Þýðing af "elbocsátá" til Íslenska

Þýðingar:

lét

Hvernig á að nota "elbocsátá" í setningum:

38 Kéré pedig őt az az ember, a kiből az ördögök kimentek, hogy ő vele lehessen; de Jézus elbocsátá őt, mondván:
38 Maðurinn, sem illu andarnir höfðu farið úr, bað hann að mega vera með honum, en Jesús lét hann fara og mælti:
22 Az én Istenem elbocsátá az ő angyalát, és bezárá az oroszlánok száját és nem árthattak nékem; mert ártatlannak találtattam ő előtte és te előtted sem követtem el, oh király, semmi vétket.
23 Guð minn sendi engil sinn og hann lokaði munni ljónanna, svo að þau gjörðu mér ekkert mein, af því að ég er saklaus fundinn frammi fyrir honum, og hefi ekki heldur framið neitt brot gagnvart þér, konungur!"
És ada a poroszlók feje néki étket és ajándékot, és elbocsátá őt.
Og lífvarðarforinginn fékk honum uppeldi og gjafir og lét hann í brott fara.
A hetedik hónapnak huszonharmadik napján elbocsátá a népet sátoraikba, vígan és megelégedve mindama jók felett, a melyeket cselekedett az Úr Dáviddal, Salamonnal és az õ népével Izráellel.
En á tuttugasta og þriðja degi hins sjöunda mánaðar lét hann lýðinn fara heim til sín, glaðan og í góðu skapi yfir þeim gæðum, sem Drottinn hafði veitt Davíð og Salómon og lýð sínum Ísrael.
És ő megfogván azt, meggyógyítá és elbocsátá.
En hann tók á honum, læknaði hann og lét hann fara.
Elbocsátá az õ leányit, hivogat a város magas helyeinek tetein.
Hún hefir sent út þernur sínar, hún kallar á háum stöðum í borginni:
Elfogatá azért Hánon a Dávid szolgáit, és szakáloknak felét lenyiratá, és ruháikat félben elmetszeté az alfelekig, és elbocsátá õket.
Þá lét Hanún taka þjóna Davíðs og raka af þeim hálft skeggið og skera af þeim klæðin til hálfs, upp á þjóhnappa, og lét þá síðan fara.
És lõn, a mikor elbocsátá a Faraó a népet, nem vivé õket Isten a Filiszteusok földje felé, noha közel vala az; mert monda az Isten: Netalán mást gondol a nép, ha harczot lát, és visszatér Égyiptomba.
Þegar Faraó hafði gefið fólkinu fararleyfi, leiddi Guð þá ekki á leið til Filistalands, þótt sú leið væri skemmst, - því að Guð sagði: "Vera má að fólkið iðrist, þegar það sér, að ófriðar er von, og snúi svo aftur til Egyptalands, "
Akkor elbocsátá nékik Barabbást; Jézust pedig megostoroztatván, kezökbe adá, hogy megfeszíttessék.
Þá gaf hann þeim Barabbas lausan, en lét húðstrýkja Jesú og framseldi hann til krossfestingar.
És elbocsátá Józsué a népet, és elmenének az Izráel fiai, kiki az õ örökségébe, hogy bírják a földet.
Síðan lét Jósúa fólkið frá sér fara, og héldu þá Ísraelsmenn hver til síns óðals til þess að taka landið til eignar.
Elbocsátá azért Izsák Jákóbot, hogy menjen Mésopotámiába Lábánhoz a Siriabeli Bethuél fiához, Rebekának, Jákób és Ézsaú anyjának bátyjához.
Síðan sendi Ísak Jakob burt, og hann fór til Mesópótamíu, til Labans Betúelssonar hins arameíska, bróður Rebekku, móður þeirra Jakobs og Esaú.
És elbocsátá Józsué a népet, kit-kit a maga örökségébe.
Síðan lét Jósúa fólkið fara, hvern til síns óðals.
És elbocsátá Sámuel az egész népet, mindenkit a maga házához.
Síðan lét Samúel allt fólkið fara í burt, hvern í sitt hús.
Azok pedig hallgatának. És õ megfogván azt, meggyógyítá és elbocsátá.
Þeir þögðu við. En hann tók á honum, læknaði hann og lét hann fara.
Ekkor elbocsátá őket, és elmenének; a veres zsinórt pedig reáköté az ablakra.
Síðan lét hún þá fara og þeir gengu burt en hún batt purpurarauðu snúruna í gluggann.
7:10 A hetedik hónapnak huszonharmadik napján elbocsátá a népet sátoraikba, vígan és megelégedve mindama jók felett, a melyeket cselekedett az Úr Dáviddal, Salamonnal és az õ népével Izráellel.
8:66 En áttunda daginn lét hann fólkið frá sér fara. Og þeir kvöddu konung og fóru heim til sín, glaðir og í góðu skapi yfir öllum þeim gæðum, sem Drottinn hafði veitt Davíð þjóni sínum og lýð sínum Ísrael.
És elbocsátá az Úr az ő angyalát, a ki megöle minden erős vitézt, előljárót és vezért az assiriai király táborában, és nagy szégyennel megtére az ő földébe.
5 Þá gaf Drottinn, Guð hans, hann á vald Sýrlandskonungi, og unnu þeir sigur á honum og höfðu burt með sér hernumda fjöldamarga af mönnum hans, og fluttu til Damaskus.
