De mondom néktek, hogy Illés immár eljött, és nem ismerék meg õt, hanem azt mívelék vele, a mit akarának.
En ég segi yður: Elía er þegar kominn, og menn þekktu hann ekki, heldur gjörðu honum allt sem þeir vildu.
Ünnepenként pedig egy foglyot szokott szabadon bocsátani a helytartó a sokaság kedvéért, a kit akarának.
Á hátíðinni var landshöfðinginn vanur að gefa lýðnum lausan einn bandingja, þann er þeir vildu.
12. De mondom néktek, hogy Illés immár eljött, és nem ismerék meg őt, hanem azt mívelék vele, a mit akarának.
13 En ég segi yður: Elía er kominn, og þeir gjörðu honum allt, sem þeir vildu, eins og ritað er um hann."
Kik miután kihallgattak, el akarának engem bocsátani, mivelhogy én bennem semmi halálra méltó vétek nincsen.
Þeir yfirheyrðu mig og vildu láta mig lausan, af því á mér hvíldi engin dauðasök.
12 De mondom néktek, hogy Illés immár eljött, és nem ismerék meg őt, hanem azt mívelék vele, a mit akarának.
11 Hann svaraði: "Víst kemur Elía og færir allt í lag. 12 En ég segi yður: Elía er þegar kominn, og menn þekktu hann ekki, heldur gjörðu honum allt sem þeir vildu.
12 De mondom néktek, hogy Illyés immár eljött, és nem ismerék meg ôt, hanem azt mívelék vele, a mit akarának.
12 En ég segi yður: Elía er þegar kominn, og menn þekktu hann ekki, heldur gjörðu honum allt sem þeir vildu.
15 (KAR) Ünnepenként pedig egy foglyot szokott szabadon bocsátani a helytartó a sokaság kedvéért, a kit akarának.
6 En á hátíðinni var hann vanur að gefa þeim lausan einn bandingja, þann er þeir báðu um.
De pártot ütének ellenem, s nem akarának hallgatni reám.
En þeir voru mér mótsnúnir og vildu eigi hlýða mér.
A hajósok pedig mikor el akarának menekülni a hajóból, és a csolnakot lebocsáták a tengerre, annak színe alatt, mintha a hajó orrából vasmacskákat akarnának vetni,
En hásetarnir reyndu að strjúka úr skipinu. Þeir settu bátinn útbyrðis og þóttust vera að færa út akkeri úr framstafni.
0.59155488014221s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?