hûségérõl; látták a föld határai mind a mi Istenünknek szabadítását.
Hann minntist miskunnar sinnar við Jakob og trúfesti sinnar við Ísraels ætt. Öll endimörk jarðar sáu hjálpræði Guðs vors.
Énekeljetek az Úrnak hálaadással, pengessetek hárfát a mi Istenünknek!
Syngið Drottni með þakklæti, leikið á gígju fyrir Guði vorum.
Egy szó kiált: A pusztában készítsétek az Úrnak útát, ösvényt egyengessetek a kietlenben a mi Istenünknek!
Heyr, kallað er: "Greiðið götu Drottins í eyðimörkinni, ryðjið Guði vorum veg í óbyggðinni!
És mondák azok a fejedelmek és az egész község a papoknak és prófétáknak: Nem méltó ez az ember a halálra: mert az Úrnak, a mi Istenünknek nevében szólt nékünk!
Þá sögðu höfðingjarnir og allur lýðurinn við prestana og spámennina: "Þessi maður er ekki dauða sekur, því að hann hefir talað til vor í nafni Drottins, Guðs vors."
És elküldé Sedékiás király Júkált, Selémiának fiát, és Sofóniást, Mahásiás papnak fiát Jeremiás prófétához, mondván: Kérlek, könyörögj mi érettünk az Úrnak, a mi Istenünknek.
Og Sedekía konungur sendi Júkal Selemjason og Sefanía prest Maasejason til Jeremía spámanns með svolátandi orðsending: "Bið þú fyrir oss til Drottins, Guðs vors!"
Ha jó, ha rossz, hallgatni fogunk az Úrnak, a mi Istenünknek szavára, a melyért mi téged õ hozzá küldünk; hogy jó dolgunk legyen, mert mi hallgatunk az Úrnak, a mi Istenünknek szavára.
hvort sem það verður gott eða illt. Skipun Drottins, Guðs vors, sem vér sendum þig til, viljum vér hlýða, til þess að oss megi vel vegna, er vér hlýðum skipun Drottins, Guðs vors."
Kihozta az Úr a mi igazságainkat, jertek és beszéljük meg Sionban az Úrnak, a mi Istenünknek dolgát.
Drottinn hefir leitt í ljós vort réttláta málefni, komið, vér skulum kunngjöra í Síon verk Drottins, Guðs vors!
gy dicsõíttessék meg a mi Urunk Jézus Krisztusnak neve ti bennetek, és ti [is] õ benne, a mi Istenünknek és az Úr Jézus Krisztusnak kegyelmébõl.
svo að nafn Drottins vors Jesú verði dýrlegt í yður og þér í honum fyrir náð Guðs vors og Drottins Jesú Krists.
Megjelentette pedig a maga idejében az õ beszédét a prédikálás által, a mely reám bízatott a mi megtartó Istenünknek parancsolata szerint; Titusnak, a közös hit szerint való igaz fiamnak:
en opinberað á settum tíma. Þetta orð hans var mér trúað fyrir að prédika eftir skipun Guðs, frelsara vors.
De mikor a mi megtartó Istenünknek jóvolta és az emberekhez való szeretete megjelent,
En er gæska Guðs frelsara vors birtist og elska hans til mannanna,
Simon Péter, Jézus Krisztus szolgája és apostola, azoknak, a kik velünk egyenlõ drága hitet nyertek a mi Istenünknek és megtartónknak Jézus Krisztusnak igazságában:
Símon Pétur, þjónn og postuli Jesú Krists, heilsar þeim, sem hlotið hafa hina sömu dýrmætu trú og vér fyrir réttlæti Guðs vors og frelsara vors Jesú Krists.
Ezt mondván: Ámen: áldás és dicsõség és bölcseség és hálaadás és tisztesség és hatalom és erõ a mi Istenünknek mind örökkön örökké, Ámen.
og sögðu: Amen, lofgjörðin og dýrðin, viskan og þakkargjörðin, heiðurinn og mátturinn og krafturinn sé Guði vorum um aldir alda. Amen.
0.47528910636902s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?