Þýðing af "luonut" til Íslenska

Þýðingar:

skapað

Hvernig á að nota "luonut" í setningum:

ja jotka kieltävät menemästä naimisiin ja nauttimasta ruokia, mitkä Jumala on luonut niiden nautittavaksi kiitoksella, jotka uskovat ja ovat tulleet totuuden tuntemaan.
Það eru þeir, sem meina hjúskap og bjóða mönnum að halda sér frá þeirri fæðu, er Guð hefur skapað til þess að við henni sé tekið með þakkargjörð af trúuðum mönnum, er þekkja sannleikann.
Siellä kulkevat laivat, siellä Leviatan, jonka sinä olet luonut siinä leikitsemään.
Þar fara skipin um og Levjatan, er þú hefir skapað til þess að leika sér þar.
Katso, minä olen luonut sepän, joka lietsoo hiilivalkeata ja kuonnuttaa aseen käytäntöönsä; mutta minä olen myös luonut tuhontuottajan hävittämään sen.
Sjá, ég skapa smiðinn, sem blæs að kolaeldinum og framleiðir vopnið til sinnar notkunar, og ég skapa eyðandann til þess að leggja í eyði.
"Sinä, meidän Herramme ja meidän Jumalamme, olet arvollinen saamaan ylistyksen ja kunnian ja voiman, sillä sinä olet luonut kaikki, ja sinun tahdostasi ne ovat olemassa ja ovat luodut".
Verður ert þú, Drottinn vor og Guð, að fá dýrðina og heiðurinn og máttinn, því að þú hefur skapað alla hluti, og fyrir þinn vilja urðu þeir til og voru skapaðir.
Eikö sama Jumala ole meitä luonut?
Hefir ekki einn Guð skapað oss?
Sillä kaikki, minkä Jumala on luonut, on hyvää, eikä mikään ole hyljättävää, kun se kiitoksella vastaanotetaan;
Allt sem Guð hefur skapað er gott, og engu ber frá sér að kasta, sé það þegið með þakkargjörð.
Sillä niinä päivinä on oleva ahdistus, jonka kaltaista ei ole ollut hamasta luomakunnan alusta, jonka Jumala on luonut, tähän asti, eikä milloinkaan tule.
Á þeim dögum verður sú þrenging, sem engin hefur þvílík verið frá upphafi sköpunar, er Guð skapaði, allt til þessa, og mun aldrei verða.
Kuulevan korvan ja näkevän silmän - molemmat on Herra luonut.
Eyrað sem heyrir, og augað sem sér, hvort tveggja hefir Drottinn skapað.
6 Ja vannoi sen kautta, joka elää ijankaikkisesta ijankaikkiseen, joka taivaan luonut oli ja ne, mitkä siinä on, ja maan ja ne, mitkä siinä on, ja meren ja ne, mitkä siinä on, ettei silleen aikaa enempi oleman pidä:
6 og sór við þann, sem lifir um aldir alda, hann sem himininn skóp og það sem í honum er, jörðina og það sem á henni er, og hafið og það sem í því er: Enginn frestur skal lengur gefinn verða,
Kun minä katselen sinun taivastasi, sinun sormiesi tekoa, kuuta ja tähtiä, jotka sinä olet luonut,
hvað er þá maðurinn þess, að þú minnist hans, og mannsins barn, að þú vitjir þess?
3 (H8:4) Kun minä katselen sinun taivastasi, sinun sormiesi tekoa, kuuta ja tähtiä, jotka sinä olet luonut,
4 Þegar ég horfi á himininn, verk handa þinna, tunglið og stjörnurnar, er þú hefir skapað,
Jumalan henki on minut luonut, ja Kaikkivaltiaan henkäys elävöittää minut.
Andi Guðs hefir skapað mig, og andblástur hins Almáttka gefur mér líf.
Sillä sinä olet luonut minun munaskuuni, sinä kudoit minut kokoon äitini kohdussa.
Því að þú hefir myndað nýru mín, ofið mig í móðurlífi.
