Þýðing af "felebarátja" til Íslenska

Þýðingar:

náunga

Hvernig á að nota "felebarátja" í setningum:

Ha valaki szamarat, vagy ökröt, vagy bárányt, vagy akármiféle barmot ád az õ felebarátja gondviselése alá, és az elhull, vagy megsérül, vagy elhajtatik, úgy hogy senki sem látta:
Ef maður selur öðrum manni asna eða naut eða sauð eða nokkra aðra skepnu til varðveislu, og hún deyr eða lestist eða er tekin svo að enginn sér,
Ha pedig valaki szándékosan tör felebarátja ellen, hogy azt orvúl megölje, oltáromtól is elvidd azt a halálra.
En fremji nokkur þá óhæfu að drepa náunga sinn með svikum, þá skalt þú taka hann, jafnvel frá altari mínu, að hann verði líflátinn.
10 Mert e napok előtt nem volt az embernek bére, és a baromnak sem volt bére, sem a kimenőnek, sem a bejövőnek nem volt békessége a háborúság miatt, mert minden embert felindítottam: kit-kit az ő felebarátja ellen.
10 Því að fyrir þann tíma varð enginn arður af erfiði mannanna og enginn arður af vinnu skepnanna, og enginn var óhultur fyrir óvinum, hvort heldur hann gekk út eða kom heim, og ég hleypti öllum mönnum upp, hverjum á móti öðrum.
Fegyveretekben bíztatok, útálatosságot cselekedtetek, és mindenitek az õ felebarátja feleségét megfertéztette; és a földet örökségül kapnátok?
Þér reiðið yður á sverð yðar, þér hafið svívirðing í frammi, þér smánið hver annars konu, og þér viljið eiga landið!
68 És lészen a gonoszok között, hogy minden embernek, aki nem ragad kardot a felebarátja ellen, szükségképpen Sionba kell menekülnie biztonságért.
68 Og svo ber við á meðal hinna ranglátu, að hver sá, sem ekki vill grípa til sverðs síns gegn náunga sínum, verður öryggis síns vegna að flýja til Síonar.
11 Az Úrra való esküvés legyen kettejök közt, hogy nem nyújtotta-é ki kezét felebarátja vagyonára; és ezt fogadja el annak ura, és az semmit se fizessen.
4 Hafi húsbóndi hans fengið honum konu og hafi hún fætt honum sonu eða dætur, þá skal konan og börn hennar heyra húsbónda sínum til, en hann skal fara burt einhleypur.
E három közül azért kit gondolsz, hogy felebarátja volt annak, a ki a rablók [kezébe] esett?
10:36 Hver þessara þriggja sýnist þér hafa reynst náungi þeim manni, sem féll í hendur ræningjum?``
2. És az Égyiptombelieket az Égyiptombeliekkel egybeveszem, hogy hadakozzék kiki az ő felebarátja ellen. és kiki az ő barátja ellen, a város város ellen, az ország ország ellen.
2 Ég æsi Egypta í gegn Egyptum, svo að bróðir skal berjast við bróður, vinur við vin, borg við borg og ríki við ríki.
10 Az istentelen lelke gonoszt kíván, és nem talál könyörületre nála a felebarátja.
10 Sál hins óguðlega girnist illt, náungi hans finnur enga miskunn hjá honum.
Ha ügyök-bajok van, én hozzám jõnek és törvényt teszek az ember között és felebarátja között és tudtára adom az Isten végezéseit és törvényeit.
Þegar mál gjörist þeirra á milli, koma þeir á fund minn, og ég dæmi milli manna og kunngjöri lög Guðs og boðorð hans."
És ha valakinek ökre megdöfi az õ felebarátja ökrét, úgy hogy az elpusztul: adják el az eleven ökröt, és az árát osszák meg, és a hullát is osszák el.
Ef uxi manns stangar uxa annars manns til bana, þá skulu þeir selja þann uxann, sem lifir, og skipta verði hans, og einnig skulu þeir skipta dauða uxanum.
Ha nem találják meg a tolvajt, a ház urát vigyék a bírák eleibe: hogy nem nyújtotta-é ki kezét az õ felebarátja vagyonára.
En finnist þjófurinn ekki, þá skal leiða húseigandann fram fyrir Guð, og synji hann fyrir með eiði að hann hafi lagt hendur á eign náunga síns.
