Þýðing af "pääse" til Íslenska


Hvernig á að nota "pääse" í setningum:

Totisesti minä sanon sinulle: sieltä et pääse, ennenkuin maksat viimeisenkin rovon.
Sannlega segi ég þér: Eigi munt þú komast út þaðan, fyrr en þú hefur borgað síðasta eyri.
Sillä minä sanon teille: ellei teidän vanhurskautenne ole paljoa suurempi kuin kirjanoppineiden ja fariseusten, niin te ette pääse taivasten valtakuntaan.
Ég segi yður: Ef réttlæti yðar ber ekki af réttlæti fræðimanna og farísea, komist þér aldrei í himnaríki.
Totisesti minä sanon teille: joka ei ota vastaan Jumalan valtakuntaa niinkuin lapsi, se ei pääse sinne sisälle."
Sannlega segi ég yður: Hver sem tekur ekki við Guðs ríki eins og barn, mun aldrei inn í það koma.
Totisesti, te ette pääse siihen maahan, jonka minä olen kättä kohottaen luvannut antaa teille asumasijaksi, ei kukaan teistä, paitsi Kaaleb, Jefunnen poika, ja Joosua, Nuunin poika.
Þér skuluð vissulega ekki koma inn í landið, sem ég sór að gefa yður til bústaðar, nema Kaleb Jefúnneson og Jósúa Núnsson.
Ei kukaan pääse Isän luo muuten kuin minun kauttani.
Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig.”
"Aaron otetaan nyt pois heimonsa tykö, sillä hän ei pääse siihen maahan, jonka minä annan israelilaisille, koska te niskoittelitte minun käskyäni vastaan Meriban veden luona.
"Aron skal safnast til fólks síns, því að eigi skal hann komast í það land, sem ég hefi gefið Ísraelsmönnum, af því að þið þrjóskuðust gegn skipan minni hjá Meríbavötnum.
Ja Sidkia, Juudan kuningas, ei pääse kaldealaisten käsistä, vaan hänet annetaan Baabelin kuninkaan käsiin, ja hänen täytyy puhua hänen kanssaan suusta suuhun ja nähdä hänet silmästä silmään.
og Sedekía Júdakonungur mun ekki komast undan valdi Kaldea, heldur mun hann áreiðanlega verða seldur á vald Babelkonungi, og hann mun tala við hann munni til munns og sjá hann augliti til auglitis,
Hän on aidannut tieni, niin etten pääse ylitse, ja on levittänyt pimeyden poluilleni.
Guð hefir girt fyrir veg minn, svo að ég kemst ekki áfram, og stigu mína hylur hann myrkri.
3 Jeesus vastasi hänelle: "Totisesti, totisesti: jos ihminen ei synny uudesti, ylhäältä, hän ei pääse näkemään Jumalan valtakuntaa."
Jesús svaraði: Sannlega, sannlega segir ég þér: Enginn getur komist inn í Guðs ríki, nema hann fæðist af vatni og anda.
Hänen päivänsä ovat määrätyt, ja hänen kuukausiensa luku on sinun tiedossasi; sinä olet asettanut hänelle määrän, jonka ylitse hän ei pääse.
Ef dagar hans eru ákvarðaðir, tala mánaða hans tiltekin hjá þér, hafir þú ákveðið takmark hans, er hann fær eigi yfir komist,
Kukaan ei pääse ulos eikä sisään.
Enginn fer út. Enginn fer inn.
Sillä me pääsemme lepoon, me, jotka tulimme uskoon, niinkuin hän on sanonut: "Ja niin minä vihassani vannoin: `He eivät pääse minun lepooni`", vaikka hänen tekonsa olivat valmiina maailman perustamisesta asti.
En vér, sem trú höfum tekið, göngum inn til hvíldarinnar eins og hann hefur sagt: "Og ég sór í bræði minni: Eigi skulu þeir inn ganga til hvíldar minnar." Þó voru verk Guðs fullgjör frá grundvöllun heims.
Kun he sanovat: "Nyt on rauha, ei hätää mitään", silloin yllättää heidät yhtäkkiä turmio, niinkuin synnytyskipu raskaan vaimon, eivätkä he pääse pakoon.
Þegar menn segja: "Friður og engin hætta", þá kemur snögglega tortíming yfir þá, eins og jóðsótt yfir þungaða konu. Og þeir munu alls ekki undan komast.
Et ehkä pääse tälle sivulle johtuen jostakin seuraavista syistä:
Þú gætir mögulega ekki séð þessa síðu vegna:
15 Totisesti minä sanon teille: joka ei ota vastaan Jumalan valtakuntaa niinkuin lapsi, se ei pääse sinne sisälle."
21 Og er þeir mötuðust, sagði hann: "Sannlega segi ég yður: Einn af yður mun svíkja mig."
36 Sillä, joka uskoo Poikaan, on ikuinen elämä, mutta joka ei tottele Poikaa, se ei pääse näkemään elämää, vaan Jumalan viha pysyy hänen yllään.
36 Sá sem trúir á soninn, hefur eilíft líf, en sá sem óhlýðnast syninum, mun ekki sjá líf, heldur varir reiði Guðs yfir honum."
36 Mitä hän mahtoi tarkoittaa sanoessaan: 'Te etsitte minua mutta ette löydä', ja: 'Te ette pääse sinne, missä minä olen'?"
36 Hvað var hann að segja:, Þér munuð leita mín og eigi finna, og þér getið ekki komist þangað sem ég er'?"
Ja sinä et pääse hänen käsistään, vaan sinut otetaan kiinni ja annetaan hänen käsiinsä, ja sinun täytyy nähdä Baabelin kuningas silmästä silmään, ja hän puhuu sinun kanssasi suusta suuhun, ja sinä joudut Baabeliin.
og þú munt sjálfur ekki komast undan honum, en áreiðanlega gripinn verða og framseldur á hans vald, og augu þín munu líta augu Babelkonungs og munnur hans tala við þinn munn, og til Babýlon munt þú fara.
Huomaathan, että kun olet sulkenut tilisi, et voi enää kirjautua palveluun etkä pääse tarkastelemaan henkilötietojasi.
Vinsamlegast athugaðu að eftir að þú hefur lokað reikningi geturðu ekki innskráð þig eða nálgast neinar af persónuupplýsingum þínum.
Jos et pääse perille automaattisesti, seuraa tätä linkkiä
Ef það gerist ekki sjálfvirkt, smelltu þá hér
Te tulette etsimään minua, mutta minä sanon nyt teille saman, minkä sanoin juutalaisille: minne minä menen, sinne ette te pääse.
Þér munuð leita mín, og eins og ég sagði Gyðingum, segi ég yður nú: Þangað sem ég fer, getið þér ekki komist.
Silloin nopeakaan ei pääse pakoon, ei väkevällä ole apua voimastaan, eikä sankari pelasta henkeänsä;
Þá skal hinn frái ekki hafa neitt hæli að flýja í og hinn sterki ekki fá neytt krafta sinna og kappinn skal ekki forða mega fjörvi sínu.
Minä sanon sinulle: sieltä et pääse, ennenkuin maksat viimeisenkin rovon."
Ég segi þér, eigi munt þú komast út þaðan, fyrr en þú hefur borgað síðasta eyri."
0.80632901191711s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?