Þýðing af "bocsátom" til Íslenska

Þýðingar:

fyrirgef

Hvernig á að nota "bocsátom" í setningum:

Ő pedig mondta nékik: Ha nem látom az ő kezein a szegek helyeit, és be nem bocsátom ujjaimat a szegek helyébe, és az én kezemet be nem bocsátom az ő oldalába, semmiképpen el nem hiszem.
En hann svaraði: „Sjái ég ekki naglaförin í höndum hans og geti sett fingur minn í naglaförin og lagt hönd mína í síðu hans, mun ég alls ekki trúa.“
Ezokáért így szól az Úr Isten: Ímé én kötéseitek ellen leszek, a melyekkel ti a lelkeket vadászszátok, mint madarakat; és leszaggatom azokat karjaitokról, s a lelkeket, melyeket ti vadásztok, szabadon bocsátom, mint madarakat.
Fyrir því segir Drottinn Guð svo: Sjá, ég skal hafa hendur á bindum yðar, þeim er þér veiðið með sálir, og ég skal slíta þau af armleggjum yðar og láta lausar sálir þær, er þér veiðið, sem væru þær fuglar.
Mert így szól az Úr Isten: Mennyivel inkább, ha e négy nehéz ítéletemet: a fegyvert, éhséget, vadállatot és döghalált bocsátom Jeruzsálemre, hogy kiirtsak belõle embert és barmot!
Þeir mundu aðeins fá bjargað sjálfum sér fyrir ráðvendni sína. 21 Þó segir Drottinn Guð svo: Jafnvel þótt ég sendi fjóra mína vondu refsidóma, sverð, hungur, óargadýr og drepsótt, yfir Jerúsalem til þess að eyða í henni mönnum og skepnum,
Mert ezúttal minden csapásomat reá bocsátom a te szívedre, a te szolgáidra és a te népedre azért, hogy megtudd, hogy nincs én hozzám hasonló az egész földön.
Því að í þetta sinn ætla ég að senda allar plágur mínar yfir þig sjálfan, yfir þjóna þína og yfir fólk þitt, svo að þú vitir, að enginn er minn líki á allri jörðinni.
És reátok bocsátom a mezei vadakat, hogy megfoszszanak titeket gyermekeitektõl, kiirtsák barmaitokat, és elfogyaszszanak titeket, hogy pusztákká legyenek a ti útaitok.
Og ég vil hleypa dýrum merkurinnar inn á meðal yðar, og þau skulu gjöra yður barnlausa, drepa fénað yðar og gjöra yður fámenna, og vegir yðar skulu verða auðir.
Immár itt a vég rajtad; s bocsátom haragomat reád, és megítéllek útaid szerint, és vetem reád minden útálatosságodat.
Nú kemur endirinn yfir þig, og ég sendi reiði mína móti þér og dæmi þig eftir hegðun þinni og læt allar svívirðingar þínar niður á þér koma.
Én rátok bocsátom majd az én áldásomat a hatodik esztendõben, hogy három esztendõre való termés teremjen.
þá vil ég senda yður blessun mína sjötta árið, og mun það leiða fram gróður til þriggja ára.
20Ezért így szól az Úr Isten: Íme, én szalagjaitok ellen fordulok, amelyekkel megfogjátok a lelkeket, mint a madarakat; és leszakítom őket karotokról, és szabadon bocsátom a lelkeket, amelyeket ti elfogtatok, a lelkeket, hogy elrepüljenek.
29 Og ég mun láta til verða handa þeim vel ræktaðan gróðurreit og alls engir munu framar farast af hungri í landinu, og þeir skulu ekki framar liggja undir ámæli þjóðanna.
És megbüntetem õt, és az õ magvát, és az õ szolgáit az õ bûneikért, és rájok bocsátom és a Jeruzsálembeli polgárokra és Júdának férfiaira mind azt a veszedelmet, a melyrõl szólottam nékik, de nem hallgattak meg.
Og ég vil hegna honum og niðjum hans og þjónum hans fyrir misgjörð þeirra og ég vil láta yfir þá koma og yfir Jerúsalembúa og Júdamenn alla þá ógæfu, er ég hefi hótað þeim, án þess að þeir hlýddu.
Egy szavadba kerül és szívesen a szaglásodra bocsátom a kezem.
