Jos Herra on meille suosiollinen, niin hän vie meidät siihen maahan ja antaa sen meille, maan, joka vuotaa maitoa ja mettä.
8 Hafi Drottinn velþóknun á okkur leiðir hann okkur inn í þetta land og gefur okkur það. Landið flýtur í mjólk og hunangi.
Herra vie sinut ja kuninkaan, jonka sinä itsellesi asetat, kansan luo, jota sinä et tunne ja jota sinun isäsi eivät tunteneet; ja siellä sinä palvelet muita jumalia, puu- ja kivijumalia.
Drottinn mun leiða þig og konung þinn, þann er þú munt taka yfir þig, til þeirrar þjóðar, er hvorki þú né feður þínir hafa þekkt, og þar munt þú þjóna öðrum guðum, stokkum og steinum.
Ja Iisai sanoi pojallensa Daavidille: "Ota veljillesi eefa-mitta näitä paahdettuja jyviä ja nämä kymmenen leipää, ja vie ne kiiruusti leiriin veljillesi.
Dag nokkurn sagði Ísaí við Davíð son sinn: "Tak þú efu af þessu bakaða korni handa bræðrum þínum og þessi tíu brauð og flýt þér og færðu bræðrum þínum þetta í herbúðirnar.
Mutta Herra vastasi hänelle ja sanoi: "Te ulkokullatut, eikö jokainen teistä sapattina päästä härkäänsä tai aasiansa seimestä ja vie sitä juomaan?
Drottinn svaraði honum: "Hræsnarar, leysir ekki hver yðar á hvíldardegi naut sitt eða asna af stalli og leiðir til vatns?
Totisesti, totisesti minä sanon sinulle: kun olit nuori, niin sinä vyötit itsesi ja kuljit, minne tahdoit; mutta kun vanhenet, niin sinä ojennat kätesi, ja sinut vyöttää toinen ja vie sinut, minne et tahdo."
Sannlega, sannlega segi ég þér: Þegar þú varst ungur, bjóstu þig sjálfur og fórst hvert sem þú vildir, en þegar þú ert orðinn gamall, munt þú rétta út hendurnar, og annar býr þig og leiðir þig þangað sem þú vilt ekki."
Hänelle ovenvartija avaa, ja lampaat kuulevat hänen ääntänsä; ja hän kutsuu omat lampaansa nimeltä ja vie heidät ulos.
Dyravörðurinn lýkur upp fyrir honum, og sauðirnir heyra raust hans, og hann kallar á sína sauði með nafni og leiðir þá út.
Niin tämä sanoi vaunujensa ohjaajalle: "Käännä vaunut ja vie minut pois sotarinnasta, sillä minä olen haavoittunut".
Þá mælti hann við kerrusveininn: "Snú þú við og kom mér burt úr bardaganum, því að ég er sár."
Ei heidän tule nälkä eikä jano, ei hietikon helle eikä aurinko satu heihin, sillä heidän armahtajansa johdattaa heitä ja vie heidät vesilähteille.
Þá skal ekki hungra og ekki þyrsta, og eigi skal breiskjuloftið og sólarhitinn vinna þeim mein, því að miskunnari þeirra vísar þeim veg og leiðir þá að uppsprettulindum.
Sillä Herra, sinun Jumalasi, vie sinut hyvään maahan, laaksoissa ja vuorilla vuotavien purojen, lähteiden ja syvien vesien maahan,
Drottinn Guð þinn leiðir þig inn í gott land, inn í land, þar sem nóg er af vatnslækjum, lindum og djúpum vötnum, sem spretta upp í dölum og á fjöllum,
Myöskin heidän jumalansa ja valetut kuvansa ja kallisarvoiset astiansa, hopeat ja kullat hän vie saaliinansa Egyptiin; sitten hän muutamia vuosia pysyy Pohjan kuninkaasta erillään.
8 Já, jafnvel guði þeirra, ásamt steyptum líkneskjum þeirra og dýrindiskerum af silfri og gulli, mun hann flytja hernumda til Egyptalands.
"Vie kirooja leirin ulkopuolelle, ja kaikki, jotka kuulivat sen, laskekoot kätensä hänen päänsä päälle, ja koko kansa kivittäköön hänet.
"Leið þú lastmælandann út fyrir herbúðirnar, og allir þeir, er heyrt hafa, skulu leggja hendur sínar á höfuð honum, og því næst skal allur söfnuðurinn grýta hann.
