Þýðing af "kotiisi" til Íslenska

Þýðingar:

heim

Hvernig á að nota "kotiisi" í setningum:

niin vie hänet kotiisi, ja hän ajattakoon hiuksensa ja leikatkoon kyntensä.
þá skalt þú leiða hana inn í hús þitt, og hún skal raka höfuð sitt og skera neglur sínar
Mutta hän ei sitä sallinut, vaan sanoi hänelle: "Mene kotiisi omaistesi luo ja kerro heille, kuinka suuria tekoja Herra on sinulle tehnyt ja kuinka hän on sinua armahtanut".
En Jesús leyfði honum það eigi, heldur sagði: "Far heim til þín og þinna, og seg þeim, hve mikið Drottinn hefur gjört fyrir þig og verið þér miskunnsamur."
Ja keitä ja syö se siinä paikassa, jonka Herra, sinun Jumalasi, valitsee; aamulla saat sitten lähteä paluumatkalle ja mennä kotiisi.
í það mund, er þú fórst af Egyptalandi. Og þú skalt sjóða það og eta á þeim stað, sem Drottinn Guð þinn velur, og morguninn eftir skalt þú snúa á leið og halda heim til tjalda þinna.
Kun Daavidille ilmoitettiin: "Uuria ei ole mennytkään kotiinsa", sanoi Daavid Uurialle: "Tulethan sinä matkalta, mikset mennyt kotiisi?"
Menn sögðu Davíð frá því og mæltu: "Úría er ekki farinn heim til sín." Þá sagði Davíð við Úría: "Þú ert kominn úr ferð, - hvers vegna ferð þú ekki heim til þín?"
Kuningas sanoi vaimolle: "Mene kotiisi, minä annan käskyn sinusta".
Og konungur sagði við konuna: "Far þú heim til þín. Skipa mun ég fyrir um mál þitt."
Hän sanoi hänelle: "Minäkin olen profeetta niinkuin sinä, ja enkeli on puhunut minulle Herran käskystä, sanoen: `Vie hänet kanssasi takaisin kotiisi syömään leipää ja juomaan vettä`".
Gamli spámaðurinn sagði þá við hann: "Ég er einnig spámaður, eins og þú, og engill hefir talað við mig eftir orði Drottins á þessa leið:, Far þú með hann aftur heim til þín, að hann megi matar neyta og vatn drekka.'"
Sama mies, jonka kutsuit kotiisi lapsesi ristiäisiin, Tonray.
Ég er sá sem ūú bauđst heim til ūín... ūegar barniđ ūitt var skírt, Tonray.
Tule kotiisi taas kun täältä pääset.
Heimili ūitt er ūitt heimili... ūegar öllu er á botninn hvolft, sonur.
Luultavasti olen viimeinen potilaasi, kunnes palaat kotiisi.
Ég er víst upphitun fyrir ūig til ađ fara heim.
Et kai halua kaatua sisään uuteen kotiisi.
Viltu ganga inn eđa vera í stķlnum? Hérna er nũja heimiliđ ūitt.
Käymme vain toistemme elämässä, - kunnes jonain päivänä suljet tehtaan, otat yhden tuotteen kotiisi, - ja käytät sitä loppuelämäsi.
Ūar til mađur lokar verksmiđjunni, er heim međ eina afurđina og notar hana í einkvæni eftir ūađ.
Sitä, että jos teet niin uudestaan, - menen kotiisi ja pieksän sinut äitisi edessä.
Ef ūú gerir eitthvađ ūví um líkt aftur kem ég heim til ūín og lem ūig fyrir framan mömmu ūína.
Tulin kotiisi sinä päivänä kertomaan, etten tarkoittanut satuttaa ketään.
Ég kom til ūín ūennan dag til ađ segja ađ ég ætlađi aldrei ađ særa neinn.
Voit mennä kotiisi, elää elämääsi, - nauttia pojistasi, pojanpojistasi.
Ūú getur fariđ heim og lifađ ūínu lífi, Notiđ samvista međ sonum ūínum og sonarsonum,
Mene kotiisi ja jätä meidät rauhaan.
Hvers vegna ferðu ekki heim og lætur okkur í friði?
Kun tulin kotiisi, sinä et antanut vettä jalkojeni pesuun, mutta hän kasteli jalkani kyynelillään ja kuivasi ne hiuksillaan.
Eg kom í hús þitt, og þú gafst mér ekki vatn á fætur mína, en hún vætti fætur mína með tárum sínum og þerraði þá með hári sínu.
Kytke ilmastointilaite päälle, jotta voit saada huoneen lämpimän, kun olet poissa työmatkalta kotiisi.
Kveiktu á loftkælnu til að fá herbergið heitt þegar þú ert í burtu.
Ja Daavid sanoi Uurialle: "Mene kotiisi ja pese jalkasi".
Því næst sagði Davíð við Úría: "Gakk þú nú heim til þín og lauga fætur þína."
Mutta tietääksenne, että Ihmisen Pojalla on valta maan päällä antaa syntejä anteeksi, niin" - hän sanoi halvatulle - "nouse, ota vuoteesi ja mene kotiisi."
En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald á jörðu að fyrirgefa syndir, þá segi ég þér" - og nú talar hann við lama manninn: "Statt upp, tak rekkju þína, og far heim til þín!"
"minä sanon sinulle: nouse, ota vuoteesi ja mene kotiisi."
þá segi ég þér" - og nú talar hann við lama manninn: - "Statt upp, tak rekkju þína, og far heim til þín."
Mutta tietääksenne, että Ihmisen Pojalla on valta maan päällä antaa syntejä anteeksi, " - hän sanoi halvatulle - "minä sanon sinulle: nouse, ota vuoteesi ja mene kotiisi."
En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald á jörðu til að fyrirgefa syndir, þá segi ég þér:" - og nú talar hann við lama manninn - "Statt upp, tak rekkju þína, og far heim til þín."
0.51220679283142s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?