Ja minä annan teille armon, niin että hän teitä armahtaa ja antaa teidän palata takaisin maahanne.
Og ég vil veita yður þá miskunn, að hann miskunni yður og láti yður snúa aftur heim í land yðar.
Vihatkaa pahaa ja rakastakaa hyvää ja saattakaa oikeus voimaan portissa: ehkäpä Herra, Jumala Sebaot, armahtaa Joosefin jäännöstä.
Hatið hið illa og elskið hið góða, eflið réttinn í borgarhliðinu. Má vera að Drottinn, Guð allsherjar miskunni sig þá yfir leifar Jósefs.
Katso, niinkuin palvelijain silmät katsovat heidän isäntäinsä käsiin, ja niinkuin palvelijattaren silmät katsovat hänen emäntänsä käsiin, niin meidän silmämme katsovat Herran, meidän Jumalamme, puoleen, kunnes hän armahtaa meitä.
Eins og augu þjónanna mæna á hönd húsbónda síns, eins og augu ambáttarinnar mæna á hönd húsmóður sinnar, svo mæna augu vor á Drottin, Guð vorn, uns hann líknar oss.
Joka vaivaista sortaa, se herjaa hänen Luojaansa, mutta se häntä kunnioittaa, joka köyhää armahtaa.
Sá sem kúgar snauðan mann, óvirðir þann er skóp hann, en sá heiðrar hann, er miskunnar sig yfir fátækan.
niin Jumala armahtaa häntä ja sanoo: `Vapauta hänet, ettei hän mene hautaan; minä olen saanut lunastusmaksun`.
og miskunni hann sig yfir hann og segi: "Endurleys hann og lát hann eigi stíga niður í gröfina, ég hefi fundið lausnargjaldið, "
Siksi minun sisimpäni väräjää hänen tähtensä: minun täytyy armahtaa häntä, sanoo Herra.
Fyrir því kemst hjarta mitt við vegna hans, ég hlýt að miskunna mig yfir hann _ segir Drottinn.
12 Ja minä annan teille armon, niin että hän teitä armahtaa ja antaa teidän palata takaisin maahanne.
12 Þá munuð þér ákalla mig og fara og biðja til mín, og ég mun bænheyra yður.
15 Sillä ei meillä ole se ylimmäinen pappi, joka ei taida meidän heikkouttamme armahtaa, vaan se, joka kaikissa kiusattu on, niin kuin mekin, kuitenkin ilman syntiä.
15 Ekki höfum vér þann æðsta prest, er eigi geti séð aumur á veikleika vorum, heldur þann, sem freistað var á allan hátt eins og vor, en án syndar.
Joka vaivaista armahtaa, se lainaa Herralle, ja hän maksaa jälleen hänen hyvän tekonsa.
Sá lánar Drottni, er líknar fátækum, og hann mun launa honum góðverk hans.
Ehkä kuolo rakastaa sinua ja armahtaa?
Og ef dauđinn hefđi geđ í sér til ađ unna ūér og sleppa?
Olen tullut pyytämään sinua... tunnustamaan kaiken ja vannomaan valan kuninkaalle jotta hän voi armahtaa sinut.
Ég kom til ađ biđja ūig... ađ játa öllu og sverja konungi hollustueiđ svo hann sũni kannski vægđ.
Et, ja vain kenraali voi armahtaa minut.
Ūú ert ūađ ekki, og einungis hershöfđingi gæti náđađ mig.
25 Sentähden näin sanoo Herra, Herra:nyt minä tahdon pelastaa Jakobin vangit, ja armahtaa koko Israelin huonetta, ja kiivoitella minun pyhän nimeni tähden.
25 Fyrir því segir Drottinn Guð svo: Nú mun ég snúa við högum Jakobs og miskunna mig yfir allan Ísraelslýð og vera sómakær um mitt heilaga nafn.
Hän armahtaa vaivaista ja köyhää ja pelastaa köyhäin sielun.
Hann aumkast yfir bágstadda og snauða, og fátækum hjálpar hann.
8 Minä olen vihassani vähäksi silmänräpäykseksi kasvoni kätkenyt sinulta; mutta minä tahdon armahtaa sinua ijankaikkisessa armossa, sanoo Herra, sinun lunastajas.
8 Í ofurreiði minni byrgði ég auglit mitt fyrir þér um stund, en með eilífri líkn miskunna ég þér, - segir endurlausnari þinn, Drottinn.
Finnish(i) 15 Sillä hän sanoo Mosekselle: jota minä armahdan, sitä minä tahdon armahtaa, ja tahdon olla laupias, jolle minä laupias olen.
