És tisztítsa meg a házat a madár vérével, a forrásvízzel, az élõ madárral, a czédrusfával, az izsóppal és a karmazsinnal.
Og hann skal syndhreinsa húsið með blóði fuglsins og rennandi vatninu, með lifandi fuglinum, sedrusviðinum, ísópsvendinum og skarlatinu.
A ki ezt mondja: Nagy házat építek magamnak és tágas felházakat, és ablakait kiszélesíti és czédrusfával béleli meg és megfesti czinóberrel.
sem segir: "Ég vil reisa mér rúmgott hús og loftgóðar svalir!" og heggur sér glugga, þiljar með sedrusviði og málar fagurrautt!
És megbéllelé a ház falait belõl czédrusfával, a ház padlózatától egészen a padlásig beborítá belõl fával; a ház padlózatát pedig beborítá fenyõdeszkákkal.
Salómon þiljaði musterisveggina að innan með sedrusviði. Frá gólfi hússins upp að loftbjálkum þiljaði hann það að innan með viði og lagði gólf í húsið úr kýpresviðarborðum.
És építé a trón-termet, a hol ítélt, a törvényházat, a melyet czédrusfával bélelt meg a padlózattól fogva fel a padlásig.
Hann byggði hásætissal, þar sem hann kvað upp dóma - dómhöllina -, og hún var þiljuð sedrusviði frá gólfi til lofts.
0.090847015380859s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?