Miképen a szőlővessző nem teremhet gyümölcsöt magától, hanemha a szőlőtőkén marad; akképen ti sem, hanemha én bennem maradtok.
Greinin getur ekki borið ávöxt af sjálfri sér nema hún sé á vínviðnum. Eins getið þér ekki heldur borið ávöxt nema þér séuð í mér.
Ki bocsáthatja meg a bûnt, hanemha egyedül az Isten?
Hver getur fyrirgefið syndir nema Guð einn?"
Senki sem jöhet én hozzám, hanemha az Atya vonja azt, a ki elküldött engem; én pedig feltámasztom azt az utolsó napon.
Enginn getur komið til mín, nema faðirinn, sem sendi mig, dragi hann, og ég mun reisa hann upp á efsta degi.
Avagy mi módon mehet be valaki a hatalmasnak házába és rabolhatja el annak kincseit, hanemha megkötözi elõbb a hatalmast és akkor rabolja ki annak házát?
Eða hvernig fær nokkur brotist inn í hús hins sterka og rænt föngum hans, nema hann bindi áður hinn sterka, þá getur hann rænt hús hans.
"'az igazság és az élet, senki sem mehet az Atyához, hanemha énáltalam. "'
""sannleikurinn og lífiđ. Enginn kemur til föđurins, nema fyrir mig.""
44. Senki sem jöhet én hozzám, hanemha az Atya vonja azt, a ki elküldött engem; én pedig feltámasztom azt az utolsó napon.
Enginn fær til mín komið nema sá faðir sem mig sendi togi hann og eg mun uppvekja hann á efsta degi.
Mert a dolog, a mit a király kíván, igen nehéz, és nincs más, a ki azt megjelenthesse a király elõtt, hanemha az istenek, a kik nem lakoznak együtt az emberekkel.
Því að það er torvelt, sem konungurinn heimtar, og enginn getur kunngjört konunginum það nema guðirnir einir, en bústaður þeirra er ekki hjá dauðlegum mönnum."
A farizeusok pedig ezt hallván, mondának: Ez nem ûzi ki az ördögöket, hanemha Belzebubbal, az ördögök fejedelmével.
Þegar farísear heyrðu það, sögðu þeir: "Þessi rekur ekki út illa anda nema með fulltingi Beelsebúls, höfðingja illra anda."
Õ pedig felelvén, monda nékik: E gonosz és parázna nemzetség jelt kiván; és nem adatik jel néki, hanemha Jónás prófétának jele.
Hann svaraði þeim: "Vond og ótrú kynslóð heimtar tákn, en eigi verður henni annað tákn gefið en tákn Jónasar spámanns.
E gonosz és parázna nemzetség jelt kíván; és nem adatik néki jel, hanemha a Jónás prófétának jele.
Vond og ótrú kynslóð heimtar tákn, en eigi verður henni annað tákn gefið en tákn Jónasar."
Ez a fajzat pedig ki nem megy, hanemha könyörgés és bõjtölés által.
[En þetta kyn verður eigi út rekið nema með bæn og föstu.]"
Mondom pedig néktek, hogy a ki elbocsátja feleségét, hanemha paráznaság miatt, és mást vesz el, házasságtörõ; és a ki elbocsátottat vesz el, az is házasságtörõ.
Ég segi yður: Sá sem skilur við konu sína nema sakir hórdóms og kvænist annarri, drýgir hór."
Mi dolog, hogy ez ilyen káromlásokat szól? ki bocsáthatja meg a bûnöket, hanemha egyedül az Isten?
"Hví mælir þessi maður svo? Hann guðlastar. Hver getur fyrirgefið syndir nema Guð einn?"
Nem rabolhatja el senki az erõsnek kincseit, bemenvén annak házába, hanemha elébb az erõset megkötözi és azután rabolja ki annak házát.
Enginn getur brotist inn í hús hins sterka og rænt föngum hans, nema hann bindi áður hinn sterka, þá getur hann rænt hús hans.
Mert a farizeusok és a zsidók mind, a régiek rendelését követve, nem esznek, hanemha kezöket erõsen megmossák;
En farísear, og reyndar Gyðingar allir, eta ekki nema þeir taki áður handlaugar, og fylgja þeir svo erfðavenju forfeðra sinna.
És senki sem ment fel a mennybe, hanemha az, a ki a mennybõl szállott alá, az embernek Fia, a ki a mennyben van.
Enginn hefur stigið upp til himins, nema sá er steig niður frá himni, Mannssonurinn.
És monda: Azért mondtam néktek, hogy senki sem jöhet én hozzám, hanemha az én Atyámtól van megadva néki.
Og hann bætti við: "Vegna þess sagði ég við yður: Enginn getur komið til mín, nema faðirinn veiti honum það."
Monda néki Jézus: Én vagyok az út, az igazság és az élet; senki sem mehet az Atyához, hanemha én általam.
Jesús segir við hann: "Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.
rt ha az õ elvettetésök a világnak megbékélése, micsoda [lesz] a felvételök hanemha élet a halálból?
Því ef það varð sáttargjörð fyrir heiminn, að þeim var hafnað, hvað verður þá upptaka þeirra annað en líf af dauðum?
Mert kicsoda tudja az emberek közül az ember dolgait, hanemha az embernek lelke, a mely õ benne van?
Hver meðal manna veit hvað mannsins er, nema andi mannsins, sem í honum er?
Azonképen az Isten dolgait sem ismeri senki, hanemha az Istennek Lelke.
Þannig hefur heldur enginn komist að raun um, hvað Guðs er, nema Guðs andi.
Ne foszszátok meg egymást, hanemha egyenlõ akaratból bizonyos ideig, hogy ráérjetek a bõjtölésre és az imádkozásra, azután ismét együvé térjetek, hogy a Sátán meg ne kísértsen titeket, mivelhogy magatokat meg nem tartóztathatjátok.
Haldið yður eigi hvort frá öðru, nema þá eftir samkomulagi um stundarsakir, til þess að þér getið haft næði til bænahalds, og takið svo saman aftur, til þess að Satan freisti yðar ekki vegna ístöðuleysis yðar.
Balgatag! a mit te vetsz, nem elevenedik meg, hanemha megrothadánd.
Þú óvitri maður! Það sem þú sáir lifnar ekki aftur nema það deyi.
Mert ha én megszomorítlak titeket, ugyan ki az, a ki megvídámít engem, hanemha a kit én megszomorítok?
Ef ég hryggi yður, hver er þá sá sem gleður mig? Sá sem ég er að hryggja?
Kiknek esküdött pedig meg, hogy nem mennek be az õ nyugodalmába, hanemha az engedetleneknek?
Og hverjum "sór hann, að eigi skyldu þeir ganga inn til hvíldar hans, " nema hinum óhlýðnu?
0.51118206977844s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?