Þýðing af "bûnöket" til Íslenska

Þýðingar:

syndir

Hvernig á að nota "bûnöket" í setningum:

Hogy pedig megtudjátok, hogy az ember Fiának van hatalma e földön a bûnöket megbocsátani, monda a gutaütöttnek:
En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald til að fyrirgefa syndir á jörðu,
És a kik együtt ülének vele az asztalnál, kezdék magukban mondani: Ki ez, hogy a bûnöket is megbocsátja?
Þá tóku þeir, sem til borðs sátu með honum, að segja með sjálfum sér: "Hver er sá, er fyrirgefur syndir?"
És minden pap naponként szolgálatban áll és gyakorta viszi ugyanazokat az áldozatokat, a melyek sohasem képesek eltörölni a bûnöket.
Og svo er því farið um hvern prest, að hann er dag hvern bundinn við helgiþjónustu sína og ber fram margsinnis hinar sömu fórnir, þær sem þó geta aldrei afmáð syndir.
Most azért eredj: vezesd a népet a hová mondottam néked: Ímé, Angyalom megy elõtted; és az én látogatásom napján ezt az õ bûnöket is meglátogatom.
Far nú og leið fólkið þangað, sem ég hefi sagt þér, sjá, engill minn skal fara fyrir þér. En þegar minn vitjunartími kemur, skal ég vitja synda þeirra á þeim."
Mert lehetetlen, hogy a bikák és bakok vére eltörölje a bûnöket.
Því að blóð nauta og hafra getur með engu móti numið burt syndir.
Õ nem alázkodott meg az Úr elõtt, ahogyan atyja, Manassze megalázta magát. Sõt, Ámon sokkal nagyobb bûnöket követett el.
23 En hann lægði sig eigi fyrir Drottni, svo sem gjört hafði Manasse faðir hans, heldur jók hann á sök sína.
Ha pedig bûnöket követett el, bocsánatot nyer.
Þær syndir, sem hann kann að hafa drýgt, munu honum verða fyrirgefnar.
Lehetetlen ugyanis, hogy a bikák és bakok vére bûnöket töröljön el.
4 Því að blóð nauta og hafra getur með engu móti numið burt syndir.
Így szóljatok Józsefhez: Kérünk téged, bocsásd meg a te atyádfiainak vétkét és bûnöket, mert gonoszul cselekedtek te ellened.
, Þannig skuluð þér mæla við Jósef: Æ, fyrirgef bræðrum þínum misgjörð þeirra og synd, að þeir gjörðu þér illt.'
De most bocsásd meg bûnöket; ha pedig nem: törölj ki engem a te könyvedbõl, a melyet írtál.
Ég bið, fyrirgef þeim nú synd þeirra! Ef ekki, þá bið ég, að þú máir mig af bók þinni, sem þú hefir skrifað."
Akkor vesszõvel látogatom meg az õ bûnöket, és vereségekkel az õ álnokságukat;
en miskunn mína mun ég ekki frá honum taka og eigi bregða trúfesti minni.
Ha a bûnöket számon tartod, Uram: Uram, kicsoda maradhat meg?!
Ef þú, Drottinn, gæfir gætur að misgjörðum, Drottinn, hver fengi þá staðist?
Mikor a fejedelemnek haragja felgerjed te ellened, a te helyedet el ne hagyjad; mert a szelídség nagy bûnöket lecsendesít.
Dauðar flugur valda ódaun með því að hleypa ólgu í olíu smyrslarans. Ofurlítill aulaskapur er þyngri á metunum heldur en viska, heldur en sómi.
Hátha meghallja a Júda háza mindazokat a veszedelmeket, a melyeket én néki szerezni szándékozom, hogy kiki megtérjen az õ gonosz útáról, és megbocsássam az õ bûnöket és vétköket.
vera má að Júda hús hlýði á alla þá ógæfu, sem ég hygg að leiða yfir þá, svo að þeir snúi sér, hver og einn frá sínum vonda vegi, og þá mun ég fyrirgefa þeim misgjörð þeirra og synd.
Hogy pedig megtudjátok, hogy az ember Fiának van hatalma a földön a bûnöket megbocsátani (ekkor monda a gutaütöttnek): Kelj föl, vedd a te ágyadat, és eredj haza.
En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald á jörðu að fyrirgefa syndir, þá segi ég þér" - og nú talar hann við lama manninn: "Statt upp, tak rekkju þína, og far heim til þín!"
Mi dolog, hogy ez ilyen káromlásokat szól? ki bocsáthatja meg a bûnöket, hanemha egyedül az Isten?
"Hví mælir þessi maður svo? Hann guðlastar. Hver getur fyrirgefið syndir nema Guð einn?"
Hogy pedig megtudjátok, hogy az ember Fiának van hatalma e földön megbocsátani a bûnöket, (monda a gutaütöttnek): Néked mondom, kelj fel, és fölvévén nyoszolyádat, eredj haza!
En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald á jörðu til að fyrirgefa syndir, þá segi ég þér:" - og nú talar hann við lama manninn - "Statt upp, tak rekkju þína, og far heim til þín."
0.55338215827942s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?