Þýðing af "fejedelmeik" til Íslenska

Þýðingar:

höfðingjar

Hvernig á að nota "fejedelmeik" í setningum:

Akkor e város kapuin királyok és fejedelmek fognak bevonulni, a kik a Dávid székén ülnek, szekereken és lovakon járnak, mind magok, mind fejedelmeik, Júdának férfiai és Jeruzsálemnek lakosai, és e városban lakni fognak mindörökké.
þá munu fara inn um hlið þessarar borgar konungar, sem sitja í hásæti Davíðs, akandi í vögnum og ríðandi hestum, þeir og höfðingjar þeirra, Júdamenn og Jerúsalembúar, og borg þessi mun eilíflega byggð verða.
Szóla azért Mózes Izráel fiainak, és adának néki mind az ő fejedelmeik egy-egy vesszőt egy-egy fejedelemért; az ő atyáiknak háza szerint tizenkét vesszőt; az Áron vesszeje is azok között a vesszők között vala.
6 Móse talaði við Ísraelsmenn, og allir höfuðsmenn þeirra fengu honum stafi, hver höfðingi einn staf eftir ættkvíslum þeirra, tólf stafi alls, og var stafur Arons meðal stafa þeirra.
Fejedelmeik is kiküldik gyermekeiket vízért: elmennek a kútakig, nem találnak vizet; visszatérnek üres edényekkel; szégyenkeznek és pironkodnak, és befedik fejöket.
Tignarmenni þeirra senda undirmenn sína eftir vatni, þeir koma að vatnsþrónum, en finna ekkert vatn, þeir snúa aftur með tóm ílátin, þeir eru sneyptir og blygðast sín og hylja höfuð sín.
19Ezek Ézsaunak, azaz Edomnak fiai, és ezek a fejedelmeik.
19 Þessir eru synir Esaú og þessir eru höfðingjar þeirra, það er Edóm.
Minden gonoszságuk Gilgálban [van,] mert ott gyűlöltem meg őket. Cselekedeteik gonoszsága miatt kiűzöm őket házamból; nem szeretem őket többé; fejedelmeik mindnyájan pártütők.
15 Öll vonska þeirra kom fram í Gilgal. Já, þar fékk ég hatur á þeim. Vegna hins vonda athæfis þeirra vil ég reka þá burt úr húsi mínu, ég vil eigi elska þá lengur.
Fegyvertõl hullnak el fejedelmeik, az õ nyelvöknek mérge miatt.
Höfðingjar þeirra munu falla fyrir sverði vegna ósvífni tungu sinnar.
Jeremiás próféta könyve 32:32 Az Izráel fiainak és a Júda fiainak minden bűnéért, a melyet cselekedtek, hogy felháborítsanak engem, ők magok, az ő királyaik, fejedelmeik, papjaik és prófétáik és Júda vitézei és Jeruzsálem polgárai.
9 Hafið þér gleymt illgjörðum feðra yðar og illgjörðum Júdakonunga og illgjörðum höfðingja yðar og yðar eigin illgjörðum og illgjörðum kvenna yðar, er framdar hafa verið í Júda og á strætum Jerúsalem?
32 Az Izráel fiainak és a Júda fiainak minden bûnéért, a melyet cselekedtek, hogy felháborítsanak engem, õk magok, az õ királyaik, fejedelmeik, papjaik és prófétáik és Júda vitézei és Jeruzsálem polgárai.
17 Drottinn allsherjar, sem gróðursetti þig, hefir hótað þér illu vegna illsku Ísraels húss og Júda húss, er þeir frömdu til þess að egna mig til reiði, þá er þeir færðu Baal reykelsisfórnir.
25 De Jézus magához hívta őket, és ezt mondta: Tudjátok, hogy a népek felett zsarnokoskodnak fejedelmeik, és vezetőik hatalmaskodnak rajtuk.
42 En Jesús kallaði þá til sín og mælti: „Þið vitið að þeir sem teljast ráða fyrir þjóðum drottna yfir þeim og höfðingjar þeirra láta menn kenna á valdi sínu.
Az Izráel fiainak és a Júda fiainak minden bûnéért, a melyet cselekedtek, hogy felháborítsanak engem, õk magok, az õ királyaik, fejedelmeik, papjaik és prófétáik és Júda vitézei és Jeruzsálem polgárai.
sökum allrar illsku Ísraelsmanna og Júdamanna, er þeir hafa í frammi haft til þess að egna mig til reiði, - konungar þeirra, höfðingjar þeirra, prestar þeirra og spámenn þeirra, Júdamenn og Jerúsalembúar.
nden gonoszságuk Gilgálban [van,] mert ott gyûlöltem meg õket. Cselekedeteik gonoszsága miatt kiûzöm õket házamból; nem szeretem õket többé; fejedelmeik mindnyájan pártütõk.
Öll vonska þeirra kom fram í Gilgal. Já, þar fékk ég hatur á þeim. Vegna hins vonda athæfis þeirra vil ég reka þá burt úr húsi mínu, ég vil eigi elska þá lengur. Allir höfðingjar þeirra eru þvermóðskufullir.
1.4500250816345s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?