Þýðing af "bárka" til Íslenska

Þýðingar:

örk

Hvernig á að nota "bárka" í setningum:

Ekképen csináld pedig azt: A bárka hoszsza háromszáz sing legyen, a szélessége ötven sing, és a magassága harmincz sing.
Og gjör hana svo: Lengd arkarinnar sé þrjú hundruð álnir, breidd hennar fimmtíu álnir og hæð hennar þrjátíu álnir.
15. És ekként készítsd azt: Háromszáz könyök a bárka hossza, ötven könyök a szélessége és harminc könyök a magassága.
15 Og gjör hana svo: Lengd arkarinnar sé þrjú hundruð álnir, breidd hennar fimmtíu álnir og hæð hennar þrjátíu álnir.
A bárka pedig a hetedik hónapban, a hónak tizenhetedik napján, megfeneklett az Ararát hegyén.
Og örkin nam staðar í sjöunda mánuðinum, á seytjánda degi mánaðarins, á Araratsfjöllunum.
A vizek pedig áradának és egyre nevekedének a földön, és a bárka jár vala a víz színén.
Og vötnin mögnuðust og uxu stórum á jörðinni, en örkin flaut ofan á vatninu.
18 A vizek pedig áradának és egyre nevekedének a földön, és a bárka jár vala a víz színén.
3 Einnig af fuglum loftsins sjö og sjö, karlkyns og kvenkyns, til að viðhalda lífsstofni á allri jörðinni.
Ha a szféra bárka, akkor a következő lépés...
Ef hnötturinn er örk er næsta stig...
Erre azt mondta nekik: "Vessétek ki a bárka jobb oldalán a hálót, s ott majd találtok."
6 Hann sagði: "Kastið netinu hægra megin við bátinn, og þér munuð verða varir."
A bárka pedig a hetedik hónap tizenhetedik napján megfeneklett az Ararát-hegységben. A víz állandóan fogyott a tizedik hónapig.
4 Og örkin nam staðar í sjöunda mánuðinum, á seytjánda degi mánaðarins, á Araratsfjöllunum.
Így készítsd el azt: a bárka hossza háromszáz könyök legyen, szélessége ötven könyök és magassága harminc könyök.
Þannig skaltu smíða hana: Lengd arkarinnar sé þrjú hundruð álnir, breidd hennar fimmtíu álnir og hæð hennar þrjátíu álnir.
15 Ekképen csináld pedig azt: A bárka hoszsza háromszáz sing legyen, a szélessége ötven sing, és a magassága harmincz sing.
18 Forgarðurinn skal vera hundrað álnir á lengd, fimmtíu álnir á breidd og fimm álnir á hæð. Tjöldin skulu vera úr tvinnuðu, fínu líni og sökklarnir úr eir.
6 És lõn negyven nap múlva, kinyitá Noé a bárka ablakát, melyet csinált vala. 7 És kibocsátá a hollót, és az elrepûlt, meg visszaszállt, míg a vizek a földrõl felszáradának.
Og fjörutígir dögum þar eftir lauk Nói upp glugganum á örkinni sem hann hafði gjört og lét einn hrafn útfljúga og hann fló í sífellu aftur og fram þar til að vatnið minnkaði af jörðunni.
Ablakot csinálj a bárkán, és egy singnyire hagyd azt felülrõl; a bárka ajtaját pedig oldalt csináld; alsó, közép, és harmad padlásúvá csináld azt.
Glugga skalt þú gjöra á örkinni og búa hann til á henni ofanverðri, allt að alin á hæð, og dyr arkarinnar skalt þú setja á hlið hennar og búa til þrjú loft í henni: neðst, í miðju og efst.
És lõn negyven nap múlva, kinyitá Noé a bárka ablakát, melyet csinált vala.
Eftir fjörutíu daga lauk Nói upp glugga arkarinnar, sem hann hafði gjört,
És lõn a hatszáz egyedik esztendõben, az elsõ hónak elsõ napján, felszáradának a vizek a földrõl, és elfordítá Noé a bárka fedelét, és látá, hogy ímé megszikkadt a földnek színe.
Og á sexhundraðasta og fyrsta ári, í fyrsta mánuðinum, á fyrsta degi mánaðarins, var vatnið þornað á jörðinni. Og Nói tók þakið af örkinni og litaðist um, og var þá yfirborð jarðarinnar orðið þurrt.
A melyek engedetlenek voltak egykor, mikor egyszer várt az Isten béketûrése a Noé napjaiban, a bárka készítésekor, a melyben kevés, azaz nyolcz lélek tartatott meg víz által;
Þeir höfðu óhlýðnast fyrrum, þegar Guð sýndi langlyndi og beið á dögum Nóa meðan örkin var í smíðum. Í henni frelsuðust fáeinar - það er átta - sálir í vatni.
0.38356494903564s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?