Most azért mit kísértitek az Istent, hogy a tanítványok nyakába oly igát tegyetek, melyet sem a mi atyáink, sem mi el nem hordozhattunk?
10 Hvað eruð þér þá nú að freista Guðs, með því að leggja ok á háls lærisveinanna, er hvorki feður vorir né vér megnuðum að bera?
Ő pedig mondta nékik: Ha nem látom az ő kezein a szegek helyeit, és be nem bocsátom ujjaimat a szegek helyébe, és az én kezemet be nem bocsátom az ő oldalába, semmiképpen el nem hiszem.
En hann svaraði: „Sjái ég ekki naglaförin í höndum hans og geti sett fingur minn í naglaförin og lagt hönd mína í síðu hans, mun ég alls ekki trúa.“
Bizony, bizony mondom néked, a mit tudunk, azt mondjuk, és a mit látunk, arról teszünk bizonyságot; és a mi bizonyságtételünket el nem fogadjátok.
Sannlega, sannlega segi ég þér: Vér tölum um það sem vér þekkjum og vitnum um það sem vér höfum séð en þér takið ekki á móti vitnisburði vorum.
Bizony, bizony mondom néktek: Ha a földbe esett gabonamag el nem hal, csak egymaga marad; ha pedig elhal, sok gyümölcsöt terem.
24 Sannlega, sannlega segi eg yður: Deyi ekki hveitikornið kornið, sem fellur í jörðina, verður það einsamalt, en deyi það, ber það mikinn ávöxt.
Bizony mondom néktek, hogy el nem múlik ez a nemzetség, a míg meg nem lesznek mindezek.
30 Sannlega segi eg yður: þessi kynslóð mun ekki líða undir lok, áður en þetta alt kemur fram.
A jótéteményben pedig meg ne restüljünk, mert a maga idejében aratunk, ha el nem lankadunk.
Þreytumst ekki að gjöra það sem gott er, því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp.
Az ég és a föld elmúlnak, de az én beszédeim soha el nem múlnak.
Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða.
Mindezekkel haragja el nem múlt, és keze még felemelve van.
Allt fyrir þetta linnti ekki reiði hans, og hönd hans er enn þá útrétt.
Bizony mondom néktek, hogy e nemzetség el nem múlik, mígnem mind ezek meglesznek.
Sannlega segi ég yður: Þessi kynslóð mun ekki líða undir lok, uns allt er komið fram.
És ha elfeledkeznének is ezek: én te rólad el nem feledkezem.
Og þó að þær gætu gleymt, þá gleymi ég þér samt ekki.
De ha kérdezlek is, nem feleltek nékem, sem el nem bocsátotok.
og ef ég spyr yður, svarið þér ekki.
Ők pedig hallgattak, és abból, amit láttak, senkinek semmit el nem mondtak azokban a napokban.
Og þeir þögðu og sögðu á þeim dögum engum frá neinu því, sem þeir höfðu séð.
Mimódon prédikálnak pedig, ha el nem küldetnek?
Og hver getur prédikað, nema hann sé sendur?
Mire így válaszoltak: Nincs nekünk több öt kenyérnél és két halnál, hacsak el nem megyünk, és nem veszünk eledelt az egész sokaságnak.
Þeir mæltu þá: Vér höfum ekki meira en fimm brauð og tvo fiska, nema ef vér eigum að fara og kaupa vistir handa öllu þessu fólki.
Ha valamelyik városban majd üldöznek benneteket, meneküljetek a másikba, mert bizony mondom nektek, nem járjátok végig Izrael városait, amíg az Emberfia el nem jön.
23 Þegar þeir ofsækja yður í einni borg, þá flýið í aðra. Sannlega segi ég yður: Þér munuð ekki hafa náð til allra borga Ísraels, áður en Mannssonurinn kemur.
A többi halott nem kelt életre, míg el nem telt az ezer esztendő.
5 En aðrir dauðir lifnuðu ekki fyr en þúsund árin fullnuðust.
Máté 10:42 És a ki inni ád egynek e kicsinyek közül, csak egy pohár hideg vizet tanítvány nevében, bizony mondom néktek, el nem vesztheti jutalmát.
42 Og hver sem gefur einum þessara smælingja svaladrykk vegna þess eins að hann er lærisveinn, sannlega segi ég yður, hann mun alls ekki missa af launum sínum.“ Fyrri kafli Næsti kafli
Bizony mondom néktek, el nem múlik ez a nemzetség, mígnem mindezek meglesznek.
21:32 Sannlega segi ég yður: Þessi kynslóð mun ekki líða undir lok, uns allt er komið fram.
Szövetséget kötök ti veletek, hogy soha ezután el nem vész özönvíz miatt minden test; és soha sem lesz többé özönvíz a földnek elvesztésére.
Minn sáttmála vil ég gjöra við yður: Aldrei framar skal allt hold tortímast af vatnsflóði, og aldrei framar mun flóð koma til að eyða jörðina."
Ha pedig te el nem akarod bocsátani, ímé én egész határodat békákkal verem meg.
En ef þú synjar honum fararleyfis, þá skal ég þjá allt þitt land með froskum.
De a gyermeknek anyja monda: Él az Úr és él a te lelked, hogy el nem hagylak téged.
En móðir sveinsins mælti: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir og svo sannarlega sem þú lifir, þá fer ég ekki frá þér."
De hinni sem akartam azoknak beszédeit, míg én magam el nem jöttem és szemeimmel nem láttam. És ímé nékem a felét sem beszélték el a te bölcseséged nagyságának; felülmúltad a hírt, a melyet hallottam.
En ég trúði ekki orðum þeirra fyrr en ég kom og sá það með eigin augum. Og þó hafði ég ekki frétt helminginn um gnótt speki þinnar. Þú ert meiri orðróm þeim, er ég hefi heyrt.
Hanem gyûjtsetek magatoknak kincseket mennyben, a hol sem a rozsda, sem a moly meg nem emészti, és a hol a tolvajok ki nem ássák, sem el nem lopják.
Safnið yður heldur fjársjóðum á himni, þar sem hvorki eyðir mölur né ryð og þjófar brjótast ekki inn og stela.
És a ki inni ád egynek e kicsinyek közül, csak egy pohár hideg vizet tanítvány nevében, bizony mondom néktek, el nem vesztheti jutalmát.
Og hver sem gefur einum þessara smælingja svaladrykk vegna þess eins, að hann er lærisveinn, sannlega segi ég yður, hann mun alls ekki missa af launum sínum."
Még sok mondani valóm van hozzátok, de most el nem hordozhatjátok.
Enn hef ég margt að segja yður, en þér getið ekki borið það nú.
2.220715045929s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?