Siitä me tiedämme pysyvämme hänessä ja hänen pysyvän meissä, että hän on antanut meille Henkeänsä.
13 Guð hefur gefið okkur anda sinn og þannig vitum við að við erum í honum og hann í okkur.
4:13 Siitä me tunnemme, että me pysymme hänessä ja hän meissä, ja että hän antoi meille Hengestänsä.
Að hann er stöðugur í oss þekkjum vér af andanum, sem hann hefur gefið oss.
Jos me rakastamme toinen toistamme, niin Jumala pysyy meissä, ja hänen rakkautensa on täydellinen meissä.
En Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meðan vér enn vorum í syndum vorum.
Jos sanomme, ettei meillä ole syntiä, niin me eksytämme itsemme, ja totuus ei ole meissä.
Ef vér segjum: "Vér höfum ekki synd, " þá svíkjum vér sjálfa oss og sannleikurinn er ekki í oss.
Säilytä se hyvä, mikä sinulle on uskottu, Pyhän Hengen kautta, joka meissä asuu.
14 Varðveittu það hið góða, sem þér er trúað fyrir, fyrir heilagan anda, sem í oss býr.
Näin on rakkaus tullut täydelliseksi meissä, että meillä olisi turva tuomiopäivänä; sillä sellainen kuin hän on, sellaisia mekin olemme tässä maailmassa.
17 Í því er kærleikurinn orðinn fullkominn hjá oss, að vér höfum djörfung á degi dómsins; því að eins og hann er, eins erum vér einnig í heimi þessum.
Niinpä siis kuolema tekee työtään meissä, mutta elämä teissä.
Þannig er dauðinn að verki í oss, en lífið í yður.
totuuden tähden, joka meissä pysyy ja on oleva meidän kanssamme iankaikkisesti.
Vér gjörum það sakir sannleikans, sem er stöðugur í oss og mun vera hjá oss til eilífðar.
Mutta hänelle, joka voi tehdä enemmän, monin verroin enemmän kuin kaikki, mitä me anomme tai ymmärrämme, sen voiman mukaan, joka meissä vaikuttaa,
En honum, sem í oss verkar með krafti sínum og megnar að gjöra langt fram yfir allt það, sem vér biðjum eða skynjum,
että he kaikki olisivat yhtä, niinkuin sinä, Isä, olet minussa ja minä sinussa, että hekin meissä olisivat, niin että maailma uskoisi, että sinä olet minut lähettänyt.
að allir séu þeir eitt, eins og þú, faðir, ert í mér og ég í þér, svo séu þeir einnig í okkur, til þess að heimurinn trúi, að þú hefur sent mig.
Jos sanomme, ettemme ole syntiä tehneet, niin me teemme hänet valhettelijaksi, ja hänen sanansa ei ole meissä.
Ef við segjum: „Við höfum ekki syndgað, “ þá gerum við hann að lygara og orð hans er ekki í okkur.
Ja he sanoivat toisillensa: "Eikö sydämemme ollut meissä palava, kun hän puhui meille tiellä ja selitti meille kirjoitukset?"
Og þeir sögðu hvor við annan: "Brann ekki hjartað í okkur, meðan hann talaði við okkur á veginum og lauk upp fyrir okkur ritningunum?"
Mutta meissä on niitä, kuten ystävänne Henry, - jotka nauttivat pimeydessä elämisestä.
En sumir okkar eins og Henry vinur ūinn, njķta ūess ađ vera í myrkrinu.
Meillä pitäisi olla kaulassa kyltti, jossa lukisi, mikä meissä on vikana.
Viđ ættum öll ađ ganga međ skilti sem listađi galla okkar. Auglũsa ūađ.
Jos sanomme, ettei meillä ole syntiä, niin me eksytämme itsemme, ja totuus ei ole meissä. – 1.Joh.1:7-8 KR38
Ef við segjum: „Við höfum ekki synd, “ þá blekkjum við sjálf okkur og sannleikurinn er ekki í okkur.
että lain vanhurskaus täytettäisiin meissä, jotka emme vaella lihan mukaan, vaan Hengen.
Þannig varð réttlætiskröfu lögmálsins fullnægt hjá oss, sem lifum ekki eftir holdi, heldur eftir anda.
Ja siitä me tiedämme hänen meissä pysyvän, siitä Hengestä, jonka hän on meille antanut.
Að hann er stöðugur í okkur þekkjum við af andanum sem hann hefur gefið okkur. Fyrri kafli Næsti kafli
13 Siitä me tiedämme pysyvämme hänessä ja hänen pysyvän meissä, että hän on antanut meille Henkeänsä.
24 Og sá sem heldur boðorð hans, er stöðugur í honum og hann í honum; og af því þekkjum vér, að hann er stöðugur í oss, af andanum sem hann hefir gefið oss.
Jos väitämme, ettemme ole syntiä tehneet, teemme hänestä valehtelijan eikä hänen sanansa ole meissä.”
10 Ef vér segjum að vér höfum ekki syndgað, þá gjörum vér hann að lygara, og orð hans er ekki í oss.
13 Me pysymme hänessä ja hän pysyy meissä; tämän me tiedämme siitä, että hän on antanut meille Henkeään.
13 Vér þekkjum, að vér erum stöðugir í honum og hann í oss, af því að hann hefur gefið oss af sínum anda.
Jos me rakastamme toinen toistamme, niin Jumala pysyy meissä, ja hänen rakkautensa on tullut täydelliseksi meissä.
12 Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Ef við elskum hvert annað þá er Guð í okkur og kærleikur hans er fullkomnaður í okkur.
1.Joh.1:8.Jos väitämme, ettemme ole syntisiä, me petämme itseämme eikä totuus ole meissä.
1:8 Ef vér segjum:,, Vér höfum ekki synd, `` þá svíkjum vér sjálfa oss og sannleikurinn er ekki í oss.
21 Että he kaikki yhtä olisivat, niinkuin sinä Isä minussa olet ja minä sinussa, että hekin meissä niin yhtä olisivat:että maailma uskois sinun minua lähettäneeksi.
21 að allir séu þeir eitt, eins og þú, faðir, ert í mér og ég í þér, svo séu þeir einnig í okkur, til þess að heimurinn trúi, að þú hefur sent mig.
49. Ja niin kuin meissä on ollut maallisen kuva, niin meissä tulee olemaan myös taivaallisen kuva.
49 Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska.
Oikeastaan tämä kertoo, että suuri osa näistä päätöksistä ei synny meissä.
Það sem þetta er í raun að segja er að mikið af þessum ákvörðum eru ekki teknar innra með okkur.
Ja niinkuin meissä on ollut maallisen kuva, niin meissä on myös oleva taivaallisen kuva.
Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska.
0.73210382461548s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?