Sentähden syttyi Herran viha hänen kansaansa kohtaan: hän ojensi kätensä sitä vastaan ja löi sitä, niin että vuoret vapisivat ja heidän raatonsa olivat tunkiona keskellä katuja.
Þess vegna bálaðist reiði Drottins í gegn lýð hans, og hann rétti út hönd sína móti honum og laust hann, og fjöllin skulfu og líkin lágu sem sorp á strætum.
Ja kun Mooses lähestyi leiriä ja näki vasikan ja karkelon, niin hänen vihansa syttyi, ja hän heitti taulut käsistänsä ja murskasi ne vuoren juurella.
En er Móse nálgaðist herbúðirnar og sá kálfinn og dansinn, upptendraðist reiði hans, svo að hann þeytti töflunum af hendi og braut þær í sundur fyrir neðan fjallið.
Ja Herran viha syttyi hänen kansaansa vastaan, ja hän kyllästyi perintöosaansa.
Þá upptendraðist reiði Drottins gegn lýð hans, og hann fékk viðbjóð á arfleifð sinni.
Silloin Herran viha syttyi Ussaa kohtaan, ja hän löi hänet sentähden, että hän oli ojentanut kätensä arkkiin, ja niin hän kuoli siihen, Jumalan eteen.
7 Þá upptendraðist reiði Drottins gegn Ússa, og Guð laust hann þar, af því að hann hafði gripið hendi sinni í örkina, og dó hann þar hjá örk Guðs.
Silloin maa huojui ja järisi, vuorten perustukset järkkyivät; ne horjuivat, sillä hänen vihansa syttyi.
reykur gekk fram úr nösum hans og eyðandi eldur af munni hans, glóðir brunnu út frá honum.
Niin Herran viha syttyi Amasjaa kohtaan, ja hän lähetti hänen luokseen profeetan; tämä sanoi hänelle: "Miksi sinä etsit tuon kansan jumalia, jotka eivät voineet pelastaa omaa kansaansa sinun käsistäsi?"
Þá varð Drottinn reiður Amasía og hann sendi spámann til hans. Hann mælti til hans: "Hvers vegna leitar þú guða þjóðar þessarar, er eigi gátu frelsað þjóð sína úr hendi þinni?"
Mutta kun Sebul, kaupungin päällikkö, kuuli Gaalin, Ebedin pojan, sanat, syttyi hänen vihansa.
Er Sebúl, höfuðsmaður borgarinnar, spurði ummæli Gaals Ebedssonar, upptendraðist reiði hans,
Ja hänen vihansa syttyi, ja hän meni isänsä kotiin.
Og hann varð ákaflega reiður og fór upp til húss föður síns.
Kun Israel näin antautui palvelemaan Baal-Peoria, syttyi Herran viha Israelia kohtaan.
Og Ísrael hafði mök við Baal Peór. Upptendraðist þá reiði Drottins gegn Ísrael.
Niin Herran viha syttyi Israelia kohtaan, ja hän sanoi: "Koska tämä kansa on rikkonut minun liittoni, jonka minä sääsin heidän isillensä, eivätkä he ole kuulleet minun ääntäni,
Þá upptendraðist reiði Drottins gegn Ísrael og hann sagði: "Af því að þetta fólk hefir rofið sáttmála minn, þann er ég lagði fyrir feður þeirra, og ekki hlýtt minni raustu,
Sentähden Herra, kun hän sen kuuli, julmistui; ja tuli syttyi Jaakobissa, ja Israelia vastaan nousi viha,
Fyrir því reiddist Drottinn, er hann heyrði þetta, eldur bálaði upp gegn Jakob og reiði steig upp gegn Ísrael,
Ja heissä syttyi leirissä kateus Moosesta vastaan ja Aaronia, Herran pyhää, vastaan.
Þá öfunduðust þeir við Móse í herbúðunum, við Aron, hinn heilaga Drottins.
Silloin Bileamin viha syttyi, ja hän löi aasintammaa sauvalla.