Ūú mátt lykta af fingrunum á mér hvenær sem ūér sũnist.
Sosem bocsátom meg, amit vele tettél.
Ég fyrirgef ūér aldrei fyrir ūađ sem ūú gerđir viđ hann.
Örömmel bocsátom útjára, Tancred atya, bár azért jöttem, hogy megismerjem új pásztorunkat.
Ūađ gleđur mig ađ kveđja ūig, fađir Tancred, en ég kom til ađ heilsa nũja hirđinum okkar.
Rozsdás, ha rám hallgattál volna, soha nem bocsátom meg magamnak.
Ef ūú hefđir hlustađ á mig hefđi ég aldrei fyrirgefiđ sjálfri mér.
14 Mert ezúttal minden csapásomat reá bocsátom a te szívedre, a te szolgáidra és a te népedre azért, hogy megtudd, hogy nincs hozzám hasonló az egész földön.
14 Í þetta sinn læt ég allar plágur mínar bitna á þér, þjónum þínum og þjóð svo að þú komist að raun um að enginn er sem ég á allri jörðinni.
Nem ismerem az Urat, úgyhogy nem is bocsátom el Izráelt.
Ég þekki ekki Drottin, og Ísrael leyfi ég eigi heldur að fara.``
Nem ismerem az Urat és nem is bocsátom el Izráelt.
Ég þekki ekki Drottin, og Ísrael leyfi ég eigi heldur að fara."
Az én rettentésemet bocsátom el elõtted, és minden népet megrettentek, a mely közé mégy, és minden ellenségedet elfutamtatom elõtted.
Ógn mína mun ég senda á undan þér og gjöra felmtsfullar allar þær þjóðir, sem þú kemur til, og alla óvini þína mun ég flýja láta fyrir þér.
Éhségtõl aszottan, láztól emésztetten és keserû dögvésztõl - a vadak fogait is rájok bocsátom, a porban csúszók mérgével együtt.
Þótt þeir séu megraðir af hungri og tærðir af sýki og eitraðri sótt, þá mun ég hleypa tönnum villidýranna á þá, ásamt eitri þeirra, er í duftinu skríða.
nj el, és kiáltsd e szókat észak felé, és mondjad: Térj vissza, elpártolt Izráel, ezt mondja az Úr, [és] nem bocsátom reátok haragomat, mert kegyelmes vagyok én, ezt mondja az Úr, nem haragszom mindörökké.
Far þú og kalla þessi orð í norðurátt og seg: Hverf aftur, þú hin fráhverfa Ísrael - segir Drottinn -, ég vil ekki lengur líta reiðulega til þín, því að ég er miskunnsamur - segir Drottinn -, ég er ekki eilíflega reiður.
És megrettentem Elámot az õ ellenségei elõtt és az õ lelköknek keresõi elõtt, és veszedelmet hozok reájok, az én felgerjedt haragomat, azt mondja az Úr, és utánok bocsátom a fegyvert mindaddig, míg meg nem emésztem õket.
Ég læt Elamíta skelfast fyrir óvinum þeirra og fyrir þeim, er sækjast eftir lífi þeirra, og leiði yfir þá óhamingju, mína brennandi reiði - segir Drottinn - og sendi sverðið á eftir þeim, uns ég hefi gjöreytt þeim.
Mikor bocsátom az éhség gonosz nyilait rájok, hogy pusztítsanak, a melyeket a ti pusztítástokra fogok bocsátani; és éhséget halmozok fölétek, és eltöröm köztetek a kenyér botját.
Þegar ég hleypi á þá hungursins skæðu og eyðileggjandi örvum, þær er ég mun senda yður til að tortíma yður, og ég magna hungrið meðal yðar, þá mun ég sundurbrjóta staf brauðsins fyrir yður
És adok reájok és az én magaslatom környékére áldást, és bocsátom az esõt idejében; áldott esõk lesznek.
Og ég mun gjöra þá og landið umhverfis hæð mína að blessun, og ég mun láta steypiregnið niður falla á sínum tíma, það skulu verða blessunarskúrir.
És ha éhen bocsátom haza õket, kidõlnek az úton; mert némelyek õ közülök messzünnen jöttek.
Láti ég þá fara fastandi heim til sín, örmagnast þeir á leiðinni, en sumir þeirra eru langt að."
1.9498770236969s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?