Mutta etsikää ensin Jumalan kuningaskuntaa, ja hänen vanhurskauttaan, ja kaikki tämä lisätään teille.
En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki.
Ja orjantappura vastasi puille: `Jos todella aiotte voidella minut kuninkaaksenne, niin tulkaa ja etsikää suojaa minun varjossani; mutta ellette, niin tuli lähtee orjantappurasta ja kuluttaa Libanonin setrit`.
En þyrnirinn sagði við trén: Ef það er alvara yðar að smyrja mig til konungs, þá komið og fáið yður skjól í skugga mínum. En ef svo er eigi, þá gangi eldur út frá þyrninum og eyði sedrustrjánum á Líbanon.
Kysykää Herraa ja hänen voimaansa, etsikää alati hänen kasvojansa.
Leitið Drottins og máttar hans, stundið sífellt eftir augliti hans.
Sillä näin sanoo Herra Israelin heimolle: Etsikää minua, niin te saatte elää.
Svo segir Drottinn við Ísraels hús: Leitið mín, til þess að þér megið lífi halda.
Kiertäkää Jerusalemin katuja, katsokaa ja tiedustelkaa, ja etsikää sen toreilta: jos löydätte yhdenkään, jos on ainoatakaan, joka tekee oikein, joka noudattaa uskollisuutta, niin minä annan anteeksi Jerusalemille.
Kafla 5 1 Gangið fram og aftur um stræti Jerúsalem, litist um og rannsakið og leitið á torgunum, hvort þér finnið nokkurn mann, hvort þar sé nokkur, sem gjörir það sem rétt er og leitast við að sýna trúmennsku, og mun ég fyrirgefa henni.
Niin Saul sanoi palvelijoillensa: "Etsikää minulle joku vaimo, jolla on vallassaan vainajahenki, niin minä menen hänen luoksensa ja kysyn häneltä".
Þá sagði Sál við þjóna sína: "Leitið fyrir mig að særingakonu, svo að ég geti farið til hennar og leitað frétta hjá henni."
vaan se paikka, jonka Herra, teidän Jumalanne, valitsee teidän sukukuntienne alueelta ja johon hän asettaa nimensä asuaksensa siellä, se etsikää, ja mene sinne.
heldur skuluð þér leita til þess staðar, sem Drottinn Guð yðar mun til velja úr öllum kynkvíslum yðar til þess að láta nafn sitt búa þar, og þangað skalt þú fara.
Vaan etsikää Jumalan valtakuntaa, niin myös nämä teille annetaan sen ohessa.
Leitið heldur ríkis hans, og þá mun þetta veitast yður að auki.
Jos te siis olette herätetyt Kristuksen kanssa, niin etsikää sitä, mikä on ylhäällä, jossa Kristus on, istuen Jumalan oikealla puolella.
Fyrst þér því eruð uppvaktir með Kristi, þá keppist eftir því, sem er hið efra, þar sem Kristur situr við hægri hönd Guðs.
Etsikää Herraa silloin, kun hänet löytää voidaan; huutakaa häntä avuksi, kun hän läsnä on.
Leitið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann, meðan hann er nálægur!
Niinpä minäkin sanon teille: anokaa, niin teille annetaan; etsikää, niin te löydätte; kolkuttakaa, niin teille avataan.
Og ég segi yður: Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.
Athugið linsur, góma, servíettur, sígarettustubba, munnvatn af bollum.
Pidättäkää epäilyttävät henkilöt ja etsikää varastettu asiakirja.
Leitiđ á öllum grunsamlegum mönnum ađ stolnu skjölunum. Áríđandi."
Etsikää tuoksujälki, kumppanini, niin saatte ansaitsemanne palkkion isännältä.
Finniđ lyktina, félagar, og ūiđ munuđ hljķta gķđ verđlaun frá húsbķndanum fyrir viđleitni ykkar.
Jos kosto on ainoa etsimänne, etsikää sitä muualta.
Ef ūú leitar bara hefnda leitađu ūá annars stađar.
Kun hengitätte ulos, etsikää luonnollinen hengitystauko sydämenlyöntien välissä.
Andið frá ykkur og finnið eðlislæga öndunarhvíld og bilið á milli hjartslátta.
Etsikää Herraa, kaikki maan nöyrät, te, jotka pidätte hänen oikeutensa. Etsikää vanhurskautta, etsikää nöyryyttä; ehkä te saatte suojan Herran vihan päivänä.
3 Leitið Drottins, allir þér hinir auðmjúku í landinu, þér sem breytið eftir hans boðorðum.
33 Etsikää ennen kaikkea Jumalan valtakuntaa ja hänen vanhurskasta tahtoaan, niin teille annetaan kaikki tämäkin.
33 En leitið fyrst aríkis Guðs og réttlætis hans, og allt þetta mun bætast yður að auki.
Etsikää Herran kirjasta ja lukekaa: ei yhtäkään näistä ole puuttuva, ei yksikään toistansa kaipaava. - "Sillä minun suuni on niin käskenyt." - Hänen henkensä on ne yhteen koonnut.
Leitið í bók Drottins og lesið: Ekkert af þessum dýrum vantar, ekkert þeirra saknar annars. Því að munnur Drottins hefir svo um boðið, og það er andi hans, sem hefir stefnt þeim saman.
Etsikää Herraa, niin te saatte elää, ettei hän tulena tunkeutuisi Joosefin huoneeseen ja kuluttaisi sitä eikä olisi sammuttajaa Beetelillä
Leitið Drottins, til þess að þér megið lífi halda. Ella mun hann ráðast á Jósefs hús eins og eldur og eyða, án þess að nokkur sé í Betel, sem slökkvi.
Etsikää hyvää, älkääkä pahaa, että te eläisitte. Silloin Herra, Jumala Sebaot, on oleva teidän kanssanne, niinkuin te sanotte.
Leitið hins góða, en ekki hins illa, til þess að þér megið lífi halda, og þá mun Drottinn, Guð allsherjar vera með yður, eins og þér hafið sagt.
Anokaa, niin teille annetaan; etsikää, niin te löydätte; kolkuttakaa, niin teille avataan.
Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.
0.80257797241211s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?