Þá reiddist Bíleam og barði hana með staf sínum.
Ja Herran viha syttyi heitä kohtaan, ja hän meni pois.
Reiði Drottins upptendraðist gegn þeim, og hann fór burt.
Niin Herran viha syttyi Israelia kohtaan, ja hän myi heidät filistealaisten ja ammonilaisten käsiin.
Þá upptendraðist reiði Drottins gegn Ísrael, og hann seldi þá í hendur Filistum og í hendur Ammónítum.
Silloin Herran viha syttyi Ussaa kohtaan, ja Jumala löi hänet siinä hänen hairahduksensa tähden, niin että hän kuoli siihen, Jumalan arkin ääreen.
10 Þá upptendraðist reiði Drottins gegn Ússa, og hann laust hann þar, af því að hann hafði gripið hendi sinni í örkina, og dó hann þar fyrir augliti Guðs.
Silloin maa huojui ja järisi, taivaan perustukset järkkyivät; ne horjuivat, sillä hänen vihansa syttyi.
Jörðin bifaðist og nötraði, undirstöður fjallanna skulfu, þær bifuðust, því að hann var reiður.
Ja Herran viha syttyi Israelia kohtaan, ja hän antoi heidän harhailla erämaassa neljäkymmentä vuotta, kunnes koko se sukupolvi hävisi, joka oli tehnyt sitä, mikä oli pahaa Herran silmissä.
36 Það var Móse, sem leiddi þá út og gjörði undur og tákn á Egyptalandi, í Rauðahafinu og á eyðimörkinni í fjörutíu ár.
Kun hänen isäntänsä kuuli puolisonsa kertovan ja sanovan: "Näin sinun orjasi on tehnyt minulle", syttyi hänen vihansa.
Er húsbóndi hans heyrði orð konu sinnar, er hún talaði við hann svo mælandi: "Þannig hefir þræll þinn hegðað sér við mig, " þá varð hann ákaflega reiður.
siitä syttyi Herran viha tätä maata kohtaan, niin että hän antoi kohdata sitä kaiken sen kirouksen, joka on kirjoitettu tähän kirjaan.
Fyrir því upptendraðist reiði Drottins gegn landi þessu, svo að hann lét yfir þá koma alla þá bölvun, sem rituð er í þessari bók.
Silloin Herran viha syttyi Israelia kohtaan, ja hän myi heidät Kuusan-Risataimin, Mesopotamian kuninkaan, käsiin; ja israelilaiset palvelivat Kuusan-Risataimia kahdeksan vuotta.
7 Þá upptendraðist reiði Drottins gegn Ísrael, og hann seldi þá í hendur Filistum og í hendur Ammónítum.
Silloin kuningas suuttui kovin, ja hänessä syttyi viha.
Þá mælti konungur: 'Festið hann á hann!'
Niin Herran viha syttyi Israelia kohtaan, ja hän antoi heidät Hasaelin, Aramin kuninkaan, ja Benhadadin, Hasaelin pojan, käsiin koko siksi ajaksi.
Þá upptendraðist reiði Drottins gegn Ísrael, og hann gaf þá í hendur Hasael Sýrlandskonungi og Benhadad syni Hasaels allan þann tíma.
Ja syttyi sota taivaassa: Miikael ja hänen enkelinsä sotivat lohikäärmettä vastaan; ja lohikäärme ja hänen enkelinsä sotivat,
Þá hófst stríð á himni: Míkael og englar hans fóru að berjast við drekann. Drekinn barðist og englar hans,
Mutta lihan vielä ollessa heidän hampaissaan, ennenkuin se oli syöty loppuun, syttyi Herran viha kansaa kohtaan, ja Herra tuotti kansalle hyvin suuren surman.
Meðan kjötið var enn milli tanna þeirra, áður en það var upp unnið, upptendraðist reiði Drottins gegn fólkinu, og Drottinn lét þar verða mjög mikinn mannfelli meðal fólksins.