24és elbocsátá az õ testvéreit, és elmenének, és monda nékik: Ne háborogjatok az úton.
24 Lét hann síðan bræður sína fara, og þeir héldu af stað.
És elbocsátá Józsué a népet, és elmenének az Izráel fiai, kiki az ő örökségébe, hogy bírják a földet.
28 Síðan lét Jósúa fólkið fara, hvern til síns óðals.
Adj nékik kenyeret és vizet, hogy egyenek és igyanak, és elmenjenek az ő urokhoz. 23 És nagy lakomát szerzett nékik; és miután ettek és ittak, elbocsátá őket.
24 En er þeir komu á hæðina, þá tók Gehasí við því af þeim, geymdi það í húsinu og lét mennina fara burt, og fóru þeir leiðar sinnar.
Az ezredes tehát elbocsátá az ifjat, meghagyván néki, hogy el ne mondd senkinek, hogy ezeket megjelentetted nékem.
Hersveitarforinginn lét piltinn fara og bauð honum: "Þú mátt engum segja, að þú hafir gjört mér viðvart um þetta."
Felkele azért Ábrahám jó reggel, és võn kenyeret és egy tömlõ vizet, és adá Hágárnak, és feltevé azt és a gyermeket annak vállára s elbocsátá.
Og Abraham reis árla næsta morgun, tók brauð og vatnsbelg og fékk Hagar, en sveininn lagði hann á herðar henni og lét hana í burtu fara.
Reggel pedig felkelvén, egymásnak megesküvének, és elbocsátá õket Izsák, és elmenének õ tõle békességgel.
Og árla morguninn eftir unnu þeir hver öðrum eiða. Og Ísak lét þá í burt fara, og þeir fóru frá honum í friði.
És elbocsátá az õ testvéreit, és elmenének, és monda nékik: Ne háborogjatok az úton.
Lét hann síðan bræður sína fara, og þeir héldu af stað. Og hann sagði við þá: "Deilið ekki á leiðinni."
És elbocsátá Mózes az õ ipát, és ez elméne hazájába.
Lét Móse síðan tengdaföður sinn frá sér fara, og hélt hann aftur heim í sitt land.
És lõn, hogy mikor elvégezé az ajándék bemutatását, elbocsátá az embereket, a kik az ajándékot vitték vala.
Er hann hafði borið fram skattinn, lét hann mennina fara, er borið höfðu skattinn.
Avagy nem úgy volt-é, hogy a mint hatalmát megmutatta rajtok, elbocsátá õket, hogy elmenjenek?
Var ekki svo, að þegar hann hafði leikið þá hart, þá slepptu þeir þeim, svo að þeir fóru burt?
laszta Saul magának az Izráel közül háromezer [embert,] és kétezer Saullal vala Mikmásban és Béthel hegységén, ezer pedig Jonathánnal volt Gibeában, a Benjámin [városában;] a népnek többi részét pedig elbocsátá, kit-kit a maga hajlékába.
Sál valdi sér þrjú þúsund manns af Ísrael. Af þeim voru tvö þúsund hjá Sál í Mikmas og á Betelfjöllum, en eitt þúsund hjá Jónatan í Gíbeu í Benjamín. Hitt liðið lét hann brott fara, hvern heim til sín.
És Saul elbocsátá õt magától és ezredesévé tevé; és kimegy vala és bejõ vala a nép elõtt.
Fyrir því lét Sál hann frá sér og gjörði hann að hersveitarforingja. Var hann nú fyrir liðinu bæði þegar það fór og kom.
Mikor pedig erõltette õt Absolon, elbocsátá õ vele Amnont is és mind a király fiait.
En Absalon lagði fast að honum. Lét hann þá Amnon fara með honum og alla konungssonu. Absalon gjörði veislu, svo sem konungsveisla væri.
És a mint elbocsátá a sokaságot, felméne a hegyre, magánosan imádkozni.
Og er hann hafði látið fólkið fara, gekk hann til fjalls að biðjast fyrir í einrúmi.
Az úr pedig megszánván azt a szolgát, elbocsátá õt, és az adósságot is elengedé néki.
Og herra þjónsins kenndi í brjósti um hann, lét hann lausan og gaf honum upp skuldina.
Valának pedig a kik ettek mintegy négyezeren; és elbocsátá õket.
En þeir voru um fjórar þúsundir. Síðan lét hann þá fara.
Pilátus pedig eleget akarván tenni a sokaságnak, elbocsátá nékik Barabbást, Jézust pedig megostoroztatván, kezökbe adá, hogy megfeszítsék.
En með því að Pílatus vildi gjöra fólkinu til hæfis, gaf hann þeim Barabbas lausan. Hann lét húðstrýkja Jesú og framseldi hann til krossfestingar.
És elbocsátá nékik azt, a ki lázadásért és gyilkosságért vettetett a tömlöczbe, a kit kértek vala; Jézust pedig kiszolgáltatá az õ akaratuknak.
Hann gaf lausan þann, er þeir báðu um og varpað hafði verið í fangelsi fyrir upphlaup og manndráp, en Jesú framseldi hann, að þeir færu með hann sem þeir vildu.
0.96238994598389s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?