Þýðing af "on teille" til Íslenska


Hvernig á að nota "on teille" í setningum:

Ja tämä on se sana, joka on teille ilosanomana julistettu.
Og þetta orð er fagnaðarerindið, sem yður hefur verið boðað.
Tämä on se Mooses, joka sanoi israelilaisille: `Profeetan, minun kaltaiseni, Jumala on teille herättävä teidän veljienne joukosta`.
Þessi er sá Móse, sem sagði við Ísraelsmenn:, Spámann eins og mig mun Guð upp vekja yður, einn af bræðrum yðar.'
Mutta älköön hän hankkiko itselleen paljon hevosia älköönkä viekö kansaa takaisin Egyptiin hankkiakseen paljon hevosia, sillä Herra on teille sanonut: `Älkää enää palatko tätä tietä`.
Eigi skal hann hafa marga hesta, né heldur fara aftur með lýðinn til Egyptalands til þess að afla sér margra hesta, með því að Drottinn hefir sagt við yður: "Þér skuluð aldrei snúa aftur þessa leið."
Niin Joosua sanoi israelilaisille: "Kuinka kauan hidastelette ettekä mene ottamaan omaksenne maata, jonka Herra, teidän isienne Jumala, on teille antanut?
Jósúa sagði þá við Ísraelsmenn: "Hversu lengi ætlið þér að vera svo tómlátir, að fara ekki og taka til eignar land það, sem Drottinn, Guð feðra yðar, hefir gefið yður?
Ja sen saatte te ja teidän perheenne syödä missä hyvänsä, sillä se on teille palkka palveluksestanne ilmestysmajassa.
Þér megið eta það hvar sem þér viljið, bæði þér og skyldulið yðar, því að það eru laun yðar fyrir þjónustu yðar við samfundatjaldið.
Lisätköön Herra, teidän isienne Jumala, teitä vielä tuhatkertaisesti ja siunatkoon teitä, niinkuin hän on teille puhunut.
Drottinn, Guð feðra yðar, gjöri yður þúsund sinnum fleiri en þér eruð og blessi yður, eins og hann hefir heitið yður.
mitä hyvänsä, mistä Herra Mooseksen kautta on teille käskyn antanut, siitä päivästä lähtien, jolloin Herra antoi käskynsä, ja edelleen sukupolvesta sukupolveen,
allt það sem Drottinn hefir boðið yður fyrir munn Móse, frá þeim degi, er Drottinn bauð það og upp frá því, frá kyni til kyns,
Älkääkä saattako murheelliseksi Jumalan Pyhää Henkeä, joka on teille annettu sinetiksi lunastuksen päivään saakka.
30 Og hryggið ekki hinn heilaga anda Guðs, sem þér eruð innsiglaðir í til endurlausnar-dagsins.
Astukaa nyt esiin, minä haastan teidät tuomiolle Herran edessä kaikista Herran vanhurskaista teoista, jotka hän on teille ja teidän isillenne tehnyt.
Gangið nú fram, til þess að ég deili á yður frammi fyrir Drottni og minni yður á allar velgjörðir Drottins, sem hann hefir auðsýnt yður og feðrum yðar.
3 Hän vastasi ja sanoi heille: ”Mitä Mooses on teille säätänyt?”
3 Hann svaraði þeim: "Hvað hefur Móse boðið yður?"
Ja Herra, teidän Jumalanne, työntää itse ne pois teidän edestänne ja karkoittaa ne teidän tieltänne, niin että te otatte omaksenne heidän maansa, niinkuin Herra, teidän Jumalanne, on teille puhunut.
Og Drottinn Guð yðar mun sjálfur reka þá burt frá yður og stökkva þeim undan yður, og þér munuð fá land þeirra til eignar, eins og Drottinn Guð yðar hefir heitið yður.
Kun Daavid tuli Siklagiin, lähetti hän osan saaliista Juudan vanhimmille, ystävillensä, sanoen: "Tässä on teille tervehdyslahja siitä saaliista, joka otettiin Herran vihollisilta"
26 Þegar Davíð kom til Siklag, sendi hann öldungunum í Júda, vinum sínum, nokkuð af herfanginu með þessari orðsending: "Sjá, þetta er gjöf yður til handa af herfangi óvina Keníta,
Sentähden minä sanon teille: kaikki, mitä te rukoilette ja anotte, uskokaa saaneenne, niin se on teille tuleva.
24 Fyrir því segi eg yður: Hvers sem þér biðjið og beiðist, þá trúið að þér hafið öðlast það, og þér munuð fá það.
sanoen: "Tämä on sen liiton veri, jonka Jumala on teille säätänyt".
og mælti: "Þetta er blóð sáttmálans, sem Guð lét gjöra við yður."
Ja kun te tulette siihen maahan, jonka Herra on teille antava, niinkuin hän on sanonut, niin noudattakaa näitä menoja.
18 Fyrir því skuluð þér halda setningar mínar og varðveita lög mín og halda þau, svo að þér megið óhultir búa í landinu.
Mutta antakaa almuksi se, mikä sisällä on; katso, silloin kaikki on teille puhdasta.
En gefið fátækum það, sem í er látið, og þá er allt yður hreint.
Yksi ainoa mies teistä ajoi pakoon tuhat, sillä Herra, teidän Jumalanne, soti itse teidän puolestanne, niinkuin hän on teille puhunut.
Einn yðar elti þúsund, því að Drottinn Guð yðar barðist sjálfur fyrir yður, eins og hann hefir heitið yður.
Peljätkää vain Herraa ja palvelkaa häntä uskollisesti kaikesta sydämestänne. Sillä katsokaa, kuinka suuria hän on teille tehnyt.
