Mutta niille kahdelle miehelle, jotka olivat olleet vakoilemassa maata, Joosua sanoi: "Menkää sen porton taloon ja tuokaa nainen ja kaikki hänen omaisensa sieltä ulos, niinkuin olette hänelle vannoneet".
En við mennina tvo, er kannað höfðu landið, sagði Jósúa: "Farið í hús portkonunnar og leiðið burt þaðan konuna og alla, sem henni heyra, eins og þið sóruð henni."
Mutta itse me emme voi antaa heille tyttäriämme vaimoiksi, sillä israelilaiset ovat vannoneet ja sanoneet: kirottu olkoon se, joka antaa vaimon benjaminilaiselle."
En ekki getum vér gift þeim neina af dætrum vorum." Því að Ísraelsmenn höfðu svarið: "Bölvaður sé sá, sem gefur Benjamín konu!"
Ja koko Juuda iloitsi siitä valasta, sillä he olivat vannoneet sen kaikesta sydämestään, ja he etsivät Herraa kaikella halullansa ja löysivät hänet; niin Herra soi heidän päästä rauhaan joka taholla.
Og allur Júda gladdist yfir eiðnum, því að þeir höfðu eið unnið af öllu hjarta sínu og leitað hans af öllum huga sínum. Gaf Drottinn þeim því kost á að finna sig og veitti þeim frið allt um kring.
Mutta israelilaiset eivät surmanneet heitä, sillä kansan päämiehet olivat vannoneet heille valan Herran, Israelin Jumalan, kautta.
Og Ísraelsmenn drápu þá eigi, því að höfuðsmenn safnaðarins höfðu svarið þeim grið í nafni Drottins, Ísraels Guðs.
Mutta tämän me teemme heille, jättäessämme heidät henkiin, ettei viha kohtaisi meitä valan tähden, jonka olemme heille vannoneet."
Þetta munum vér við þá gjöra og láta þá lífi halda, svo að eigi komi yfir oss reiði vegna eiðsins, er vér sórum þeim."
Te kenraalin miehet olette vannoneet merijalkaväen valan.
Ūiđ sem fylgiđ hershöfđingjanum ađ málum, ūiđ eruđ eiđsvarnir!
Jos kohtaan Gaius Marciuksen, olemme vannoneet- että molemmat jatkavat, kunnes toinen on maassa.
Ef viđ Kajus Martsíus skyldum mætast höfum viđ gagnkvæmt unniđ eiđ ađ berjast uns yfir lũkur.
Ja Josua sanoi niille kahdelle miehelle, jotka maata vaonneet olivat: menkäät porton huoneesen ja johdattakaat vaimo sieltä ulos, ja kaikki mitä hänellä on, niinkuin te olette hänelle vannoneet.
22 En við mennina tvo, er kannað höfðu landið, sagði Jósúa: "Farið í hús portkonunnar og leiðið burt þaðan konuna og alla, sem henni heyra, eins og þið sóruð henni."
18 Ja emme taida antaa heille meidän tyttäriämme emänniksi; sillä Israelin lapset ovat vannoneet ja sanoneet:kirottu olkoon se, joka BenJaminilaisille emännän antaa.
18 En ekki getum vér gift þeim neina af dætrum vorum." Því að Ísraelsmenn höfðu svarið: "Bölvaður sé sá, sem gefur Benjamín konu!"
Silloin kaikki päämiehet sanoivat koko seurakunnalle: "Me olemme vannoneet heille valan Herran, Israelin Jumalan, kautta; sentähden me emme voi koskea heihin.
Þá sögðu allir höfuðsmennirnir við gjörvallan söfnuðinn: "Vér höfum svarið þeim grið í nafni Drottins, Ísraels Guðs. Fyrir því megum vér nú eigi snerta þá.
Israelin miehet olivat vannoneet Mispassa ja sanoneet: "Ei kukaan meistä anna tytärtään benjaminilaiselle vaimoksi".
Ísraelsmenn höfðu unnið eið í Mispa og sagt: "Enginn af oss skal gifta Benjamíníta dóttur sína."
Mitä meidän on tehtävä, että jäljelle jääneet saavat vaimoja? Sillä itse me olemme vannoneet Herran kautta, ettemme anna heille tyttäriämme vaimoiksi."
Hvernig eigum vér að fara að því að útvega þeim konur, sem eftir eru, þar eð vér höfum unnið Drottni eið að því að gifta þeim eigi neina af dætrum vorum?"
He menivät ylipappien ja vanhinten luo ja sanoivat: "Me olemme kirouksen uhalla vannoneet, ettemme mitään maista, ennenkuin olemme tappaneet Paavalin.
Þeir fóru til æðstu prestanna og öldunganna og sögðu: "Vér höfum svarið þess dýran eið að neyta einskis, fyrr en vér höfum ráðið Pál af dögum.
0.4923951625824s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?