Þýðing af "joukkoon" til Íslenska

Þýðingar:

meðal

Hvernig á að nota "joukkoon" í setningum:

Mutta ne, jotka kuuluivat Amasjan palauttamaan joukkoon ja jotka eivät olleet päässeet hänen kanssaan sotaan, hyökkäsivät Juudan kaupunkeihin, Samariaan ja aina Beet-Hooroniin saakka; ja he surmasivat asukkaista kolmetuhatta ja ottivat paljon saalista.
Þeir af hersveitinni, er Amasía hafði látið aftur hverfa, svo að þeir eigi máttu fara með honum til bardagans, þeir réðust inn í Júdaborgir, frá Samaríu til Bet Hóron, drápu þar þrjú þúsund manns og rændu miklu herfangi.
Mutta jos muutamat oksista ovat taitetut pois ja sinä, joka olet metsäöljypuu, olet oksastettu oikeiden oksien joukkoon ja olet päässyt niiden kanssa osalliseksi öljypuun mehevästä juuresta,
En þótt nokkrar af greinunum hafi verið brotnar af, og hafir þú, sem ert villiolíuviður, verið græddur inn á meðal þeirra og sért orðinn hluttakandi með þeim í rótarsafa olíuviðarins,
Ja he heittivät heistä arpaa, ja arpa lankesi Mattiaalle, ja hänet luettiin niiden yhdentoista kanssa apostolien joukkoon.
26 Og þeir hlutuðu um þá, og hluturinn féll á Mattías, og var hann talinn með postulunum ellefu.
Ja hän jakoi väen, joka oli hänen kanssansa, ja pikkukarjan ja raavaskarjan ja kamelit kahteen joukkoon.
Og hann skipti mönnunum, sem með honum voru, og sauðunum, nautunum og úlföldunum í tvo flokka.
37 Sillä minä sanon teille, että minussa pitää käymän toteen tämän, mikä kirjoitettu on: `Ja hänet luettiin pahantekijäin joukkoon`.
37 Því ég segi yður, að þessi ritning á að rætast á mér:, með illvirkjum var hann talinn.` Og nú er að fullnast það sem um mig er ritað."
Israel on tehnyt syntiä, he ovat rikkoneet minun liittoni, jonka minä olen heille säätänyt; he ovat ottaneet sitä, mikä oli vihitty tuhon omaksi, he ovat varastaneet ja valhetelleet, he ovat panneet sen omain tavarainsa joukkoon.
Ísrael hefir syndgað, þeir hafa rofið sáttmála minn, þann er ég bauð þeim að halda. Þeir hafa tekið af hinu bannfærða, þeir hafa stolið, þeir hafa leynt því og lagt það hjá sínum munum.
"Näin sanoo Herra Sebaot: Jos sinä vaellat minun teilläni ja hoidat minun säätämäni tehtävät, saat sinä myös tuomita minun huonettani ja vartioida minun esikartanoitani, ja minä annan sinulle pääsyn näiden joukkoon, jotka tässä seisovat.
"Svo segir Drottinn allsherjar: Ef þú gengur á mínum vegum og varðveitir boðorð mín, þá skalt þú og stjórna húsi mínu og gæta forgarða minna, og ég heimila þér að ganga meðal þessara þjóna minna."
Ja Pietari seurasi häntä taampana ylimmäisen papin palatsin esipihaan asti ja istui palvelijain joukkoon ja lämmitteli tulen ääressä.
Pétur fylgdi honum álengdar, allt inn í garð æðsta prestsins. Þar sat hann hjá þjónunum og vermdi sig við eldinn.
Mutta gileadilaisen Barsillain pojille osoita laupeutta, niin että he pääsevät niiden joukkoon, jotka syövät sinun pöydästäsi, sillä hekin tulivat minun avukseni, kun minä pakenin sinun veljeäsi Absalomia.
En sýn þú mildi sonum Barsillaí Gíleaðíta og lát þá vera meðal þeirra, sem eta við borð þitt, því að svo gjörðu þeir til mín, þá er ég flýði fyrir Absalon, bróður þínum.
On aika palata muitten orjien joukkoon.
Ég verð að róa með hinum þrælunum.
Joukkoon tuli muukalainen vieraasta maasta, täynnä arpia, lohikäärmeennahkaviitassa.
Þar mætti ókunnugur maður frá ókunnugu landi alsettur örum og sveipaður slái úr drekahúð.
Sille annettiin huumoriasetus, jotta se sopisi paremmin joukkoon.
Hann fékk húmorstillingu til að passa betur í hópinn.
Asiakaskunnan huomioiden hän luulee elävänsä kauemmin sopeutumalla joukkoon.
