Þýðing af "käydä" til Íslenska

Þýðingar:

fara

Hvernig á að nota "käydä" í setningum:

Nainen sanoi hänelle: "Herra, anna minulle sitä vettä, ettei minun tulisi jano eikä minun tarvitsisi käydä täällä ammentamassa".
Þá segir konan við hann: "Herra, gef mér þetta vatn, svo að mig þyrsti ekki og ég þurfi ekki að fara hingað að ausa."
Ja kun teitä vainotaan yhdessä kaupungissa, paetkaa toiseen; sillä totisesti minä sanon teille: te ette ehdi loppuun käydä Israelin kaupunkeja, ennenkuin Ihmisen Poika tulee.
Þegar þeir ofsækja yður í einni borg, þá flýið í aðra. Sannlega segi ég yður: Þér munuð ekki hafa náð til allra borga Ísraels, áður en Mannssonurinn kemur.
Ja he saivat rohkeuden käydä käsiksi tähän hyvään työhön.
Og þeir styrktu hendur sínar til hins góða verksins.
Sitten hän mittasi tuhat ja antoi minun käydä poikki: vettä oli lanteisiin asti.
Þá mældi hann enn þúsund álnir og lét mig vaða yfir um, tók vatnið mér þá í mjöðm.
Näin sanoo Herra, sinun lunastajasi, Israelin Pyhä: Minä olen Herra, sinun Jumalasi, joka opetan sinulle, mikä hyödyllistä on, johdatan sinua sitä tietä, jota sinun tulee käydä.
Svo segir Drottinn, frelsari þinn, Hinn heilagi í Ísrael: Ég, Drottinn Guð þinn, er sá sem kenni þér að gjöra það sem þér er gagnlegt, sem vísa þér þann veg, er þú skalt ganga.
Puhdas ja tahraton jumalanpalvelus Jumalan ja Isän silmissä on käydä katsomassa orpoja ja leskiä heidän ahdistuksessaan ja varjella itsensä niin, ettei maailma saastuta.
27 Hrein og óflekkuð dýrkun fyrir Guði og föður er þetta, að vilja munaðarlausra og ekkna í þrengingu þeirra og varðveita sjálfan sig flekklausan af heiminum. 2
Sillä näin sanoo Herra, Herra: Kun minä teen sinusta aution kaupungin, niinkuin asumattomat kaupungit ovat, kun minä annan syvyyden käydä sinun ylitsesi ja paljot vedet peittävät sinut,
Því að svo segir Drottinn Guð: Þegar ég gjöri þig að eyddri borg, eins og þær borgir, sem óbyggðar eru, þegar ég læt hafsjóinn streyma yfir þig, svo að hin miklu vötn hylji þig,
Ja kun hän tuli taloon, ei hän sallinut kenenkään muun käydä sisälle kanssaan kuin Pietarin ja Johanneksen ja Jaakobin sekä lapsen isän ja äidin.
Þegar hann kom að húsinu, leyfði hann engum að fara inn með sér nema Pétri, Jóhannesi og Jakobi og föður stúlkunnar og móður.
Ja Daavid sitoi hänen miekkansa vyölleen takin päälle ja yritti käydä, sillä hän ei ollut koskaan sellaisia koettanut.
Og Davíð gyrti sig sverði sínu utan yfir brynjukuflinn og fór að ganga, því að hann hafði aldrei reynt það áður.
Kulkekoon siis herrani palvelijansa edellä; minä seuraan hiljalleen jäljessä, sen mukaan kuin karja, jota kuljetan, ja lapset jaksavat käydä, kunnes saavun herrani luo Seiriin."
Fari herra minn á undan þjóni sínum, en ég mun halda á eftir í hægðum mínum, eins og fénaðurinn getur farið, sem ég rek, og eins og börnin geta farið, uns ég kem til herra míns í Seír."
Hän salli käydä tykönsä sinun ja kaikkien veljiesi, leeviläisten, sinun kanssasi; ja nyt te tavoittelette pappeuttakin.
Og hann lét þig nálgast sig og alla bræður þína, Leví sonu, með þér, og nú viljið þér einnig ná í prestsembættið!
Kun hänelle oli ilmoitettu, mitä kansaa Mordokai oli, vähäksyi hän käydä käsiksi yksin Mordokaihin: Haaman etsi tilaisuutta hävittääkseen kaikki juutalaiset, Mordokain kansan, Ahasveroksen koko valtakunnasta.
En honum þótti einskis vert að leggja hendur á Mordekai einan, því að menn höfðu sagt honum frá, hverrar þjóðar Mordekai var, og leitaðist Haman því við að gjöreyða öllum Gyðingum, sem voru í öllu ríki Ahasverusar, samlöndum Mordekai.
Niihin aikoihin alkoivat Resin, Aramin kuningas, ja Pekah, Remaljan poika, Herran lähettäminä käydä Juudan kimppuun.
