Þýðing af "beszéle" til Íslenska

Þýðingar:

talaði

Hvernig á að nota "beszéle" í setningum:

Verš 41 Ezeket mondá Ésaiás, a mikor látá az õ dicsõségét; és beszéle õ felõle.
41 Jesaja sagði þetta af því að hann sá dýrð hans og talaði um hann.
A ki pedig én velem beszéle, annál vala egy arany vessző, hogy megmérje a várost, és annak kapuit és kőfalát.
15 Og sá sem við mig talaði hélt á gullkvarða til að mæla borgina, hlið hennar og múr.
És mondá: Menjetek, járjátok el a földet; és eljárák a földet. 8 Majd híva engem, és beszéle velem, mondván: Lásd!
6:8 Þá kallaði hann á mig og sagði við mig:,, Sjá, þeir sem fara til landsins norður frá, svala reiði minni við landið norður frá.``
8Majd híva engem, és beszéle velem, mondván: Lásd!
4 Þá kom orð Drottins allsherjar til mín, svo hljóðandi:
Leviticus 1 Hungarian(i) 1 Szólítá Mózest és beszéle vele az Úr a gyülekezet sátorából, mondván: 2 Szólj Izráel fiainak, és mondd meg nékik: Ha valaki közületek áldozni akar az Úrnak: barmokból, tulok- és juhfélékbõl áldozzatok.
1.1 Drottinn kallaði á Móse og talaði við hann úr samfundatjaldinu og mælti: 1.2 'Tala þú til Ísraelsmanna og seg við þá: Þegar einhver af yður vill færa Drottni fórn, þá skuluð þér færa fórn yðar af fénaðinum, af nautum og sauðum.
És megvígasztalá õket és szívökre beszéle.
Síðan hughreysti hann þá og talaði við þá blíðlega.
És lõn, mikor beszéle Áron az Izráel fiai egész gyülekezetének, a puszta felé fordulának, és ímé az Úr dicsõsége megjelenék a felhõben.
Og er Aron talaði þetta til alls safnaðar Ísraelsmanna, sneru þeir sér í móti eyðimörkinni, og sjá, dýrð Drottins birtist í skýinu.
És lõn, mikor Mózes beméne a sátorba, hogy felhõ-oszlop szálla alá, és megálla a sátor ajtajában, és beszéle Mózessel.
Er Móse var kominn inn í tjaldið, steig skýstólpinn niður og nam staðar við tjalddyrnar, og Drottinn talaði við Móse.
Úr pedig beszéle Mózessel színrõl színre, a mint szokott ember szólani barátjával; és [mikor Mózes] a táborba visszatére, az õ szolgája az ifjú Józsué, Núnnak fia, nem távozék el a sátorból.
En Drottinn talaði við Móse augliti til auglitis, eins og maður talar við mann. Því næst gekk Móse aftur til herbúðanna, en þjónn hans, sveinninn Jósúa Núnsson, vék ekki burt úr tjaldinu.
Szólítá Mózest és beszéle vele az Úr a gyülekezet sátorából, mondván:
Drottinn kallaði á Móse og talaði við hann úr samfundatjaldinu og mælti:
És történt, hogy a míg Saul a pappal beszéle, a Filiszteusok táborában mind nagyobb lõn a zsibongás. Monda azért Saul a papnak: Hagyd abba, a mit kezdettél.
En meðan Sál var að tala við prestinn, varð ysinn í herbúðum Filista æ meiri og meiri, svo að Sál sagði við prestinn: "Hættu við það!"
És meghallá Eliáb az õ nagyobbik testvére, hogy az emberekkel beszéle; és nagyon megharaguvék Eliáb Dávidra, és monda: Miért jöttél ide, és kire bíztad azt a néhány juhot, a mely a pusztában van?
En er Elíab, elsti bróðir hans, heyrði, hvað hann talaði við mennina, þá reiddist hann Davíð og mælti: "Til hvers ert þú hingað kominn, og hjá hverjum skildir þú eftir þessa fáu sauði í eyðimörkinni?
És kegyesen beszéle Ezékiás minden Lévitával, a kik értelmesek és jóindulattal valának az Úr iránt.
Og Hiskía talaði vinsamlega við alla levítana, er sýndu góðan skilning á þjónustu Drottins.
Majd híva engem, és beszéle velem, mondván: Lásd! Az észak földére menõk lecsendesíték lelkemet északnak földén.
Þá kallaði hann á mig og sagði við mig: "Sjá, þeir sem fara til landsins norður frá, svala reiði minni við landið norður frá."
És sokat beszéle nékik példázatokban, mondván: Ímé kiméne a magvetõ vetni,
Hann talaði margt til þeirra í dæmisögum. Hann sagði: "Sáðmaður gekk út að sá,
mikor még beszéle, ímé sokaság [jöve,] melynek az méne elõtte, a ki Júdásnak neveztetik, egy a tizenkettõ közül: és közelgete Jézushoz, hogy õt megcsókolja.
Meðan hann var enn að tala, kom flokkur manna, og fremstur fór einn hinna tólf, Júdas, áður nefndur. Hann gekk að Jesú til að kyssa hann.
Megfordulék azért, hogy lássam a szót, a mely velem beszéle; megfordulván pedig, láték hét arany gyertyatartót;
Ég sneri mér við til að sjá, hvers raust það væri, sem við mig talaði. Og er ég sneri mér við, sá ég sjö gullljósastikur,
A ki pedig én velem beszéle, annál vala egy arany vesszõ, hogy megmérje a várost, és annak kapuit és kõfalát.
Og sá, sem við mig talaði, hélt á kvarða, gullstaf, til að mæla borgina og hlið hennar og múr hennar.
1.5268359184265s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?