Miðað við kúnnahópinn hlýtur það að lengja lífið að falla í hópinn.
55 Keskelle pihaa sytytettiin nuotio, ja kun väki asettui sen ympärille, Pietari istuutui muiden joukkoon.
54 Pétur fylgdi honum álengdar, allt inn í garð æðsta prestsins. Þar sat hann hjá þjónunum og vermdi sig við eldinn.
Katsokaa kansojen joukkoon, katselkaa ja kauhistukaa, sillä minä teen teidän päivinänne teon, jota ette uskoisi, jos siitä kerrottaisiin.
Lítið upp, þér hinir sviksömu, og litist um! Fallið í stafi og undrist! Því að ég framkvæmi verk á yðar dögum - þér munduð ekki trúa því, ef sagt væri frá því.
Ja Pietari seurasi häntä taampana ylimmäisen papin esipihaan asti; ja hän meni sinne ja istui palvelijain joukkoon nähdäksensä, kuinka lopulta kävisi.
Pétur fylgdi honum álengdar, allt að garði æðsta prestsins. Þar gekk hann inn og settist hjá þjónunum til að sjá, hver yrði endir á.
Ja hänet haudattiin Daavidin kaupunkiin kuningasten joukkoon, sillä hän oli tehnyt sitä, mikä hyvää on, Israelille ja Jumalalle ja hänen temppelilleen.
Og hann var grafinn í Davíðsborg hjá konungunum, því að hann hafði breytt vel í Ísrael, svo og gagnvart Guði og musteri hans.
Liity niiden miljoonien ihmisten joukkoon, jotka tekevät parempia päätöksiä SurveyMonkeyn avulla.
Í SurveyMonkey Audience eru milljónir manna sem eru tilbúnir að taka könnunina.
Minä näen sen kallioiden huipulta, minä katselen sitä kukkuloilta: katso, se on erillään asuva kansa, se ei lukeudu pakanakansojen joukkoon.
Af fjallstindinum sé ég hann, og af hæðunum lít ég hann. Hann er þjóðflokkur, sem býr einn sér og telur sig eigi meðal hinna þjóðanna.
Kirotkaa Meeros, sanoo Herran enkeli, kiroamalla kirotkaa sen asukkaat, koska eivät tulleet Herran avuksi, Herran avuksi sankarien joukkoon.
"Bölvið Merós!" sagði engill Drottins, já, bölvið íbúum hennar, af því að þeir komu ekki Drottni til hjálpar, Drottni til hjálpar meðal hetjanna.
Ja hän jakoi ne kolmesataa miestä kolmeen joukkoon ja antoi heille kullekin käteen pasunan ja tyhjän saviruukun, tulisoihtu ruukussa.
Þá skipti hann þeim þrem hundruðum manna í þrjá flokka og fékk þeim öllum lúðra í hönd og tómar krúsir og blys í krúsunum.
Silloin benjaminilaiset kokoontuivat Abnerin taakse yhteen joukkoon ja asettuivat kukkulan laelle.
Þá söfnuðust Benjamínítar saman til liðs við Abner og urðu einn flokkur, og námu þeir staðar efst uppi á hæð einni.
Kerran olivat filistealaiset kokoontuneet yhteen joukkoon, ja siellä oli peltopalsta, kokonaan hernettä kasvamassa.
Filistar söfnuðust saman og fóru til Lekí, en þar var akurspilda, alsprottin flatbaunum.
Tahpeneen sisar synnytti hänelle hänen poikansa Genubatin, ja Tahpenes vieroitti hänet faraon palatsissa; ja niin jäi Genubat faraon palatsiin, faraon lasten joukkoon.
Og systir Takpenes fæddi honum Genúbat, son hans. En Takpenes ól hann upp í höll Faraós, og þannig varð Genúbat kyrr í höll Faraós meðal barna Faraós.
Ja kirjeessä hän kirjoitti näin: "Kuuluttakaa paasto ja asettakaa Naabot istumaan etumaiseksi kansan joukkoon.
En í bréfinu skrifaði hún á þessa leið: "Látið boða föstu og látið Nabót sitja efstan meðal fólksins,
He kuuluttivat paaston ja asettivat Naabotin istumaan etumaiseksi kansan joukkoon.
Þeir létu boða föstu og létu Nabót sitja efstan meðal fólksins.
Ei muuta kuin vaipua vangittujen joukkoon tai kaatua surmattujen sekaan.
Er nokkuð annað fyrir hendi en að falla á kné meðal hinna fjötruðu eða hníga meðal hinna vegnu?
0.46562910079956s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?