ja vannoi hänen kauttansa, joka elää aina ja iankaikkisesti, hänen, joka on luonut taivaan ja mitä siinä on, ja maan ja mitä siinä on, ja meren ja mitä siinä on, ettei enää ole oleva aikaa,
og sór við þann, sem lifir um aldir alda, hann sem himininn skóp og það sem í honum er, jörðina og það sem á henni er, og hafið og það sem í því er: Enginn frestur skal lengur gefinn verða,
Silloin kuningas Sidkia vannoi salaa Jeremialle sanoen: "Niin totta kuin Herra elää, joka on luonut tämän meidän elämämme: minä en sinua surmauta enkä jätä sinua näiden miesten käsiin, jotka etsivät sinun henkeäsi".
Þá vann Sedekía konungur Jeremía eið á laun og mælti: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er skapað hefir í oss þetta líf, skal ég ekki deyða þig né selja þig á vald þessara manna, sem sitja um líf þitt."
Mutta luomakunnan alusta Jumala `on luonut heidät mieheksi ja naiseksi.
en frá upphafi sköpunar, gjörði Guð þau karl og konu.
12 Minä olen tehnyt maan ja luonut ihmisen maan päälle; minun käteni ovat levittäneet taivaan, minä olen kutsunut koolle kaikki sen joukot.
9 Þú, sem ég þreif frá endimörkum jarðarinnar og kallaði þig frá ystu landsálfum hennar og sagði við þig: "Þú ert þjónn minn, ég hefi útvalið þig og eigi hafnað þér!"
Kun olet luonut allekirjoituksen, voit valita Lisää allekirjoitus -ruudun kirjoittaessasi viestiä.
Eftir það getur þú hakað við Bæta undirskrift við valmöguleikann á innleggsforminu til að bæta undirskriftinni þinni við.
Eikö sama, joka äidin kohdussa loi minut, luonut häntäkin, eikö sama meitä äidin sydämen alla valmistanut?
Hefir eigi sá er mig skóp, skapað þjón minn í móðurlífi, og hefir ekki hinn sami myndað okkur í móðurkviði?
hän, joka on luonut kaikkien heidän sydämensä, joka tarkkaa kaikkia heidän tekojansa.
hann sem myndað hefir hjörtu þeirra allra og gefur gætur að öllum athöfnum þeirra.
Muista, kuinka lyhyt minun elämäni on, kuinka katoavaisiksi sinä olet luonut kaikki ihmislapset.
Hver er sá, er lifi og sjái eigi dauðann, sá er bjargi sálu sinni úr greipum Heljar.
Rikas ja köyhä kohtaavat toisensa; Herra on luonut kumpaisenkin.
Ríkur og fátækur hittast, Drottinn skóp þá alla saman.
Minä olen tehnyt maan ja luonut ihmisen maan päälle; minun käteni ovat levittäneet taivaan, minä olen kutsunut koolle kaikki sen joukot.
Ég hefi til búið jörðina og skapað mennina á henni. Mínar hendur hafa þanið út himininn og ég hefi kallað fram allan hans her.
Sillä katso: hän on se, joka on tehnyt vuoret ja luonut tuulen, joka ilmoittaa ihmiselle, mikä hänen aivoituksensa on, joka tekee aamuruskon ja pimeyden ja joka kulkee maan kukkulain ylitse - Herra, Jumala Sebaot, on hänen nimensä.
Sjá, hann er sá, sem myndað hefir fjöllin og skapað vindinn, sá sem boðar mönnunum það, er hann hefir í hyggju, sá er gjörir myrkur að morgunroða og gengur eftir hæðum jarðarinnar. Drottinn, Guð allsherjar er nafn hans.
Näin sanoo Herra, joka on jännittänyt taivaan ja perustanut maan ja joka on luonut ihmisen hengen hänen sisimpäänsä:
Orð Drottins um Ísrael, guðmæli Drottins, sem útþandi himininn, grundvallaði jörðina og myndaði andann í brjósti mannsins:
5.3528599739075s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?