vaan Herraa, joka johdatti teidät Egyptin maasta suurella voimalla ja ojennetulla käsivarrella, häntä te peljätkää, häntä kumartakaa ja hänelle uhratkaa.
en Drottin, sem leiddi yður af Egyptalandi með miklum mætti og útréttum armlegg - hann skuluð þér dýrka, fyrir honum skuluð þér falla fram og honum skuluð þér fórnir færa.
Niin peljätkää nyt Herraa, palvelkaa häntä nuhteettomasti ja uskollisesti ja poistakaa ne jumalat, joita teidän isänne palvelivat tuolla puolella virran ja Egyptissä, ja palvelkaa Herraa.
Óttist því Drottin og þjónið honum einlæglega og dyggilega, og kastið burt guðum þeim, er feður yðar þjónuðu fyrir handan Fljótið og í Egyptalandi, og þjónið Drottni.
Seuratkaa Herraa, teidän Jumalaanne, häntä peljätkää ja pitäkää hänen käskynsä, häntä kuulkaa, häntä palvelkaa ja hänessä kiinni riippukaa.
Drottni Guði yðar skuluð þér fylgja og hann skuluð þér óttast, og skipanir hans skuluð þér varðveita og raustu hans skuluð þér hlýða, og hann skuluð þér dýrka og við hann skuluð þér halda yður fast.
Pitäkää minun sapattini ja peljätkää minun pyhäkköäni. Minä olen Herra.
Mína hvíldardaga skuluð þér halda og fyrir mínum helgidómi lotningu bera. Ég er Drottinn.
Peljätkää vain Herraa ja palvelkaa häntä uskollisesti kaikesta sydämestänne. Sillä katsokaa, kuinka suuria hän on teille tehnyt.
Óttist aðeins Drottin og þjónið honum trúlega af öllu hjarta yðar, því sjáið, hversu mikið hann hefir fyrir yður gjört.
Älkääkä peljätkö niitä, jotka tappavat ruumiin, mutta eivät voi tappaa sielua; vaan ennemmin peljätkää häntä, joka voi sekä sielun että ruumiin hukuttaa helvettiin.
Hræðist ekki þá, sem líkamann deyða, en fá ekki deytt sálina. Hræðist heldur þann, sem megnar að tortíma bæði sálu og líkama í helvíti.
vaan peljätkää ainoastaan Herraa, teidän Jumalaanne, niin hän pelastaa teidät kaikkien vihollistenne käsistä."
en Drottin, Guð yðar, skuluð þér dýrka, og mun hann þá frelsa yður af hendi allra óvina yðar.'
Virðið alla menn, elskið bræðrafélagið, óttist Guð, heiðrið keisarann.
Niin, minä sanon teille, häntä te peljätkää.
Já, ég segi yður, hræðist hann.
FinnishPR(i) 7 Ja hän sanoi suurella äänellä: "Peljätkää Jumalaa ja antakaa hänelle kunnia, sillä hänen tuomionsa hetki on tullut, ja kumartakaa häntä, joka on tehnyt taivaan ja maan ja meren ja vetten lähteet".
7 og sagði hárri röddu: "Óttist Guð og gefið honum dýrð, því að komin er stund dóms hans. Tilbiðjið þann, sem gjört hefur himininn og jörðina og hafið og uppsprettur vatnanna."
24 Peljätkää vain Herraa ja palvelkaa häntä uskollisesti kaikesta sydämestänne.
24 Óttist aðeins Drottin og þjónið honum trúlega af öllu hjarta yðar, því sjáið, hversu mikið hann hefir fyrir yður gjört.
niin peljätkää miekkaa, sillä viha on kohtaava miekanalaisia pahoja töitä, tietääksenne, että tuomari on."
þá hræðist ógn sverðsins, því að sverðið er refsing syndar. Þá munuð þér komast að raun um, að til er dómur.
Te, jotka pelkäätte Herraa, ylistäkää häntä. Kunnioittakaa häntä, kaikki Jaakobin siemen, kaikki Israelin siemen, peljätkää häntä.
Því að hann hefir eigi fyrirlitið né virt að vettugi neyð hins hrjáða og eigi hulið auglit sitt fyrir honum, heldur heyrt, er hann hrópaði til hans.
Peljätkää Herraa, te hänen pyhänsä, sillä häntä pelkääväisiltä ei mitään puutu.
Ung ljón eiga við skort að búa og svelta, en þeir er leita Drottins fara einskis góðs á mis.
Herra Sebaot pitäkää pyhänä, häntä te peljätkää ja kauhistukaa.
Drottinn allsherjar, hann skuluð þér telja heilagan, hann sé yður ótti, hann sé yður skelfing.
Vaan minä osoitan teille, ketä teidän on pelkääminen: peljätkää häntä, jolla on valta tapettuansa syöstä helvettiin. Niin, minä sanon teille, häntä te peljätkää.
Ég skal sýna yður, hvern þér eigið að hræðast. Hræðist þann, er hefur vald að deyða og að því búnu varpa í helvíti. Já, ég segi yður, hræðist hann.
Ja hän sanoi suurella äänellä: "Peljätkää Jumalaa ja antakaa hänelle kunnia, sillä hänen tuomionsa hetki on tullut, ja kumartakaa häntä, joka on tehnyt taivaan ja maan ja meren ja vetten lähteet".
og sagði hárri röddu: "Óttist Guð og gefið honum dýrð, því að komin er stund dóms hans. Tilbiðjið þann, sem gjört hefur himininn og jörðina og hafið og uppsprettur vatnanna."
0.44997406005859s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?