Katto syttyi yhtäkkiä liekkeihin ja siitä laskeutui haarniskalohikäärmeitä, jotka polttivat koko paikan poroksi.
Skyndilega varð þakið alelda og þaðan þustu brynvarðir drekar sem brenndu skálann til grunna.
Ja syttyi sota taivaassa: Miikael ja hänen enkelinsä sotivat lohikäärmettä vastaan; ja lohikäärme ja hänen enkelinsä sotivat, mutta eivät voittaneet, eikä heillä enää ollut sijaa taivaassa.
7 Þá hófst stríð á himni: Mikael og englar hans fóru að berjast við drekann. Drekinn og englar hans börðust á móti 8 en fengu eigi staðist og héldust heldur ekki lengur við á himni.
26 Siksi Herran viha syttyi tätä maata kohtaan, niin että hän antoi sen osaksi kaikki ne kiroukset, jotka on kirjoitettu tähän kirjaan.
27 Fyrir því upptendraðist reiði Drottins gegn landi þessu, svo að hann lét yfir þá koma alla þá bölvun, sem rituð er í þessari bók.
Minun sydämeni hehkui minun rinnassani; kun minä huokailin, syttyi minussa tuli, ja niin minä kielelläni puhuin.
"Lát mig, Drottinn, sjá afdrif mín og hvað mér er útmælt af dögum, lát mig sjá, hversu skammær ég er.
Kun Herra sen kuuli, vihastui hän, ja Herran tuli syttyi heidän keskellään, ja se kulutti ulommaisen osan leiriä.
9 Er Móse var kominn inn í tjaldið, steig skýstólpinn niður og nam staðar við tjalddyrnar, og Drottinn talaði við Móse.
Mutta kansa tuskitteli, ja se oli paha Herran korvissa. Kun Herra sen kuuli, vihastui hän, ja Herran tuli syttyi heidän keskellään, ja se kulutti ulommaisen osan leiriä.
Lýðurinn tók að mögla hátt gegn Drottni yfir böli sínu. Og er Drottinn heyrði það, upptendraðist reiði hans. Kviknaði þá eldur frá Drottni meðal þeirra og eyddi ysta hluta herbúðanna.
Mutta kun hän lähti, syttyi Jumalan viha, ja Herran enkeli asettui tielle estämään häntä, hänen ratsastaessaan aasintammallaan, kaksi palvelijaa mukanansa.
En reiði Guðs upptendraðist af því, að hann fór, og engill Drottins stóð í götunni fyrir honum. En hann reið ösnu sinni, og tveir sveinar hans voru með honum.
Ja sinä päivänä syttyi Herran viha, ja hän vannoi sanoen:
Þann dag upptendraðist reiði Drottins, svo að hann sór og sagði:
niin Herran viha syttyi Israelia kohtaan, ja hän antoi heidät ryöstäjien käsiin, jotka ryöstivät heitä, ja myi heidät heidän ympärillään asuvien vihollisten käsiin, niin etteivät he enää voineet kestää vihollistensa edessä.
Þá upptendraðist reiði Drottins gegn Ísrael, og hann gaf þá á vald ránsmönnum og þeir rændu þá, og hann seldi þá í hendur óvinum þeirra allt í kringum þá, svo að þeir fengu eigi framar staðist fyrir óvinum sínum.
Mutta Herran viha syttyi taas Israelia kohtaan, niin että hän yllytti Daavidin heitä vastaan, sanoen: "Mene ja laske Israel ja Juuda".
Reiði Drottins upptendraðist enn gegn Ísrael. Egndi hann þá Davíð upp í móti þeim með því að segja: "Far þú og tel Ísrael og Júda."
Heissä syttyi himo erämaassa, ja he kiusasivat Jumalaa autiossa maassa.
Þeir fylltust lysting í eyðimörkinni og freistuðu Guðs í öræfunum.
Ja heidän joukkiossaan syttyi tuli, liekki poltti jumalattomat.
eldur kviknaði í flokki þeirra, loginn brenndi hina óguðlegu.
0.57150816917419s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?