Óttist aðeins Drottin og þjónið honum trúlega af öllu hjarta yðar, því sjáið, hversu mikið hann hefir fyrir yður gjört.
Ja heille, koska he eivät palvelleet itseänsä, vaan teitä, ilmoitettiin se, mikä nyt on teille julistettu niiden kautta, jotka taivaasta lähetetyssä Pyhässä Hengessä ovat teille evankeliumia julistaneet; ja siihen enkelitkin halajavat katsahtaa.
12 En þeim var opinberað, að eigi væri það fyrir sjálfa þá, heldur fyrir yður, að þeir þjónuðu að þessu, sem yður er nú kunngjört af þeim, sem boðuðu yður fagnaðarerindið í heilögum anda, sem er sendur frá himni.
Tänään on teille Daavidin kaupungissa syntynyt Vapahtaja. Hän on Kristus Herra.
11 Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs.
Kuulkaa nyt, te rikkaat: itkekää ja vaikeroikaa sitä kurjuutta, joka on teille tulossa.
Hlustið á, þér auðmenn, grátið og kveinið yfir þeim bágindum, sem yfir yður munu koma.
Ja tämä on teille merkkinä: te löydätte lapsen kapaloituna ja seimessä makaamassa."
Og hafið þetta til marks: Þér munuð finna ungbarn reifað og lagt í jötu."
Tiedämme, että tämä on teille rankkaa aikaa, mutta meidän täytyy keskustella.
Ūetta er erfiđur tími en viđ verđum ađ taka skũrslu af ūér.
Olen pahoillani, jos henkilökohtainen menetys on teille merkittävämpi kuin kokonaiskuva.
Mér ūykir ūađ leitt ef ūinn persķnulegi missir skiptir meira máli en heildarmynd stríđsins.
Tässä on teille passit ja liput, joilla pääsette palaamaan kotiin.
Þessi indælu vegabréf og flugmiðar gera ykkur fært að snúa heim á næsta sólarhring.
Tämä aika on teille koettelemuksen aikaa.
Þetta er tími iðrunar og sinnasipta.
Hän vastasi ja sanoi heille: "Mitä Mooses on teille säätänyt?"
3 En hann svaraði og sagði við þá: Hvað hefir Móse boðið yður?
24 Sentähden minä sanon teille: kaikki, mitä te rukoilette ja anotte, uskokaa saaneenne, niin se on teille tuleva.
24 Fyrir því segi ég ykkur: Ef þið biðjið Guð um eitthvað og treystið því að þið öðlist það, þá mun hann veita ykkur það.
Älkää hankkiko sitä ruokaa, joka katoaa, vaan sitä ruokaa, joka pysyy hamaan iankaikkiseen elämään ja jonka Ihmisen Poika on teille antava; sillä häneen on Isä, Jumala itse, sinettinsä painanut."
Aflið yður eigi þeirrar fæðu, sem eyðist, heldur þeirrar fæðu, sem varir til eilífs lífs og Mannssonurinn mun gefa yður. Því á hann hefur faðirinn, Guð sjálfur, sett innsigli sitt."
Sillä Mooses on sanonut: `Profeetan, minun kaltaiseni, Herra Jumala on teille herättävä veljienne joukosta; häntä kuulkaa kaikessa, mitä hän teille puhuu.
Móse sagði:, Spámann mun Drottinn, Guð yðar, uppvekja yður af bræðrum yðar eins og mig. Á hann skuluð þér hlýða í öllu, er hann talar til yðar.
40 Mutta nyt te etsitte minua tappaaksenne, sitä ihmistä, joka totuuden on teille puhunut, jonka hän on Jumalalta kuullut:sitä ei Abraham tehnyt.
40 En nú leitist þér við að lífláta mig, mann sem hefur sagt yður sannleikann, sem ég heyrði hjá Guði. Slíkt gjörði Abraham aldrei.
Sanoimme ihmisille laboratoriossamme: "Meillä on teille kaksi tehtävää."
Svo við fengum fólk inn á rannsóknarstofu og sögðum: "Við höfum tvö verkefni fyrir ykkur í dag.
Ja Joosef sanoi kansalle: "Katso, minä olen nyt ostanut teidät ja teidän peltonne faraolle; katso, tässä on teille siementä, kylväkää peltonne.
Þá sagði Jósef við lýðinn: "Sjá, nú hefi ég keypt yður og ekrur yðar Faraó til handa. Hér er sáðkorn handa yður, og sáið nú ekrurnar.
Ja jos joku eläin, joka on teille ravinnoksi, kuolee, olkoon se, joka sen raatoon koskee, saastainen iltaan asti.
Þegar einhver af þeim skepnum deyr, sem yður eru til fæðu, þá skal sá, er snertir dauðan skrokkinn, vera óhreinn til kvelds.
Ja niitä säädöksiä ja oikeuksia, sitä lakia ja niitä käskyjä, jotka hän on teille kirjoittanut, te alati tarkoin noudattakaa, mutta älkää peljätkö muita jumalia.
En lög þau og ákvæði, lögmál og boðorð, er hann hefir ritað handa yður, skuluð þér varðveita, svo að þér haldið þau alla daga, og þér skuluð eigi dýrka aðra guði.
Rakkaani, älkää oudoksuko sitä hellettä, jossa olette ja joka on teille koetukseksi, ikäänkuin teille tapahtuisi jotakin outoa,
Þér elskaðir, látið yður eigi undra eldraunina, sem yfir yður er komin yður til reynslu, eins og yður hendi eitthvað kynlegt.
0.61731505393982s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?