Þýðing af "oli tehtävä" til Íslenska

Þýðingar:

varđ gera

Hvernig á að nota "oli tehtävä" í setningum:

Silloin koko seurakunta vastasi, että niin oli tehtävä, sillä se oli oikein koko kansan silmissä.
Svaraði þá allur söfnuður, að svo skyldi gjöra, því að öllum lýðnum leist þetta rétt vera.
Ja täytettyään kaiken, mikä Herran lain mukaan oli tehtävä, he palasivat Galileaan, kaupunkiinsa Nasaretiin.
Og er þau höfðu lokið öllu eftir lögmáli Drottins, sneru þau aftur til Galíleu, til borgar sinnar Nasaret.
Ja juomisessa oli lakina, ettei saanut olla mitään pakkoa, sillä niin oli kuningas käskenyt kaikkia hovimestareitansa, että oli tehtävä kunkin oman halun mukaan.
Og drykkjan fór fram eftir því fyrirmæli, að enginn skyldi halda drykk að mönnum, því að konungur hafði lagt svo fyrir alla frammistöðumenn í höll sinni, að þeir skyldu svo gjöra sem hverjum manni þóknaðist.
Meidän oli tehtävä näistä mulkvisteista esimerkki siitä, että juhlat olivat ohi.
Viđ ūurftum ađ sanna fyrir ūessum aulum ađ veislan væri búin.
Voisin sanoa, että tein mitä oli tehtävä, kun jätin sinut ja lähdin merirosvoksi.
Ūađ væri hægt ađ segja ađ ég hefđi gert ūađ sem ađ ég varđ ađ gera ūegar ég lagđist í sjķrán
Heillä oli tehtävä kuten minullakin joten menimme tekemään sen, mikä oli käsketty.
Við vorum allir stráklingar. Þeir höfðu verk að vinna eins og við. Við gerðum það sem gera þurfti.
Kerro, että minun oli tehtävä se omaksi parhaakseni.
Segđu ūeim ađ ég hafi orđiđ. Ég fékk friđhelgi.
Kasvoin maatilalla, siellä oli tehtävä töitä.
Ég ķlst upp í sveit. Annađ hvort vann mađur eđa fķr burt.
Minun oli tehtävä loppu sille tuholle.
Ég varđ ađ binda enda á slátrunina.
Sillä kaikkea työtä varten, mikä oli tehtävä, oli jo koottu riittävästi, jopa liiaksikin.
Var þá gnógt verkefni fyrir þá til alls þess, er gjöra þurfti, og jafnvel nokkuð afgangs.
Ja he panivat hänet vankeuteen, koska ei ollut vielä määrätty, mitä hänelle oli tehtävä.
Og þeir settu hann í varðhald, því að enginn úrskurður var til um það, hversu með hann skyldi fara.
Ja silloin minä annoin teille käskyt kaikesta, mitä teidän oli tehtävä.
Þannig lagði ég þá fyrir yður allt það, er þér skylduð gjöra.
isaskarilaisia, jotka ymmärsivät ajan ja käsittivät, mitä Israelin oli tehtävä, kaksisataa päämiestä, ja kaikki heidän veljensä heidän johdollansa;
Af Íssakarsniðjum, er báru skyn á tíðir og tíma, svo að þeir vissu, hvað Ísrael skyldi hafast að, 200 höfðingjar, og lutu allir frændur þeirra boði þeirra.
Niin he lähtivät ja saarnasivat, että oli tehtävä parannus.
Þeir lögðu af stað og prédikuðu, að menn skyldu gjöra iðrun,
1.4615111351013s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?