Þýðing af "isäntä" til Íslenska


Hvernig á að nota "isäntä" í setningum:

Silloin isäntä vihastui ja sanoi palvelijalleen: `Mene kiiruusti kaupungin kaduille ja kujille ja tuo köyhät ja raajarikot, sokeat ja rammat tänne sisälle`.
Þá reiddist húsbóndinn og sagði við þjón sinn: Far þú skjótlega út á stræti og götur borgarinnar og fær þú inn hingað fátæka og vanheila og blinda og halta.
Pitkän ajan kuluttua isäntä palasi ja vaati palvelijoiltaan tilitykset.
Löngu síðar kom húsbóndi þessara þjóna og lét þá gjöra skil.
Mitä viinamäen isäntä on tekevä heille?
9 Hvað mun nú eigandi víngarðsins gjöra?
Ja Joosefin isäntä otti hänet ja pani hänet vankilaan, paikkaan, jossa kuninkaan vangit säilytettiin; ja hän jäi siihen vankilaan.
Og húsbóndi Jósefs tók hann og setti hann í myrkvastofu, þar sem bandingjar konungs voru geymdir, og hann sat þar í myrkvastofunni.
Isäntä on ansainnut onnen näin pitkän ajan jälkeen - kasvatettuaan lasta yksinään.
Húsbķndinn verđskuldar ađ vera ánægđur eftir ađ hafa annast uppeldiđ svo lengi einn.
Sinä olet majatalon isäntä, minä olen vaimosi ja sinä tyttäremme.
Ūú ert kráareigandinn, ég er konan ūín og ūú dķttir okkar.
Toki olemme. Kun isäntä saa tietää, että lähetit Dugin yksin sinne, kukaan meistä ei saa herkkuja.
Jú, en um leiđ og húsbķndinn fréttir ađ ūú hafir sent Dug einan, verđur enginn okkar sæll.
Isäntä on tyytyväinen löydettyämme heidät ja hän kysyy heiltä monia kysymyksiä.
Húsbķndinn verđur glađur ađ viđ fundum ūá og vill spyrja ūá margra spurninga.
Isäntä alkaa kuulla ääniä ja kokea visioita.
Hũsillinn byrjar ađ heyra raddir og sjá ofsjķnir.
Hän oli toinen isäntä, jonka rakensimme.
Hann var annar veitandinn sem við smíðuðum.
Tiedän, että sinulla ja hänellä oli lajien keskeistä sympatiaa, mutta hän oli isäntä.
Ég veit að það var einhver samkennd í gangi á milli ykkar en hún er veitandi.
Toinen oli, että täällä isäntä ei saa olla tietoinen ja toinen, että toinen ryhmä piti ajatuksiaan jumalten ääninä.
Annars vegar að á þessu svæði er það síðasta sem þú vilt að veitandinn sé meðvitaður. Og í öðru lagi hinn hópinn sem taldi hugsanir sínar raddir guðanna.
47 Mutta tietäkää tämä: Jos talon isäntä olisi tiennyt, millä yövartiolla varas tulisi, hän olisi valvonut eikä olisi antanut murtautua taloonsa, vaan olisi ollut valmiina.
47 Það skuluð þér vita, að ef húsráðandinn hefði vitað á hvaða stundu þjófurinn kæmi, hefði hann verið á verði og ekki látið brjótast inn í hús sitt, heldur verið viðbúinn.
Ja hän pani vaipan viereensä siksi, kunnes Joosefin isäntä tuli kotiin.
Því næst geymdi hún skikkju hans hjá sér þangað til húsbóndi hans kom heim.
Mutta jos härkä on ennenkin puskenut ja sen isäntää on varoitettu eikä hän ole sitä vartioinut, ja jos se tappaa miehen tai naisen, niin härkä kivitettäköön, ja myös sen isäntä rangaistakoon kuolemalla.
En hafi uxinn verið mannýgur áður og eigandinn verið látinn vita það, og geymir hann ekki uxans að heldur, svo að hann verður manni eða konu að bana, þá skal grýta uxann, en eigandi skal og líflátinn verða.
Jos taas oli tunnettua, että se härkä ennenkin oli puskenut eikä sen isäntä ollut sitä vartioinut, niin antakoon härän härästä, mutta kuollut olkoon hänen."
En ef það var kunnugt, að uxinn var mannýgur áður, og eigandi gætti hans ekki að heldur, þá bæti hann uxa fyrir uxa, en hafi sjálfur hinn dauða.
3.3476231098175s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?