Ja Daavid ja kaikki väki, joka oli hänen kanssaan, nousi ja lähti Juudan Baalasta, tuomaan sieltä Jumalan arkkia, jonka Herra Sebaot oli ottanut nimiinsä, hän, jonka istuinta kerubit kannattavat.
Síðan tók Davíð sig upp og lagði af stað með allt það lið, sem hjá honum var, til Baala í Júda til þess að flytja þaðan örk Guðs, sem kennd er við nafn Drottins allsherjar, hans sem situr uppi yfir kerúbunum.
Seuraavana päivänä Pietari nousi ja lähti heidän kanssaan, ja muutamat veljet Joppesta seurasivat hänen mukanaan.
En daginn eftir tók hann sig upp og fór burt með þeim, og nokkurir af bræðrunum frá Joppe fóru með honum.
Ja hän jätti heidät ja astui taas venheeseen ja lähti pois toiselle rannalle.
Hann skildi síðan við þá, sté aftur í bátinn og fór yfir um.
Niin hän nousi, otti yöllä lapsen ja hänen äitinsä ja lähti Egyptiin.
Hann vaknaði, tók barnið og móður þess um nóttina og fór til Egyptalands.
Ja lohikäärme vihastui vaimoon ja lähti käymään sotaa muita hänen jälkeläisiänsä vastaan, jotka pitävät Jumalan käskyt ja joilla on Jeesuksen todistus.
17 Þá reiddist drekinn konunni og fór burt til þess að heyja stríð við aðra afkomendur hennar, þá er varðveita boð Guðs og hafa vitnisburð Jesú.
Ja hän meni ulos ja lähti tapansa mukaan Öljymäelle, ja hänen opetuslapsensa seurasivat häntä.
42 Jafnskjótt hvarf af honum líkþráin, og hann varð hreinn.
Ja hän kääntyi ja lähti pois faraon luota.
Og hann svaraði: "Hér er ég."
Kun Ahab kuuli, että Naabot oli kuollut, nousi hän ja lähti jisreeliläisen Naabotin viinitarhalle ottaakseen sen haltuunsa.
Og er Akab heyrði, að Nabót væri dauður, reis hann á fætur og fór ofan í víngarð Nabóts Jesreelíta til þess að kasta á hann eign sinni.
Silloin he poimivat kiviä heittääksensä häntä niillä; mutta Jeesus lymysi ja lähti pyhäköstä.
Þá tóku þeir upp steina til að grýta Jesú. En hann duldist og fór út úr helgidóminum.
Silloin mies nosti hänet aasin selkään, nousi ja lähti kotiinsa.
Þá lét hann hana upp á asnann, og maðurinn tók sig upp og hélt heim til sín.
Kun meteli oli asettunut, kutsui Paavali opetuslapset luoksensa; ja rohkaistuaan heitä hän jätti heidät hyvästi ja lähti matkustamaan Makedoniaan.
En eftir að uppþotið var hætt, sendi Páll eftir lærisveinunum, áminti þá og kvaddi þá og fór burt áleiðis til Makedóníu.
Sitten Jeehu nousi vaunuihinsa ja lähti Jisreeliin, sillä Jooram makasi siellä; ja Ahasja, Juudan kuningas, oli tullut sinne katsomaan Jooramia.
En Ahasía Jóramsson Júdakonungur fór ofan til Jesreel til þess að vitja um Jóram Akabsson, af því að hann var sjúkur.
Ja riivaaja viskasi hänet maahan heidän keskelleen ja lähti hänestä, häntä ollenkaan vahingoittamatta.
En illi andinn slengdi honum fram fyrir þá og fór út af honum, en varð honum ekki að meini.
Niin etiopialainen kumarsi Jooabille ja lähti juoksemaan.
Þá laut Blálendingurinn Jóab og hljóp af stað.
Mutta Ismael, Netanjan poika, pääsi kahdeksan miehen kanssa Joohanania pakoon ja lähti ammonilaisten luo.