15 Því hann segir við Móse: "Ég mun miskunna þeim, sem ég vil miskunna, og líkna þeim, sem ég vil líkna."
33 eikö sinunkin olisi pitänyt armahtaa kanssapalvelijaasi, niinkuin minäkin sinua armahdin?'
Bar þér þá ekki einnig að miskunna samþjóni þínum eins og ég miskunnaði þér?
16 Niin ei se nyt ole sen, joka tahtoo, eikä sen, joka juoksee, vaan sen, joka armahtaa, nimittäin Jumalan.
16 Það er því ekki komið undir þeim, sem vill, né þeim sem hleypur, heldur Guði, sem miskunnar.
niin Herra, sinun Jumalasi, kääntää sinun kohtalosi ja armahtaa sinua; Herra, sinun Jumalasi, kokoaa sinut jälleen kaikista kansoista, joiden sekaan hän on sinut hajottanut.
þá mun Drottinn Guð þinn snúa við högum þínum og miskunna þér og safna þér aftur saman frá öllum þjóðum, þeim er Drottinn Guð þinn hefir dreift þér á meðal.
Sillä Herra hankkii oikeuden kansallensa ja armahtaa palvelijoitansa, koska hän näkee, että heidän voimansa on poissa ja että kaikki tyynni on lopussa.
Drottinn mun rétta hluta þjóðar sinnar og aumkast yfir þjóna sína, þá er hann sér, að öll hjálp er úti og enginn er framar til, þræll né frelsingi.
Niinkuin isä armahtaa lapsiansa, niin Herrakin armahtaa pelkääväisiänsä.
Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefir Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann.
Sillä Herra hankkii oikeuden kansalleen ja armahtaa palvelijoitansa.
því að Drottinn réttir hlut þjóðar sinnar og aumkast yfir þjóna sína.
Herra on hyvä kaikille ja armahtaa kaikkia tekojansa.
Drottinn er öllum góður, og miskunn hans er yfir öllu, sem hann skapar.
Syntiä tekee, joka lähimmäistään halveksii, mutta autuas se, joka kurjia armahtaa!
Sá sem fyrirlítur vin sinn, drýgir synd, en sæll er sá, sem miskunnar sig yfir hina voluðu.
Joka kartuttaa varojaan korolla ja voitolla, kokoaa niitä sille, joka vaivaisia armahtaa.
Sá sem eykur auð sinn með fjárleigu og okri, safnar honum handa þeim, sem líknsamur er við fátæka.
Sillä Herra armahtaa Jaakobia ja valitsee vielä Israelin ja sijoittaa heidät heidän omaan maahansa; muukalaiset liittyvät heihin ja yhtyvät Jaakobin heimoon.
Drottinn mun miskunna Jakob og enn útvelja Ísrael. Hann mun gefa þeim bólfestu í landi þeirra, og útlendir menn munu sameinast þeim og gjöra félagsskap við Jakobs hús.
Riemuitkaa, te taivaat, iloitse, sinä maa, puhjetkaa riemuun, te vuoret, sillä Herra lohduttaa kansaansa ja armahtaa kurjiansa.
Lofsyngið, þér himnar, og fagna þú, jörð! Hefjið gleðisöng, þér fjöll, því að Drottinn veitir huggun sínum lýð og auðsýnir miskunn sínum þjáðu.
Jumalaton hyljätköön tiensä ja väärintekijä ajatuksensa ja palatkoon Herran tykö, niin hän armahtaa häntä, ja meidän Jumalamme tykö, sillä hänellä on paljon anteeksiantamusta.
Hinn óguðlegi láti af breytni sinni og illvirkinn af vélráðum sínum og snúi sér til Drottins, þá mun hann miskunna honum, til Guðs vors, því að hann fyrirgefur ríkulega.
Sinä olet hyljännyt minut, sanoo Herra, olet kääntynyt pois; niinpä minä olen ojentanut käteni sinua vastaan, ja minä hävitän sinut. En jaksa enää armahtaa.
Það ert þú, sem hefir útskúfað mér - segir Drottinn. Þú hörfaðir frá. Fyrir því rétti ég höndina út á móti þér og eyddi þig, ég er orðinn þreyttur á að miskunna.
eikö sinunkin olisi pitänyt armahtaa kanssapalvelijaasi, niinkuin minäkin sinua armahdin?`
Konungurinn kallar þá þjóninn fyrir sig og segir við hann:, Illi þjónn, alla þessa skuld gaf ég þér upp, af því að þú baðst mig.
0.50639581680298s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?