Ja Paavali näki yöllä näyn: makedonialainen mies seisoi ja pyysi häntä sanoen: "Tule yli Makedoniaan ja auta meitä".
Um nóttina birtist Páli sýn: Maður nokkur makedónskur stóð hjá honum og bað hann: "Kom yfir til Makedóníu og hjálpa oss!"
Kun minä, Daniel, olin nähnyt tämän näyn ja koetin sitä ymmärtää, niin katso, minun edessäni seisoi miehen muotoinen olento.
Þegar ég, Daníel, sá þessa sýn og leitaðist við að skilja hana, þá stóð allt í einu einhver frammi fyrir mér, líkur manni ásýndar.
Ja minä, Daniel, yksin näin sen näyn, mutta miehet, jotka olivat minun kanssani, eivät näkyä nähneet; kuitenkin valtasi heidät suuri pelko, ja he pakenivat ja lymysivät.
Ég, Daníel, sá einn sýnina, og mennirnir, sem með mér voru, sáu ekki sýnina, en yfir þá kom mikil hræðsla, og flýðu þeir í felur.
Mutta ulos tullessaan hän ei kyennyt puhumaan heille; silloin he ymmärsivät, että hän oli nähnyt näyn temppelissä.
En er hann kom út, gat hann ekki talað við þá, og skildu þeir, að hann hafði séð sýn í musterinu.
10 Kun Paavali oli nähnyt tämän näyn, me hankkiuduimme heti lähtemään Makedoniaan, sillä ymmärsimme, että Jumala oli kutsunut meidät julistamaan evankeliumia siellä.
10 En jafnskjótt og hann hafði séð þessa sýn, leituðum vér færis að komast til Makedóníu, þar sem vér skildum, að Guð hafði kallað oss til þess að flytja þeim fagnaðarerindið.
Ja kun hän oli nähnyt sen näyn, niin me kohta tahdoimme päästä lähtemään Makedoniaan, sillä me käsitimme, että Jumala oli kutsunut meitä julistamaan heille evankeliumia.
10 En jafnskjótt og hann hafði séð þessa sýn, leituðumst vér við að komast af stað til Makedóníu, þar sem vér ályktuðum, að Guð hefði kallað oss, til þess að boða þeim fagnaðarerindið.
Aivan näillä sanoilla ja tämän näyn mukaan Naatan puhui Daavidille.
Natan flutti Davíð öll þessi orð og sagði honum sýn þessa alla.
Yli 40.000 lamppua tekee siitä todella ikimuistoisen näyn.
Yfir 40, 000 ljķsaperur gera ūessa sjķn svo sannarlega eftirminnilega.
Näin näyn, että annan voiman voimattomille.
Ég hafđi hugsjķn. Ég vildi veita vanmáttugum afl.
Mutta armon sijaan, sain vastaukseksi hiljaisuuden - ja kuvottavan näyn perheestäni - kärsimässä kuin eläimet ennen kuolemaa.
En í stađ miskunnar mætti mér ūögn og sá hryllingur ađ horfa upp á fjölskyldu mína kveljast eins og skepnur allt til dauđa.
En uskonut näyn voivan olla täydellisempi, kunnes näin sen hatun.
Ég hélt ekki ađ útsũniđ gæti orđiđ fegurra ūar til ég sá ūennan lúna hatt.
Sinä yönä kun alus käynnistyi, koin voimakkaimman näyn koskaan.
Kvöldiđ sem kviknađi á skipinu fékk ég mína sterkustu sũn.
22 Kun hän sitten tuli ulos, hän ei kyennyt puhumaan heille, ja siitä he ymmärsivät, että hän oli nähnyt temppelissä näyn.
1:22 En er hann kom út, gat hann ekki talað við þá, og skildu þeir, að hann hafði séð sýn í musterinu. Hann gaf þeim bendingar og var mállaus áfram.
9 Yöllä Paavali näki näyn. Makedonialainen mies seisoi hänen edessään ja pyysi: "Tule meren yli tänne Makedoniaan ja auta meitä."
9 Um nóttina birtist Páli sýn: Maður nokkur makedónskur stóð hjá honum og bað hann: "Kom yfir til Makedóníu og hjálpa oss!"
10:8 Ja minä jäin yksinäni ja näin tämän suuren näyn, ja ei minuun mitään väkeä jäänyt, ja minä tulin sangen rumaksi, ja ei minussa enää väkeä ollut.
27 En ég, Daníel, varð sjúkur um hríð. Því næst komst ég á fætur aftur og þjónaði að erindum konungs, og ég var mjög undrandi yfir sýn þessari, en skildi hana eigi.
9 Ja hän meni ulos ja seurasi häntä, eikä tietänyt sitä todeksi, mitä enkeliltä tehtiin, vaan luuli näyn näkevänsä.
9 Hann gekk út og fylgdi honum. En ekki vissi hann, að það var raunverulegt, sem gjörst hafði við komu engilsins, hann hélt sig sjá sýn.
22 Mutta ulos tullessaan hän ei kyennyt puhumaan heille; silloin he ymmärsivät, että hän oli nähnyt näyn temppelissä.
23 Og Jesús tók kaleik, gerði þakkir og gaf þeim og þeir drukku af honum allir.
Kuningas Belsassarin kolmantena hallitusvuotena näin minä, Daniel, näyn, senjälkeen kuin minulla jo ennen oli ollut näky.
Á þriðja ríkisári Belsasars konungs birtist mér, Daníel, sýn, eftir þá, sem áður hafði birst mér.
Ja hän ymmärsi sanan, ja hän käsitti näyn.
Og hann gaf gætur að opinberuninni og hugði að sýninni.
Ja katso, olento, ihmislasten muotoinen, kosketti minun huuliani; silloin minä avasin suuni ja puhuin ja sanoin edessäni seisovalle: "Herrani, nähdessäni näyn valtasi minut tuska, ja minulta meni kaikki voima.
Og sjá, einhver í mannslíki snart varir mínar, og ég lauk upp munni mínum, talaði og sagði við þann, sem stóð frammi fyrir mér: "Herra minn, sökum sýnarinnar eru kvalir þessar yfir mig komnar, og kraftur minn er þrotinn.
Spádómur um Níníve. Bókin um vitrun Nahúms Elkósíta.
"Minä olin Joppen kaupungissa ja rukoilin; silloin minä näin hurmoksissa näyn: tuli alas astia, ikäänkuin suuri liinavaate, joka neljästä kulmastaan laskettiin taivaasta, ja se tuli aivan minun eteeni.
"Ég var að biðjast fyrir í borginni Joppe og sá, frá mér numinn, sýn, hlut nokkurn koma niður, eins og stór dúkur væri látinn síga á fjórum skautum frá himni, og hann kom til mín.
Ja Pietari lähti ja seurasi häntä, mutta ei tiennyt, että se, mikä enkelin vaikutuksesta tapahtui, oli totta, vaan luuli näkevänsä näyn.
Hann gekk út og fylgdi honum. En ekki vissi hann, að það var raunverulegt, sem gjörst hafði við komu engilsins, hann hélt sig sjá sýn.
1.259889125824s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?