En Ísmael Netanjason komst undan Jóhanan við áttunda mann og fór til Ammóníta.
Niin Debora nousi ja lähti Baarakin kanssa Kedekseen.
Síðan tók Debóra sig upp og fór með Barak til Kedes.
Ja äiti meni ylös ja laski hänet Jumalan miehen vuoteeseen, sulki oven, niin että poika jäi yksin, ja lähti pois.
Þá gekk hún upp, lagði hann í rekkju guðsmannsins, lokaði að honum og gekk burt.
Ja kohta hän nousi heidän nähtensä, otti vuoteen, jolla oli maannut, ja lähti kotiinsa ylistäen Jumalaa.
Jafnskjótt stóð hann upp frammi fyrir þeim, tók það, sem hann hafði legið á, fór heim til sín og lofaði Guð.
Ja saastainen henki kouristi häntä ja lähti hänestä huutaen suurella äänellä.
Þá teygði óhreini andinn manninn, rak upp hljóð mikið og fór út af honum.
Ja hän nousi ja lähti kotiinsa.
Og hann stóð upp og fór heim til sín.
Niin palvelija otti Rebekan mukaansa ja lähti matkalle.
Og þjónninn tók Rebekku og fór leiðar sinnar.
Senjälkeen Aabraham nousi ja lähti vainajan luota ja puhui heettiläisille sanoen:
Síðan gekk hann burt frá líkinu og kom að máli við Hetíta og sagði:
Ja hän nousi ja lähti sieltä Tyyron ja Siidonin alueelle.
24 Hann tók sig upp þaðan og hélt til byggða Týrusar.
Ja Ussialla oli sotajoukko, joka teki sotapalvelusta ja lähti sotaan osastoittain, sen lukumäärän mukaan, mikä heitä oli katselmuksessa, jonka kirjuri Jegiel ja päällysmies Maaseja olivat toimittaneet Hananjan, kuninkaallisen päällikön, johdolla.
Ússía hafði og her, er gegndi herþjónustu og fór í hernað í flokkum, allir þeir, er Jeíel ritari og Maaseja tilsjónarmaður höfðu kannað undir umsjón Hananja, eins af höfuðsmönnum konungs.
Niin Siimei nousi ja satuloi aasinsa ja lähti Aakiin luo Gatiin etsimään palvelijoitaan; ja Siimei meni ja toi palvelijansa Gatista.
Þá tók Símeí sig til, söðlaði asna sinn og hélt til Gat til Akís til þess að leita að þrælum sínum, og Símeí fór og hafði heim með sér þræla sína frá Gat.
Mutta kun Ahitofel näki, ettei hänen neuvoansa noudatettu, satuloi hän aasinsa, nousi ja lähti kotiinsa omaan kaupunkiinsa, ja kun hän oli toimittanut talonsa, hirttäytyi hän; niin hän kuoli, ja hänet haudattiin isänsä hautaan.
En er Akítófel sá, að eigi var farið að ráðum hans, söðlaði hann asna sinn, lagði af stað og fór heim til sín í borg sína, ráðstafaði húsi sínu og hengdi sig, og lét þannig líf sitt. Var hann síðan jarðaður hjá föður sínum.
Silloin Daavid kokosi kaiken väen ja lähti Rabbaan, ryhtyi taisteluun sitä vastaan ja valloitti sen.
Þá safnaði Davíð saman öllu liðinu og fór til Rabba og herjaði á hana og vann hana.
26 Ja saastainen henki kouristi häntä ja lähti hänestä huutaen suurella äänellä.
3:32 Mikill fjöldi sat í kringum hann, og var honum sagt:,, Móðir þín, bræður og systur eru hér úti og spyrja eftir þér.``
29 Kun tämä kuuli sen, hän nousi nopeasti ja lähti hänen luokseen.
29 Þegar María heyrði þetta, reis hún skjótt á fætur og fór til hans.
2Silloin Saul otti mukaansa kolmetuhatta israelilaista valiosoturia ja lähti Sifin autiomaahan etsimään Daavidia.