Aabraham vastasi hänelle: "Varo, ettet vie poikaani takaisin sinne.
Og Abraham sagði við hann: "Varastu að fara með son minn þangað!
Ja Joonatan antoi aseensa pojalle, joka hänellä oli mukanaan, ja sanoi hänelle: "Mene ja vie nämä kaupunkiin".
Og Jónatan fékk sveini sínum vopn sín og sagði við hann: "Farðu með þau inn í borgina."
Ja Israel sanoi Joosefille: "Katso, minä kuolen, mutta Jumala on teidän kanssanne ja vie teidät takaisin isienne maahan.
Og Ísrael sagði við Jósef: "Sjá, nú dey ég, en Guð mun vera með yður og flytja yður aftur í land feðra yðar.
Junaa, joka vie sinut kauas pois.
Lestin fer međ ūig langt í burtu.
Niin mene nyt, minä lähetän sinut faraon tykö, ja vie minun kansani, israelilaiset, pois Egyptistä."
þá far þú nú. Ég vil senda þig til Faraós, og þú skalt leiða þjóð mína, Ísraelsmenn, út af Egyptalandi."
Mutta Israelin kuningas sanoi: "Ota Miika ja vie hänet takaisin Aamonin, kaupungin päällikön, ja Jooaan, kuninkaan pojan, luo.
Þá mælti Ísraelskonungur: "Takið Míka og færið hann Amón borgarstjóra og Jóas konungssyni
Vie pois minun edestäni virttesi pauhina, en tahdo kuulla sinun harppujesi soittoa.
Burt frá mér með glamur ljóða þinna, ég vil ekki heyra hljóm harpna þinna.
Ja tultuasi sinne hae sieltä käsiisi Jeehu, Joosafatin poika, Nimsin pojanpoika; mene sisään, käske hänen nousta toveriensa keskeltä ja vie hänet sisimpään huoneeseen.
Og er þú ert þangað kominn, skalt þú svipast þar um eftir Jehú Jósafatssyni, Nimsísonar. Gakk síðan til hans og bið hann standa upp frá félögum sínum og far með hann inn í innsta herbergið.
Se ei vie merkittävää sopeuttamista nähdä eroa peilistä.
Það tekur ekki veruleg aðlögun að sjá mun á spegil.
Hän vie minut vihreille niityille, hän johtaa minut vetten ääreen, siellä saan levätä.
2 Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta.
Klikkaa tuosta, jos tämä sivu ei automaattisesti sinne vie.
Vinsamlegast smelltu á krækjuna hér fyrir neðan ef ekkert gerist.
Mutta Filippukselle puhui Herran enkeli sanoen: "Nouse ja mene puolipäivään päin sille tielle, joka vie Jerusalemista alas Gassaan ja on autio".
26 En engill Drottins mælti til Filippusar: "Statt upp og gakk suður á veginn, sem liggur ofan frá Jerúsalem til Gasa."
Niin he huusivat: "Vie pois, vie pois, ristiinnaulitse hänet!"
En þeir æptu því meir: 'Krossfestu hann!'
Ja vie ruokauhri, joka näin on valmistettu, Herralle; se vietäköön papille, ja hän tuokoon sen alttarin ääreen.
Og þú skalt færa Drottni matfórnina, sem af þessu er tilreidd. Skal færa hana prestinum, og hann skal fram bera hana að altarinu.
Ota Aaron ja hänen poikansa Eleasar ja vie heidät Hoorin vuorelle.
Tak þú Aron og Eleasar son hans og leið þá upp á Hórfjall.
Kuka vie minut varustettuun kaupunkiin? Kuka saattaa minut Edomiin?
Þú hefir útskúfað oss, ó Guð, og þú, Guð, fer eigi út með hersveitum vorum.
"Mene reekabilaisten tykö ja puhuttele heitä ja vie heidät Herran temppeliin, yhteen sen kammioista, ja anna heille viiniä juoda".
"Gakk til ættflokks Rekabíta og tala við þá og kom með þá í musteri Drottins, inn í eitt herbergið, og gef þeim vín að drekka."
Niin he huusivat kaikki yhdessä, sanoen: "Vie pois tämä, mutta päästä meille Barabbas!"
En þeir æptu allir: "Burt með hann, gef oss Barabbas lausan!"
3.3290231227875s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?