Um þær mundir tók Drottinn að hleypa þeim Resín Sýrlandskonungi og Peka Remaljasyni á Júda.
Sillä en tahdo nyt vain ohimennen käydä teitä katsomassa, toivon näet saavani viipyä jonkin aikaa teidän luonanne, jos Herra sallii.
Því að nú vil ég ekki sjá yður rétt í svip. Ég vona sem sé, ef Drottinn lofar, að standa við hjá yður nokkra stund.
Sitten hän mittasi tuhat: tuli virta, jonka poikki minä en voinut käydä, sillä vesi nousi uimavedeksi, virraksi, josta ei voinut käydä poikki.
Þá mældi hann enn þúsund álnir. Var þá vatnið orðið að fljóti, svo að ég mátti ekki yfir það komast, því að vatnið var of djúpt, var orðið sundvatn, óvætt fljót.
Mutta tämä sanoi: "Herra, salli minun ensin käydä hautaamassa isäni".
Sá mælti: "Herra, leyf mér fyrst að fara og jarða föður minn."
Jos te hylkäätte Herran ja palvelette vieraita jumalia, niin hän kääntyy pois ja antaa teille käydä pahoin ja tekee lopun teistä, sen sijaan että hän on ennen antanut teille käydä hyvin."
Ef þér yfirgefið Drottin og þjónið útlendum guðum, þá mun hann snúast gegn yður og láta illt yfir yður koma og tortíma yður, í stað þess að hann áður hefir gjört vel til yðar."
Viisas kuningas perkaa jumalattomat pois viskimellään ja antaa puimajyrän käydä heidän ylitsensä.
Vitur konungur skilur úr hina óguðlegu og lætur síðan hjólið yfir þá ganga.
Ja sille annettiin valta käydä sotaa pyhiä vastaan ja voittaa heidät, ja sen valtaan annettiin kaikki sukukunnat ja kansat ja kielet ja kansanheimot.
Og því var leyft að heyja stríð við hina heilögu og sigra þá, og því var gefið vald yfir sérhverri kynkvísl og lýð, tungu og þjóð.
Nostakaa päänne, te portit, nostakaa päänne, te ikuiset ovet, kunnian kuninkaan käydä sisälle!
Þér hlið, lyftið höfðum yðar, hefjið yður, þér öldnu dyr, að konungur dýrðarinnar megi inn ganga.
Helpompi on kamelin käydä neulansilmän läpi kuin rikkaan päästä Jumalan valtakuntaan."
Auðveldara er úlfalda að fara gegnum nálarauga en auðmanni að komast inn í Guðs ríki."
Niin olisi voinut käydä kenelle tahansa.
Ūađ hefđi getađ veriđ hver sem er.
Mikä on pahinta, mitä voi käydä?
Dave! - Já. Dave er hér.
Montako kertaa tämä pitää käydä läpi?
Hve oft ūurfum viđ ađ fara yfir ūetta, drengur?
24 Ja taas sanon minä teille: huokiampi on kamelin käydä neulan silmän lävitse, kuin rikkaan tulla Jumalan valtakuntaan.
19:24 Enn segi ég: Auðveldara er úlfalda að fara gegnum nálarauga en auðmanni að komast inn í Guðs ríki.``
Mutta sinä nosta sauvasi ja ojenna kätesi meren yli ja halkaise se, niin että israelilaiset voivat käydä meren poikki kuivaa myöten.
en lyft þú upp staf þínum og rétt út hönd þína yfir hafið og kljúf það, og Ísraelsmenn skulu ganga á þurru mitt í gegnum hafið.
Mennessänsä itää kohti mies, mittanuora kädessään, mittasi tuhat kyynärää ja antoi minun käydä veden poikki: vettä oli nilkkoihin asti.
Maðurinn gekk nú í austur með mælivað í hendi sér og mældi þúsund álnir. Og hann lét mig vaða yfir um vatnið, og tók það mér í ökkla.
Ostelkoot vain pakanain seassa, minä heidät nyt kokoan, ja he alkavat käydä vähäpätöisiksi ruhtinasten kuninkaan verojen painosta.
En þótt þeir fali ástir meðal þjóðanna, þá mun ég nú saman safna þeim, til þess að þeir hætti bráðlega að smyrja konunga og höfðingja.
Ja vielä minä sanon teille: helpompi on kamelin käydä neulansilmän läpi kuin rikkaan päästä Jumalan valtakuntaan."
Enn segi ég: Auðveldara er úlfalda að fara gegnum nálarauga en auðmanni að komast inn í Guðs ríki."
Kuinka rohkenee kukaan teistä, jolla on riita-asia toisen kanssa, käydä oikeutta vääräin edessä? Miksei pyhien edessä?
Getur nokkur yðar, sem hefur sök móti öðrum, fengið af sér að leggja málið undir dóm heiðinna manna, en ekki hinna heilögu?
1.471794128418s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?