3 Þá tók Sál þrjár þúsundir manns, einvalalið úr öllum Ísrael, og lagði af stað til að leita Davíðs og hans manna austan í Steingeitahömrum.
Niin hän nousi ja lähti isänsä luo.
Og hann tók sig upp og fór til föður síns.
Varhain seuraavana aamuna Joosua piti kansan katselmuksen ja lähti, hän ja Israelin vanhimmat, kansan etunenässä nousemaan Aihin.
Morguninn eftir reis Jósúa árla og kannaði liðið. Fór hann því næst sjálfur og öldungar Ísraels fyrir liðinu upp til Aí.
26 Silloin saastainen henki kouristi miestä ja lähti hänestä huutaen kovalla äänellä.
26 Þá teygði óhreini andinn manninn, rak upp hljóð mikið og fór út af honum.
Ja Bileam nousi aamulla, satuloi aasintammansa ja lähti matkaan Mooabin päämiesten kanssa.
Bíleam reis því árla um morguninn, söðlaði ösnu sína og fór með höfðingjum Móabíta.
28 Silloin Saul lakkasi ajamasta takaa Daavidia ja lähti filistealaisia vastaan.
En Sál hugsaði sér að láta Davíð falla fyrir hendi Filista.
Ja palvelija otti herransa kameleista kymmenen sekä kaikkinaisia kalleuksia herransa tavaroista; ja hän nousi ja lähti Mesopotamiaan, Naahorin kaupunkiin.
Þá tók þjónninn tíu úlfalda af úlföldum húsbónda síns og lagði af stað, og hafði með sér alls konar dýrgripi húsbónda síns. Og hann tók sig upp og hélt til Mesópótamíu, til borgar Nahors.
Ja Jaakob toivotti faraolle siunausta ja lähti hänen luotaan.
Síðan kvaddi Jakob Faraó með blessunaróskum og gekk út frá honum.
Mutta Ahab nousi vaunuihinsa ja lähti Jisreeliin.
En Akab steig á vagn sinn og ók til Jesreel.
Kun tämä näki sen, nousi hän ja lähti matkaan pelastaakseen henkensä ja tuli Beersebaan, joka on Juudan aluetta.
Þá varð hann hræddur, tók sig upp og hélt af stað til þess að forða lífi sínu. Hann kom til Beerseba, sem er í Júda. Þar lét hann eftir svein sinn.
Vuoden vaihteessa Benhadad katsasti aramilaiset ja lähti Afekiin taistelemaan Israelia vastaan.
Árið eftir kannaði Benhadad Sýrlendinga og hélt til Afek til þess að berjast við Ísraelsmenn.
Mutta kun hän kuuli, että Arkelaus hallitsi Juudeaa isänsä Herodeksen jälkeen, niin hän pelkäsi mennä sinne. Ja hän sai unessa Jumalalta käskyn ja lähti Galilean alueelle.
En þá er hann heyrði, að Arkelás réð ríkjum í Júdeu í stað Heródesar föður síns, óttaðist hann að fara þangað, og hélt til Galíleubyggða eftir bendingu í draumi.
Ja hän pani kätensä heidän päälleen ja lähti sieltä pois.
Og hann lagði hendur yfir þau og fór þaðan.
Niin se huusi ja kouristi häntä kovasti ja lähti ulos. Ja hän kävi ikäänkuin kuolleeksi, niin että monet sanoivat: "Hän kuoli".
Þá æpti andinn, teygði hann mjög og fór, en sveinninn varð sem nár, svo að flestir sögðu: "Hann er dáinn."
Niin hän meni jälleen ylös, mursi leipää ja söi; ja hän puhui kauan heidän kanssansa, päivän koittoon asti, ja lähti sitten matkalle.
Fór hann síðan upp, braut brauðið og neytti og talaði enn lengi, allt fram í dögun. Að svo búnu hélt hann brott.
2.8051471710205s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?