Az Úrra való esküvés legyen kettejök közt, hogy nem nyújtotta-é ki kezét felebarátja vagyonára; és ezt fogadja el annak ura, és az semmit se fizessen.
þá skal til koma eiður við Drottinn þeirra í millum, að hann lagði ekki hönd á eign náunga síns, og skal eigandi þann eið gildan taka, en hinn bæti engu.
mikor a háromszáz [ember] belefújt kürtjébe, fordítá az Úr kinek- kinek fegyverét az õ felebarátja ellen az egész táborban, és egész Béth- Sittáig futott a tábor, Czererah felé, Abelmehola határáig, Tabbathon túl.
Og er þeir þeyttu þrjú hundruð lúðrana, þá beindi Drottinn sverðum þeirra gegn þeirra eigin mönnum um allar herbúðirnar, og flýði allur herinn til Bet Sitta, á leið til Serera, að árbakkanum við Abel Mehóla hjá Tabbat.
Mikor vétkezéndik valaki felebarátja ellen, és esküre köteleztetik, hogy megesküdjék és õ ide jõ, megesküszik az oltár elõtt ebben a házban:
Ef einhver gjörir á hluta náunga síns, og hann verður eiðs krafinn og látinn sverja, og hann kemur og vinnur eiðinn fyrir altari þínu í húsi þessu, þá heyr þú það á himnum.
Mikor valaki vétkezéndik felebarátja ellen, és esküre köteleztetik, hogy megesküdjék, és õ ide jõ, megesküszik oltárod elõtt ebben a házban,
Ef einhver gjörir á hluta náunga síns, og hann verður eiðs krafinn og látinn sverja, og hann kemur og vinnur eiðinn fyrir altari þínu í húsi þessu,
istentelennek lelke kiván gonoszt; [és] az õ szeme elõtt nem talál könyörületre az õ felebarátja.
Sál hins óguðlega girnist illt, náungi hans finnur enga miskunn hjá honum.
Põröly és kard és éles nyíl az olyan ember, a ki hamis bizonyságot szól felebarátja ellen.
Hamar og sverð og hvöss ör - svo er maður, sem ber falsvitni gegn náunga sínum.
látám én, hogy minden dolgát és minden ügyes cselekedetét az ember az õ felebarátja iránt való irígységbõl [rendeli;] annakokáért ez is hiábavalóság és lélek-fájdalom!
Og ég sá, að allt strit og dugnaður í framkvæmdum er ekki annað en öfund eins við annan. Einnig það er hégómi og eftirsókn eftir vindi.
És összeveszítem az égyiptomiakat az égyiptomiakkal, és egyik hadakozik a másik ellen, kiki felebarátja ellen, város város ellen, és ország ország ellen.
Ég æsi Egypta í gegn Egyptum, svo að bróðir skal berjast við bróður, vinur við vin, borg við borg og ríki við ríki.
Mert csak ha valóban megjobbítjátok a ti útaitokat és cselekedeteiteket; ha igazán ítéltek az ember között és felebarátja között;
En ef þér bætið breytni yðar og gjörðir alvarlega, ef þér iðkið réttlæti í þrætum manna á milli,
Ha a hegyeken nem eszik, és szemeit föl nem emeli Izráel házának bálványaira, és felebarátja feleségét meg nem fertézteti, és asszonyhoz tisztátalanságában nem közeledik;
sem etur ekki fórnarkjöt á fjöllunum og hefur ekki augu sín til skurðgoða Ísraelsmanna, flekkar ekki konu náunga síns og kemur ekki nærri konu meðan hún hefir klæðaföll,
És senki ne gondoljon az õ szívében gonoszt az õ felebarátja ellen; s a hamis esküvést se szeressétek, mert ezek azok, a miket én mind gyûlölök, így szól az Úr.
Enginn yðar hugsi öðrum illt í hjarta sínu og hafið ekki mætur á lyga-svardögum. Því að allt slíkt hata ég - segir Drottinn.
három közül azért kit gondolsz, hogy felebarátja volt annak, a ki a rablók [kezébe] esett?
Hver þessara þriggja sýnist þér hafa reynst náungi þeim manni, sem féll í hendur ræningjum?"
2.891499042511s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?